Lífið

Fjörið að byrja á rauða dreglinum

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Ryan Seacrest er mættur með hljónemann að vopni á rauða dregilinn.
Ryan Seacrest er mættur með hljónemann að vopni á rauða dregilinn. Vísir/Gettyimages
Þá er fjörið að hefjast í Dolby Theatre í Hollywood.

Ryan Seacrest var mættur manna fyrstur á svæðið í hvítum Burberry jakkafötum með svarta slaufu. Hann hefur mestar áhyggjur af því að fá meik bletti í jakkann þegar líður á kvöldið. 



Það leit ekki vel út fyrir rauða dregilinn fyrr í dag en það hefur rignt mikið í Los Angeles undanfarið.

Hér má sjá sjónvarpskonuna hjá E! Giuliana Rancic í glæsilegum síðkjól og með regnhlíf að skýla sér. Nú hefur hinsvegar stytt upp og sólin farin að skína á prúðbúnar stjörnurnar. 

Kelly Osbourne og Ross Matthews standa rauða dregils vaktina fyrir E!. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.