Lífið

Fjölskyldufaðirinn Simon Cowell

myndir/getty
Simon Cowell og Lauren Silverman nutu sín ásamt drengnum þeirra Eric, sem kom í heiminn á Valentínusardaginn, í sólinni á Miami í gær. Eins og sjá má á myndunum var parið afslappað með litla prinsinn. Með þeim voru hundarnir þeirra Sqiddly og Diddly.


Tengdar fréttir

Simon í sjöunda himni

Simon Cowell, 54 ára, er þekktur fyrir að vera gagnrýninn og erfiður þegar kemur að dómarastarfinu. Hann er í skýjunum þessa dagana sem er engin furða því unnusta hans, Lauren Silverman, fæddi frumburðinn þeirra, drenginn Eric, á sjálfan Valentínusardaginn. Simon er duglegur að setja inn myndir á Twitter síðuna sína af drengnum. Nú síðast setti hann inn mynd af Eric, sem sjá má neðst í grein, með nýju tuskudýrin sín.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.