Fleiri fréttir

Sýndi listir sínar á súlu

Ásta Kristín Marteinsdóttir sló heldur betur í gegn með ótrúlegu polefitness atriði í Ísland got talent. Sjón er sögu ríkari.

Dönsuðu sig áfram

Höskuldur Þór og Margrét Hörn hafa dansað saman í tíu ár, en þau eru einungis 14 og 15 ára gömul. Þau sýndu mikla takta þegar þau tóku sporið í Ísland got talent.

Allt það helsta

Í Lífinu á Popp tv er fylgst með öllu því markverðasta sem er að gerast á Íslandi á hverjum degi.

Movie 43 valin versta myndin

Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs.

Tónlistarmenn heimsóttir

Tónlistarmennirnir Addi Intro Beats og Guðni Impulze eða Ársæll Þór Ingvason og Guðni Einarsson sjá um þáttinn Á bak við borðin sem sýndur er á Popp tv.

Popp tv fær andlitslyftingu

Sjónvarpsstöðin Popp tv fékk yfirhalningu á dögunum, útliti hennar var breytt og merki Popp tv líka. Stöðin verður í opinni dagskrá og einnig streymt út á netinu.

Hrekkir eru vanmetnir

Logi Bergmann Eiðsson er einn helsti hrekkjasérfræðingur landsins. Hann hefur skrifað bók um hrekki og heldur fyrirlestra í fyrirtækjum um mikilvægi þeirra. Hann stendur í þessum töluðu orðum í hrekkjastíði við samstarfskonu sína Sigríði Elvu.

"Ríkisstjórnin á að segja af sér“

Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér.

Í skugga Frikka Dórs

Ásgrímur Geir Logason pissaði í buxurnar fyrir framan fullan sal af fólki.

Hlaut ellefu Óskarsverðlaun af fjórtán

Á þessum degi árið 1998 varð kvikmyndin Titanic fyrsta kvikmynd í sögunni til að skila meira en milljarði dollara, tæplega 113 milljörðum króna, í miðasölu á alþjóðavísu.

Íslenskir hönnuðir í brennidepli

Í Lífsstíl sem hefst á Stöð 3 um miðjan mars mun Theodóra Mjöll Skúladóttir fjalla um allt sem viðkemur tísku- hönnun og lífsstíl. Íslenskir hönnuðir verða í aðalhlutverki.

Ég er dvergurinn í kjallaranum

Auður Ava er löngu orðin einn þekktasti og vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar og bækur hennar hafa komið út í yfir tuttugu löndum. Samt vitum við svo ósköp lítið um hana.

Atvinnutónlistarmaður frá 6 ára aldri

Ástralski tónlistarmaðurinn Tommy Emmanuel fékk fyrsta gítarinn 4 ára gamall og hefur ekki sleppt honum síðan. Hann er talinn einn færasti gítarleiki heimsins í dag.

Sjá næstu 50 fréttir