Lífið

Allt það helsta

Lilja Björk Hauksdóttir skrifar
Ósk Gunnarsdóttir fylgist með félagslífinu á Íslandi á hverjum degi.
Ósk Gunnarsdóttir fylgist með félagslífinu á Íslandi á hverjum degi. Stefán
Lífið er daglegur sjónvarpsþáttur þar sem farið yfir það helsta sem er að gerast þann daginn á landinu. „Við fylgjumst með öllu því sem er að gerast í menningunni, tónlistinni, leikhúsunum og félagslífinu almennt,“ segir Ósk Gunnarsdóttir, sem er umsjónarmaður þáttarins.



„Í þættinum verður alltaf nýtt og ferskt efni, enda tökur daglega. Hann verður sýndur bæði í vefsjónvarpi Vísis og á Popp tv. Við fjöllum líka um fólk sem er að gera eitthvað sniðugt og óskum eftir að fá fréttir af því ef einhverjir eru að gera eitthvað skemmtilegt. Fólk getur sent póst á lifid@popptv.is.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.