Fleiri fréttir Hundruðir nota happy hour-app Heimur snjallsímaeigenda tekur stöðugum framförum og það allra heitasta í dag er smáforrit, eða svokallað app, sem nefnist Reykjavík Appy Hour. 25.7.2012 13:00 Gylfi rífur upp vinsældir Tottenham á Íslandi „Það hefur verið um tíu prósent fjölgun á klúbbmeðlimum frá því að þetta Gylfaævintýri hófst allt saman um síðustu mánaðamót og ég hugsa að það eigi bara eftir að aukast þegar deildin fer af stað,“ segir Birgir Ólafsson, formaður Tottenham-klúbbsins á Íslandi. 25.7.2012 11:00 Geir með trommara Simpsons "Ég er með hluta af bestu hljómlistarmönnum Íslands, Don Randi, fyrrum píanóleikara Frank Sinatra, og einum besta trommuleikara heims sem heitir Bernie Dresel,“ segir Geir Ólafsson sem var við upptökur í Stúdíói Sýrlandi fyrir væntanlega hljómplötu sína í síðustu viku ásamt einvalaliði tónlistarmanna og Þóri Baldurssyni, sem stýrði upptökunum. 25.7.2012 09:00 Þátttakendur í dómarastól Undirbúningur stendur nú yfir fyrir tólftu þáttaröð raunveruleikaþáttarins American Idol. 25.7.2012 15:00 Steinunn fetar í fótspor foreldra sinna "Ég hef alltaf verið að hanna og leika mér og breyta skartgripum sem ég átti, en byrjaði ekki almennilega að hanna og gera gripi frá grunni fyrr en árið 2010 og hef verið að síðan þá,“ segir Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies. Fyrsta skartgripalína Steinunnar, Carma Camilla, er nú fáanleg á netinu. 25.7.2012 07:00 Settlegur í kynlífinu Russel Brand segir smekk sinn á kynlífi hafa róast með árunum. Í útvarpsviðtali við Howard Stern á dögunum sagði hann áhuga sinn á klámi hafa minnkað til muna á undanförnum árum og að hann væri allur orðinn settlegri og alvarlegri í bólinu. 25.7.2012 06:00 Litrík táningaverðlaun - myndir Teen Choice verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á sunnudag. Verðlaunin eru afhent ár hvert og eru sigurvegarar í hverjum flokki kosnir af áhorfendum á unglingsaldri. 24.7.2012 22:30 Tónleikar í Bíó Paradís á fimmtudögum Þegar vora tekur og sólin fer að skína missir hin myrkrum þjakaða þjóð allan áhuga á að sitja í dimmum bíósal og borða popp. Þetta hefur ekki farið fram hjá þeim sem reka Bíó Paradís. Þess vegna verða ekki bíósýningar í sal eitt á fimmtudagskvöldum klkukkan tíu heldur tónleikar í staðinn. 24.7.2012 16:11 Söngfuglarnir í Hamrahlíð frumflytja íslenskar tónsmíðar Hamrahlíðarkórinn frumflytur nýjar útsetningar Hafliða Hallgrímssonar á íslensku þjóðlögunum Móðir mín í kví, kví og Bí, bí og blaka á tónleikum í Háteigskirkju í kvöld. Hafliði lauk við þessar útsetningar nú í vor og tileinkar þær Þorgerði og "söngfuglunum í Hamrahlíð". 24.7.2012 12:48 Transkona opnar sig á hvíta tjaldinu „Þetta er auðvitað bara mín saga og ég ákvað að segja hana vegna þess að ég hefði svo sannarlega þurft að horfa á svona mynd þegar ég var yngri,“ segir Hrafnhildur sem er viðfangsefni heimildarmyndar sem ber nafn hennar, Hrafnhildur. 24.7.2012 12:00 Leikstýrir Skaupinu í fjórða skipti Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrir Áramótaskaupinu í ár og er þetta í fjórða sinn sem hann leikstýrir Skaupinu. Gunnar Björn mun að öllum líkindum einnig koma að handritaskriftunum líkt og fyrri ár og segir Skaupið skemmtilegt verkefni þó það geti oft á tíðum verið stressandi. 24.7.2012 10:00 LungA lauk með bónorði "Það var fullt af ókunnugu fólki að koma upp að manni með tárin í augunum og knúsa mann. Í gær voru síðan allir að gefa okkur "high five“ og segja hvað þetta hefði verið æðislegt,“ sagði Valdís Helga Þorgeirsdóttir í gærmorgun en kærastinn hennar Óli Valur Þrastarson fór niður á skeljarnar uppi á sviði að útitónleikum listahátíðarinnar LungA loknum aðfaranótt sunnudags. 24.7.2012 09:00 Hollywood-stjörnur fitnessheimsins koma til Íslands „Þau eru bæði hálfgerðar Hollywood-stjörnur og með milljónir aðdáenda sem fylgjast með þeim í gegnum netið,“ segir kraftajötuninn Hjalti Úrsus um þau Ronnie Coleman og Larissu Reis sem eru væntanleg til landsins í nóvember. Þau koma hingað til að taka þátt í árlegu vörusýningunni Iceland Health and Fitness Expo sem Hjalti stendur fyrir ásamt Fitness Sporti. 23.7.2012 15:00 Gylfi Sig styður Hjóla-Róbert "Ég ætla að hjóla eftir þjóðvegi eitt og þetta eru alls um 1.332 kílómetrar,“ segir Róbert Þórhallsson hjólakappi, sem leggur upp í hringferð um Ísland 7. ágúst til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna (SKB). 23.7.2012 13:00 Frá Séð og Heyrt í slúðrið Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona og fyrrum ritstjóri Séð og heyrt heldur úti bloggsíðunni Glysborgin.wordpress.com þar sem hún segir fréttir af stjörnunum í Hollywood. 23.7.2012 11:00 Gefa út einstakt smárit um list "Við gáfum út fyrsta ritið um síðustu helgi og erum núna að undirbúa næsta,“ segir Frosti Gnarr einn þeirra sem standa að baki nýja smáritinu Grotta Zine, sem mun koma út hálfsmánaðarlega og varpa ljósi á einn íslenskan listamann hverju sinni. 23.7.2012 11:00 Crowe vill ekki athygli Starfsliðinu í kringum Noah, nýjustu kvikmynd Darrens Aronofsky, var boðið til sérstakrar forsýningar á nýjustu Batman-myndinni, The Dark Knight Rises, í Sambíóunum Egilshöll klukkan fjögur í gær. Fljótlega kvisaðist út að stórstirnin Russell Crowe og Anthony Hopkins mundu láta sjá sig á sýningunni og því biðu ljósmyndarar og myndatökumenn á staðnum þegar fólk mætti á staðinn. Biðin reyndist hins vegar til einskis því að hvorugur mætti og var sú skýring gefin að þeir vildu forðast sviðsljósið. 23.7.2012 10:15 Stallone fylgdi syni sínum til grafar Sylvester Stallone fylgdi Sage, syni sínum, til grafar í gær. Athöfnin fór fram í kirkju í Los Angeles. Líki Sages var síðan ekið í kirkjugarðinn þar sem hann var grafinn. Sage, sem er elsti sonur Sylvesters, fannst látinn þann 13. júlí síðastliðinn í íbúð sinni í Los Angeles. Frumniðurstöður krufningar hafa engu ljósi varpað á það hvers vegna Sage lést og því getur þurft að bíða í tvo mánuði þar til niðurstöður eiturefnaprófa verða ljósar. 22.7.2012 13:17 Fastakúnnar Frúarinnar felldu tár Verslunin Frúin í Hamborg hættir rekstri þann 28. júlí næstkomandi. Verslunin hefur verið starfrækt í tíu ár og nýtur mikilla vinsælda meðal Akureyringa sem og innlendra og erlendra ferðamanna. 22.7.2012 11:00 Ný bardagaíþrótt fyrir hvern sem er „Hapkido er bardagalist ættuð frá Kóreu og að mörgu leyti náskyld taekwondo og aikido. Það má líkja þessu við innanhúsfótbolta og utanhúsfótbolta, eiginlega sama íþróttin en öðruvísi reglur, aðferðir og spilamennska,“ segir Sigursteinn Snorrason, yfirþjálfari Hapkido Iceland, sem er nýkominn heim frá Kóreu þar sem hann bjó og vann sem taekwondo-þjálfari. 21.7.2012 13:00 Læðan Tsuki komst heim eftir tæpt ár á vergangi „Ég varð mjög hissa því ég var orðin vonlaus um að hún mundi nokkurn tímann skila sér og eiginlega búin að taka það í sátt að hún væri horfin að eilífu. Við áttum annan kött sem hafði horfið sporlaust og því vorum við ekki vongóð um að Tsuki mundi finnast,“ segir Karólína Vigdís Ásgeirsdóttir sem endurheimti nýverið læðuna Tsuki sem hafði horfið sporlaust af heimili sínu í september í fyrra. 