Lífið

Michelle Obama og Will Ferrell taka saman höndum

Michelle Obama heldur úti herferðinni Let's Move, sem snýr að því að kenna börnum um heilsu - hreyfingu, mataræði og núvitund.

Herferðin er fjögurra ára gömul, en í þetta sinn fékk Michelle leikarann bráðfyndna Will Ferrell með sér í lið til þess að upplýsa krakkana um heilsusamlegt líferni.

Það fór reyndar svo að börnin hófu að kenna nammiháknum Ferrell um heilsu.

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.