Fleiri fréttir

Í samvinnu við vinsæla netmiðla

Raftónlistarmaðurinn Marinó Breki Benjamínsson er kominn í samstarf við vinsæla miðla á netinu, sem ætla að aðstoða hann við að kynna tónlistina sína.

Styður systur sína með töfrabrögðum

Töframaðurinn Hermann Helenuson, sem vakti mikla athygli í Ísland got talent, stendur fyrir töfrasýningu og lætur hann allan ágóða renna til systur sinnar.

Draumaskápurinn tilbúinn

Ari Jónsson, nemi í húsgagnasmíði, smíðaði veglegan og í raun einstakan skáp sem lokaverkefni í skólanum. Skápurinn hefur mikið persónulegt gildi og er ekki til sölu.

Rihanna þykir of þurfandi

Rihanna er ekki parsátt við Drake þessa dagana en sá síðarnefndi sagði söngkonuna vera einum of þurfandi.

Tökurnar tóku á Hartnett

Josh Hartnett segist hafa þurft að endurmeta líf sitt eftir að hafa séð grimma fátækt við tökur á kvikmyndinni Black Hawk Down.

Býður upp bílinn

Lady Gaga vill að minnsta kosti fá tæpar sex milljónir fyrir kaggann.

Pelé elskar One Direction

Knattspyrnugoðsögnin Pelé tjáði meðlimum One Direction um helgina að hann væri mikill aðdáandi sveitarinnar.

Hvaða fatnaður hentar í geimnum?

Karl Aspelund flytur í hádeginu í dag fyrirlesturinn Efnismenning geimsins – Fatnaður og samfélag um borð í stjarnflaugum framtíðarinnar.

Siðprúðir dómarar urðu Pólverjunum að falli

Pólska Eurovision atriðið sló í gegn hjá íslensku þjóðinni. Lagið var í öðru sæti í símakosningunni hér á landi, en íslenska dómnefndin setti það í 23. sæti. „Mér fannst þetta ósmekklegt atriði,“segir formaður íslensku dómnefndarinnar.

Er glaður í hjartanu

Stórleikarinn Theódór Júlíusson var kosinn heiðurslistamaður Kópavogsbæjar nú um helgina. Hann hefur komið víða við á sínum langa og farsæla ferli.

Kynnti sér starf tónlistarmannsins

Daníel Gunnarsson fór í starfsfræðslu til hljómsveitar og fékk að kynnast því hvernig tónlistarmenn vinna. Hann langar að starfa við tónlist í framtíðinni.

Með götudans í blóðinu

Natasha Monay Royal hefur verið að kenna götudans á Íslandi síðan um aldamótin en hún segir þetta allt hafa byrjað í partíi í Kolaportinu.

Sjá næstu 50 fréttir