Fleiri fréttir

Málmhaus frumsýnd í Svíþjóð

Málmhaus er í bullandi útrás. Hún var frumsýnd í Svíþjóð í kvöld. Svo fylgja hin norðurlöndin eftir eins og dómínókubbar á næstu vikum.

Kim geislaði í gylltu

Kim Kardashian, 33 ára, var stórglæsileg klædd í sítt gyllt pils á dansleik sem fram fór í Vín.

Konur eru grimmar

Söruh Jessicu Parker finnst konur í raunveruleikasjónvarpi illkvittnar.

Hefur synt í Jellyfishlake

Berglind Ólafsdóttir var stórglæsileg á Eddu verðlaununum í síðustu viku. Lífið spurði hana örlítið út í líf sitt.

Fallegir hlutir í uppáhaldi

Sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason er umsjónarmaður lífsstílsþáttanna Heimsókn á Stöð 2. Hann segist ekki hafa mikið vit á hönnun eða tísku en á nokkra fallega hönnunarmuni sem eru í uppáhaldi.

Bláir og fjólubláir hártónar í tísku

Hártískan á tískupöllunum í París bar vott um litadýrð líkt og vortískan sjálf. Hártískan er um þessar mundir fjölbreytt og fersk en nú virðist sem bláir, fjólubláir og bleikir tónir komi sterkt inn.

Mögnuð Fantasíuförðun

Svanhvít Valgeirsdóttir kom í heimsókn frá Brussel og kenndi fantasíuförðun í Fashion Academy.

Tvöfaldir tvíburar

Tvíburabræðurnir Davíð og Bjarni Hedtoft Reynissynir sem stjórna þættinum Geggjaðar græjur á Stöð 2 gáfu mömmu sinni nákvæm líkön af andlitunum á sjálfum sér.

Sjöunda barnið er stúlka

Fyrirsætan Ósk Norðfjörð, 35 ára, sem gengur með sitt sjöunda barn sem væntanlegt er í heiminn í sumar gengur með stúlku.

Hvaða mataræði aðhyllist þú?

Lágkolvetna mataræðið, 5:2 eða hreint mataræði. Sérfræðingarnir útbúa hugmyndir að réttum fyrir alla vikuna.

Besti bjórinn

Á morgun verða liðin 25 ár frá því bjórinn var leyfður á Íslandi.

Arkitektar geta lært af Katrínu

Málþing í tengslum við sýningu á verkinu Undirstöðu eftir Katrínu Sigurðardóttur verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á laugardag milli 13 og 16.

Steinninn hefur margs konar vísanir

Óperan Ragnheiður verður frumsýnd í Eldborgarsalnum í Hörpu annað kvöld. Leikmyndin er eftir Gretar Reynisson myndlistarmann. Í einfaldleika sínum mun hún með útsjónarsemi styðja vel við þá dramatík sem fram fer á sviðinu í samspili við vídeó, skugga og ljós.

Veisla fyrir bragðlaukana

Gestir Hörpu fara ekki svangir heim um helgina enda tvær matarhátíðir haldnar þar um helgina. Ókeypis inn á þær báðar.

Reynir náði saman úrvalsliði djassista

Tónleikar til minningar um Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld verða í Háteigskirkju á morgun, 1. mars. Þar verða flutt mörg af hans þekktustu verkum.

Séð og heyrt náði aldrei í hann

Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar.

NOVA hlaut íslensku ánægjuvogina 2013

"Við erum að vaxa svo hratt og það er svo gríðarleg áskorun að ná að halda sama þjónustustiginu í þessum mikla vexti,“ segir Liv Bergþórsdóttir forstjóri NOVA í meðfylgjandi myndskeiði.

Sjá næstu 50 fréttir