Fleiri fréttir

Vildi ekki fara í lýtaaðgerð

Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri.

Brand sem borgarstjóra

Breski leikarinn og grínistinn Russell Brand er sagður ætla að feta í fótspor Jóns Gnarr og bjóða sig fram sem borgarstjóri Lundúna.

Þekkir þú þín kjarnagildi?

Gildin okkar endurspegla það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu. Það er mikilvægt að geta skilgreint sín persónulegu kjarnagildi, það er eins og að hafa áttavita í vasanum.

Ísak farðaði ofurfyrirsætu

Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason farðaði nýverið ensku ofurfyrirsætuna Cöru Delevingne vegna auglýsingar þar sem hún benti á mikilvægi krabbameinsskoðunar.

Erlendar útgáfur vilja Arnald

Útgáfurétturinn á nýjustu bók Arnalds Indriðasonar, Kamp Knox, hefur verið seldur til Bandaríkjanna og Bretlands.

Óþolandi meðferð á íslensku

Með tilkomu internetsins eru margir á þeirri skoðun að tungumálið okkar, íslenskan, fái oftar en ekki slæma útreið.

Forsætisráðherra afgreiðir á bensínstöð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld. Sigmundur vann einu sinni á bensínstöð og rifjar upp gamla takta við dæluna í þættinum.

Að skrökva upp á sig fjöldamorðum

Illugi Jökulsson var duglegur að læra Biblíusögurnar sínar í barnaskóla. En fór seinna að efast um ýmislegt af því sem þar stóð.

68 er 68

Kynslóðin sem kennd er við árið 1968 og stóð fyrir æskubyltingu er komin á eftirlaunaaldur.

Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni

„Þú ert með þessi kynfæri á heilanum.“ Ég kinka ómeðvitað kolli og andvarpa. Það er rétt, ég játa sekt mína, ég er með kynfæri á heilanum. Ekki bara á heilanum heldur í heilanum, undir honum og yfir. Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni. Ekki endilega af því að ég stóð fyrir ljósmyndaverkefni í sumar heldur af því að allir eru með kynfæri á heilanum. Mest lesnu fréttirnar eru um kynfæri. Ef þú setur píku eða typpi í fyrirsögnin þá færðu smell því við erum alveg brjálæðislega forvitin um okkar allra „heilagasta“.

Eitt ástsælasta tónverk allra tíma

Ein Deutsches Requiem eftir Johannes Brahms mun hljóma í Langholtskirkju um helgina á tvennum tónleikum Söngsveitarinnar Fílharmóníu.

Hátíð þegar allir fimm koma saman

Hljómsveitin Secret Swing Society verður með tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði annað kvöld. Sveitin er skipuð þremur Íslendingum, einum Frakka og einum Litháa en þeir stunduðu allir tónlistarnám í Amsterdam á sama tíma.

Tvær endurprentanir

Þrátt fyrir að jólabókaflóðið sé nýhafið hefur Forlagið þegar ákveðið að hefja endurprentanir á tveimur titlum.

Myrkusinn kemur í bæinn

Ný ljóðabók Gerðar Kristnýjar, Drápa, er ljóðaflokkur sem fjallar um unga stúlku sem lendir í ógæfu. Ljóðið er knappt, myndirnar sterkar og ljóðmælandann þekkir fólk að illu einu. Gerður segir efnið hafa leitað á sig árum saman.

Ekkert kvöld eins

Dansarinn Hjördís Lilja Örnólfsdóttir segist heppin að eiga barn sem er algjör B-manneskja.

Sjá næstu 50 fréttir