Fataskápurinn: Þægindin skipta mestu máli 27. október 2014 15:00 Vaka Alfreðsdóttir. Vaka Alfreðsdóttir, nemi í Myndlistaskóla Reykjarvíkur og starfsmaður í Spúútnik leyfði lífinu að líta inn í fataskápinn sinn og deildi með okkur uppáhalds hlutunum sínum. „Fatastíll minn er frekar afslappaður. Ég pæli þó mikið í fatnaði og elska að kaupa mér ný föt. Ég er mikið í því að blanda saman gömlu og nýju. Fell oft fyrir hippalegum flíkum, fatnaði og hlutum í boho-stíl og flíkum með etnísku ívafi." „Ég er lítið að spá í trendum og kaupi bara það sem mér finnst flott. En umfram allt skipta þægindin mig mestu máli þegar kemur að fatavali og ég nenni afar sjaldan í hælaskó." „Mér þykir langskemmtilegast að gramsa í vintage-búðum og finna einstakar flíkur sem ekki margir eiga og er því heppin að vinna í einni slíkri. Svo er alltaf gaman að komast til útlanda í búðir sem eru ekki hér heima. Það eru nokkrar búðir sem ég held mest upp á. Á Íslandi eru það Spúútnik, Nostalgía og Aftur. Erlendis eru það til dæmis Monki og Urban Outfitters". „Ég hef gaman af skartgripum og finnst handgert skart vera fallegast, helst úr ekta málmum eða náttúrulegum efnum. Ég geng alltaf með nokkra hringi og Kríu hálsmenin mín. Svo smelli ég stundum í mig eyrnalokkum ef mig langar að vera fín."Kímonó frá Japan Ég held mikið upp á þennan kímonó. Hann er vintage, keyptur í Japan og er úr ekta silki. Ég fékk hann lánaðan hjá frænku minni fyrir svolítið löngu og ég held að hún sé ekkert að fara að fá hann aftur.Uppáhalds hatturinnVar lengi búin að leita að flottum hatti þegar ég fann þennan. Hann er handgerður af bandarískum hönnuði, Janessa Leone, og fæst í Jör. Hann passar við allt og ég hef notað hann mikið. Núna langar mig í brúnan!Fallegur rúskinnsjakki Var að fá þennan fallega rúskinnskögurjakka í Spúútnik. Hef varla farið úr honum síðan að ég keypti hann.Kríu hálsmenið mitt Ég er alltaf með Kríu hálsmenin mín. Fyrst átti ég eitt hálsmen frá því merki en nýlega bættist annað í safnið. Finnst flott að hafa nokkur saman. Þau fást í versluninni Aftur.Minnetonka stígvél Hef farið í gegnum mörg pör af Minnetonka-skóm í áranna rás. Ég dýrka þá. Núna á ég þessa. Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Vaka Alfreðsdóttir, nemi í Myndlistaskóla Reykjarvíkur og starfsmaður í Spúútnik leyfði lífinu að líta inn í fataskápinn sinn og deildi með okkur uppáhalds hlutunum sínum. „Fatastíll minn er frekar afslappaður. Ég pæli þó mikið í fatnaði og elska að kaupa mér ný föt. Ég er mikið í því að blanda saman gömlu og nýju. Fell oft fyrir hippalegum flíkum, fatnaði og hlutum í boho-stíl og flíkum með etnísku ívafi." „Ég er lítið að spá í trendum og kaupi bara það sem mér finnst flott. En umfram allt skipta þægindin mig mestu máli þegar kemur að fatavali og ég nenni afar sjaldan í hælaskó." „Mér þykir langskemmtilegast að gramsa í vintage-búðum og finna einstakar flíkur sem ekki margir eiga og er því heppin að vinna í einni slíkri. Svo er alltaf gaman að komast til útlanda í búðir sem eru ekki hér heima. Það eru nokkrar búðir sem ég held mest upp á. Á Íslandi eru það Spúútnik, Nostalgía og Aftur. Erlendis eru það til dæmis Monki og Urban Outfitters". „Ég hef gaman af skartgripum og finnst handgert skart vera fallegast, helst úr ekta málmum eða náttúrulegum efnum. Ég geng alltaf með nokkra hringi og Kríu hálsmenin mín. Svo smelli ég stundum í mig eyrnalokkum ef mig langar að vera fín."Kímonó frá Japan Ég held mikið upp á þennan kímonó. Hann er vintage, keyptur í Japan og er úr ekta silki. Ég fékk hann lánaðan hjá frænku minni fyrir svolítið löngu og ég held að hún sé ekkert að fara að fá hann aftur.Uppáhalds hatturinnVar lengi búin að leita að flottum hatti þegar ég fann þennan. Hann er handgerður af bandarískum hönnuði, Janessa Leone, og fæst í Jör. Hann passar við allt og ég hef notað hann mikið. Núna langar mig í brúnan!Fallegur rúskinnsjakki Var að fá þennan fallega rúskinnskögurjakka í Spúútnik. Hef varla farið úr honum síðan að ég keypti hann.Kríu hálsmenið mitt Ég er alltaf með Kríu hálsmenin mín. Fyrst átti ég eitt hálsmen frá því merki en nýlega bættist annað í safnið. Finnst flott að hafa nokkur saman. Þau fást í versluninni Aftur.Minnetonka stígvél Hef farið í gegnum mörg pör af Minnetonka-skóm í áranna rás. Ég dýrka þá. Núna á ég þessa.
Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið