Lífið

Avatarstjarna handtekin

Ugla Egilsdóttir skrifar
Sam Worthington og Lara Bingle.
Sam Worthington og Lara Bingle. Vísir/Getty
Sam Worthington, sem lék í Avatar, var handtekinn á sunnudag eftir illdeilur við ljósmyndara. Ljósmyndaranum er gefið að sök að hafa sparkað í sköflunginn á kærustu Sam, sem heitir Lara Bingle. Að því er fullyrt er svaraði Sam fyrir sig, og kærustuna, með því að kýla ljósmyndarann. Sam verður dreginn fyrir dóm á miðvikudag. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.