„Þessi Dracula-mynd hjálpar varðandi útlönd og ég hef fengið tilboð í kjölfarið“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2014 10:53 Þorvaldur Davíð. „Þessi Dracula-mynd hjálpar varðandi útlönd og ég hef fengið tilboð í kjölfarið sem er náttúrulega frábært,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson í viðtali við Síðdegisútvarpið á Rás 2. Hann segist vera í viðræðum um að leika í tveimur kvikmyndum erlendis og að hlutverkin séu spennandi þó myndirnar séu ekki jafnstórar og Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. „Þetta er í hendi en samt ekki í hendi,“ bætir Þorvaldur við en ýmislegt getur breyst í hinum stóra kvikmyndabransa. Þorvaldur leikur morðingjann Bright Eyes í kvikmyndinni Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. Myndin hefur fengið misjafna dóma en hefur samt sem áður náð að trekkja vel að í kvikmyndahúsum um allan heim. Myndin var tekin upp í Belfast á Norður-Írlandi og voru dagarnir langir að sögn Þorvaldar. Stundum fékk hann frí frá tökum en þá æfði hann bardagalistir í yfirgefinni vöruskemmu. „Þar var ég píndur með tveimur trésverðum á hverjum einasta morgni og látinn æfa einhverjar skylmingar,“ segir leikarinn sem fannst áhugaverðast við ferlið að æfa skylmingar og vinna í kuldanum í Belfast. Hann lýsir því einnig hvernig hann fékk hlutverkið í myndinni sem var langt og strangt ferli, en einnig frekar spaugilegt.Viðtalið við Þorvald í heild sinni má hlusta á hér.Hér er Þorvaldur lengst til hægri í Dracula Untold. Tengdar fréttir Þorvaldur Davíð leikur harðskeyttan morðingja Kvikmyndin Dracula Untold verður frumsýnd á Íslandi á morgun. 2. október 2014 11:30 "Maður þarf að vera í straujaðri skyrtu og vel gelaður“ Leikarinn Þorvaldur Davíð gekk rauða dregilinn á frumsýningu Dracula Untold í London. 7. október 2014 15:30 Þorvaldur á toppnum Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina. 14. október 2014 13:45 Það gerist ekki mikið stærra en þetta Þorvaldur Davíð Kristjánsson var meðal stjarnanna á rauða dreglinum í London. 7. október 2014 09:22 Þorvaldur og Hrafntinna glæsileg á rauða dreglinum Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með hlutverk Bright Eyes í myndinni Dracula Untold sem frumsýnd verður hér á landi 3. október. 1. október 2014 22:07 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
„Þessi Dracula-mynd hjálpar varðandi útlönd og ég hef fengið tilboð í kjölfarið sem er náttúrulega frábært,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson í viðtali við Síðdegisútvarpið á Rás 2. Hann segist vera í viðræðum um að leika í tveimur kvikmyndum erlendis og að hlutverkin séu spennandi þó myndirnar séu ekki jafnstórar og Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. „Þetta er í hendi en samt ekki í hendi,“ bætir Þorvaldur við en ýmislegt getur breyst í hinum stóra kvikmyndabransa. Þorvaldur leikur morðingjann Bright Eyes í kvikmyndinni Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. Myndin hefur fengið misjafna dóma en hefur samt sem áður náð að trekkja vel að í kvikmyndahúsum um allan heim. Myndin var tekin upp í Belfast á Norður-Írlandi og voru dagarnir langir að sögn Þorvaldar. Stundum fékk hann frí frá tökum en þá æfði hann bardagalistir í yfirgefinni vöruskemmu. „Þar var ég píndur með tveimur trésverðum á hverjum einasta morgni og látinn æfa einhverjar skylmingar,“ segir leikarinn sem fannst áhugaverðast við ferlið að æfa skylmingar og vinna í kuldanum í Belfast. Hann lýsir því einnig hvernig hann fékk hlutverkið í myndinni sem var langt og strangt ferli, en einnig frekar spaugilegt.Viðtalið við Þorvald í heild sinni má hlusta á hér.Hér er Þorvaldur lengst til hægri í Dracula Untold.
Tengdar fréttir Þorvaldur Davíð leikur harðskeyttan morðingja Kvikmyndin Dracula Untold verður frumsýnd á Íslandi á morgun. 2. október 2014 11:30 "Maður þarf að vera í straujaðri skyrtu og vel gelaður“ Leikarinn Þorvaldur Davíð gekk rauða dregilinn á frumsýningu Dracula Untold í London. 7. október 2014 15:30 Þorvaldur á toppnum Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina. 14. október 2014 13:45 Það gerist ekki mikið stærra en þetta Þorvaldur Davíð Kristjánsson var meðal stjarnanna á rauða dreglinum í London. 7. október 2014 09:22 Þorvaldur og Hrafntinna glæsileg á rauða dreglinum Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með hlutverk Bright Eyes í myndinni Dracula Untold sem frumsýnd verður hér á landi 3. október. 1. október 2014 22:07 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Þorvaldur Davíð leikur harðskeyttan morðingja Kvikmyndin Dracula Untold verður frumsýnd á Íslandi á morgun. 2. október 2014 11:30
"Maður þarf að vera í straujaðri skyrtu og vel gelaður“ Leikarinn Þorvaldur Davíð gekk rauða dregilinn á frumsýningu Dracula Untold í London. 7. október 2014 15:30
Þorvaldur á toppnum Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina. 14. október 2014 13:45
Það gerist ekki mikið stærra en þetta Þorvaldur Davíð Kristjánsson var meðal stjarnanna á rauða dreglinum í London. 7. október 2014 09:22
Þorvaldur og Hrafntinna glæsileg á rauða dreglinum Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með hlutverk Bright Eyes í myndinni Dracula Untold sem frumsýnd verður hér á landi 3. október. 1. október 2014 22:07