Gametíví snýr aftur á Vísi 27. október 2014 16:45 Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni. Þessi umfjöllun mun stóreflast í næstu viku þegar bræðurnir í Gametíví, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, snúa aftur. Gametíví fer aftur í loftið þriðjudaginn 4. nóvember og verður hann með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna þrjú til fjögur atriði á Vísi í hverri viku. Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví hefst aftur á Vísi í næstu viku en þangað til er hægt að lesa tölvuleikjafréttir á Leikjavísi. Post by GameTíví. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni. Þessi umfjöllun mun stóreflast í næstu viku þegar bræðurnir í Gametíví, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, snúa aftur. Gametíví fer aftur í loftið þriðjudaginn 4. nóvember og verður hann með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna þrjú til fjögur atriði á Vísi í hverri viku. Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví hefst aftur á Vísi í næstu viku en þangað til er hægt að lesa tölvuleikjafréttir á Leikjavísi. Post by GameTíví.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira