Fleiri fréttir

Opið bréf til Carrie Bradshaw

"Klippt í: tíu árum síðar. Ég bý í kjallaraíbúð á Manhattan, sem er mjög langt frá lestarstöð. Ég er ekki með útidyratröppur. Ég á ekki eitt par af Manolo Blahniks.“

„Það vantaði alltaf einn lim“

Tveir menn stigu fram til að bjóða safninu reður sína, annar aldraður íslenskur maður og hinn sérvitur Bandaríkjamaður, Tom Mitchell.

Ekki vera skítseiði

Leikfélag Selfoss sýnir nú leikritið Bróðir minn Ljónshjarta í Litla leikhúsinu við Sigtún.

Blundar hönnuður í þér?

Spennandi fatahönnunarkeppni er fram undan á vegum Trendnets, Coca-Cola Light og Reykjavík Fashion Festival.

Með menningararfinn í genunum

Marta Nordal, leikkona, leikstjóri og forseti Leiklistarsambands Íslands, er einn umsækjenda um stöðu Borgarleikhússtjóra.

Konur mega líka neyta kláms

Þær Hildur Sverrisdóttir, Sigríður Dögg Arnardóttir og Dagrún Aðalsteinsdóttir hafa allar vakið athygli fyrir að færa umræðu um kynlíf kvenna á hærra plan, hver með sínum hætti.

Skalf við hliðina á Jóa Fel

Íris Björk Óskarsdóttir er fyrsta konan og jafnframt fyrsti neminn sem gerir köku ársins. Hún átti alls ekki von á að vinna keppnina en nokkrir meistarar voru súrir yfir því að tapa fyrir nema. Sumum finnst stelpur ekki eiga að vera bakara.

"Ég elska konuna mína"

Körfuboltagoðið Lamar Odom neitar að sleppa raunveruleikastjörnunni Khloe Kardashian.

Lést á tökustað

Kona lést við tökur á kvikmynd byggðri á ævi tónlistarmannsins Gregg Allman.

Sjá næstu 50 fréttir