Fleiri fréttir

,,Kallinn er í fáránlegu stuði''

Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig.

Púað á Rússana

Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni.

Dagur hitti Johnny Logan

Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan.

Benedikt sextándi

Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt.

Íslendingur stríðir Dönum

Íslendingurinn Viðar Örn Sævarsson er í þriðja sæti í evrópskri tónlistarkeppni, EuroMusic Contest 2014, en hann keppir í Danmörku þar sem hann býr.

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær.

Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld

Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum.

Skera sig úr í fjöldanum

Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum.

Eurovision slær út jólin

Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld.

Mikill hraði og mikil spenna

Sprenging hefur orðið í götuhjólamenningu hér á Íslandi undanfarin ár og eru hjólreiðarmenn á svokölluðum racerum orðnir eins og ljúfir vorboðar á höfuðborgarsvæðinu. Nokkrar keppnir hafa verið haldnar í kringum íþróttina og fer þeim fjölgandi.

Kærastan besti gagnrýnandinn

Hljómsveitin Kaleo skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún setti lagið Vor í Vaglaskógi í nýjan búning á síðasta ári.

Nýja Solla stirða

Melkorka Davíðsdóttir Pitt var valin úr 200 umsóknum frá hæfileikaríkum stúlkum til að leika Sollu stirðu í Latabæ næsta vetur í Þjóðleikhúsinu.

Sjá næstu 50 fréttir