Lífið

Dökkklæddar og dásamlegar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Það var fjölmennt í galaveislunni An Evening with Women sem haldin var á vegum Gay & Lesbian Center í Beverly Hills á laugardagskvöldið.

Þó sumarið sé komið var það ekki sjáanlegt á klæðaburði kvennanna sem mættu en flestar þeirra voru frekar dökkklæddar.

Natasha Bedingfield.
Sara Gilbert.
Whitney Cummings.
Evan Rachel Wood.
Michelle Rodriguez.
Linda Perry og Rumer Willis.
Milla Jovovich.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.