Lífið

Hvernig fer hann að þessu?

Marín Manda skrifar
Kanadíski töframaðurinn Darcy Oake hefur verið að töfra síðan hann var lítill snáði og ákvað að taka þátt í hæfileikaþættinum, Britain´s Got Talent og sýna það sem hann er búin að æfa í fjölmörg ár. 

Það má segja að hann hafi farið á kostum og  heillað bæði áhorfendur heima, í sal og sjálfa dómaranna. Sjáið þennan magnaða töframann. Hvernig fer hann að þessu?






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.