Lífið

Konungshöllin keypti 30 vefslóðir

Ugla Egilsdóttir skrifar
Á meðal þeirra vefslóða sem nú eru uppteknar er princessbeatrice.org
Á meðal þeirra vefslóða sem nú eru uppteknar er princessbeatrice.org Vísir/Getty
Skrifstofa bresku konungshallarinnar keypti fjölda vefslóða á borð við princessbeatrice.org og earlandcountessofwessex.com fyrr í þessum mánuði. Þessar ráðstafanir voru gerðar til þess að fyrirbyggja að óbreyttur almúginn græði á frægð aðalsins með því að stofna heimasíðu í nafni þeirra.

Vefslóðirnar kostuðu frá um 1.000 krónum upp í um 5.500 krónur. Ekki hefur verið ákveðið hvort heimasíður verði settar upp á vefslóðunum sem voru keyptar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.