21.7.2012 13:00 Emmy-tilnefningarnar koma fæstum á óvart Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar á fimmtudag. Sjónvarpsþættirnir Mad Men og American Horror Story fengu flestar tilnefningar í ár. Mad Men og American Horror Story fengu sautján tilnefningar hvor. Einnig vakti athygli að allir karlleikarar Modern Family voru tilnefndir til verðlaunanna í ár. Tilnefningarnar koma líklega fáum á óvart enda eru tilnefndir þættir með þeim vinsælustu í dag. 21.7.2012 09:00 Skrímslin, Nemó og Viddi aftur á tjaldið? Sögur herma að framhaldsmynd um fiskinn vinalega hann Nemó sé væntanleg á hvíta tjaldið innan skamms. Samkvæmt fréttamiðlinum Telegraph hefur leikstjórinn Andrew Stanton verið fenginn til að leikstýra ævintýrinu öðru sinni en hann leikstýrði einnig fyrri myndinni, Finding Nemo, sem kom út árið 2003. Sú mynd halaði inn um 200 milljarða króna auk þess sem hún vann til Óskarsverðlauna. Þá er einnig verið að vinna í þrívíddarútgáfu af Finding Nemo og kemur sú mynd út á undan framhaldsmyndinni. 20.7.2012 16:00 Saman á ný Drengjasveitin Backstreet Boys vinnur að sinni fimmtu plötu og er þetta í fyrsta sinn sem allir meðlimir sveitarinnar koma saman í hljóðveri síðan árið 2005. 20.7.2012 16:00 Grillmarkaðurinn með besta borgarann „Við erum alveg geigvænlega hrifin af borginni og okkar hlutverk er meðal annars að benda lesendum á hluti sem þeir ættu að prófa,“ segir Haukur S. Magnússon, annar ritstjóri tímaritsins Reykjavík Grapevine, sem gaf út sitt fjórða árlega „Best í Reykjavík“ tölublað á dögunum. Þar hljóta sjötíu staðir og fyrirbæri lof fyrir að vera bestir á sínu sviði. 20.7.2012 14:00 Connelly mætt á svæðið Ben Stiller yfirgaf landið seinni partinn í gær en hann er væntanlegur aftur á næstunni. Stiller og félagar héldu partí þar sem veitingastaðurinn La Primavera var áður til húsa á miðvikudagskvöld. Fjölmörgum föngulegum stúlkum var boðið og gleðin stóð yfir langt fram á nótt. En það er skammt stórra högga á milli á Íslandi og Hollywood-stjarnan Jennifer Connelly kom til landsins í gærkvöldi. Hún leikur konu Nóa í mynd Darrens Aronofsky um athafnasama smiðinn, sem leikinn er af Russell Crowe. Tökur hefjast innan skamms rétt eins og á mynd Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty. 20.7.2012 11:00 Klippa allan daginn fyrir hjartað "Pabbi minn fékk hjartaáfall fyrir tveimur vikum síðan. Ég ætlaði að halda klippi-maraþonið upp á gamanið en ákvað að snúa þessu yfir í góðgerðarmál,“ segir Emil Ólafsson, annar eigandi hársnyrtistofunnar Sjoppunnar sem stendur fyrir klippingum gegn frjálsum framlögum og sumargleði í Hjartagarðinum til styrktar Hjartaheill í dag. 20.7.2012 10:30 Bíður svars frá konunni með schaefer-hundinn "Það sendi mér kona skilaboð á Facebook í gær og sagðist vera vinkona þeirrar sem ég væri að leita að. Hún sendi mér upplýsingar um hana og ég er búin að senda henni póst,“ segir Oddbjørn Skjerdal, sem leitar íslenskrar draumadísar sem hann hefur rekist á tvívegis í heimsóknum sínum hingað til lands. 20.7.2012 10:00 Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19.7.2012 14:54 Sólóplata og opinberun Frank Ocean sendi frá sér plötuna Channel Orange þann 10. júlí. Platan þykir stórvirki innan R‘n‘B-tónlistarstefnunnar. 19.7.2012 16:00 Siggi Hlö þeytir skífum á Sardiníu „Maður er bara heimsfrægur, það er bara svoleiðis,“ segir plötusnúðurinn Siggi Hlö sem er staddur á Sardiníu á Ítalíu þar sem hann þeytir skífum í brúðkaupi næstkomandi laugardag. 19.7.2012 15:00 Hálfíslenskur John Grant fær þakkir fyrir að vera til „Þetta er búið að vera mjög gaman, allavega upp á síðkastið,” segir hinn hálfíslenski John Harmon Grant um þá upplifun sína að bera sama nafn og þekkti tónlistarmaðurinn John Grant, sem hefur verið búsettur hér undanfarna mánuði og er mörgum kunnugur. 19.7.2012 14:00 Gefur sjálfur 100 þúsund „Ég setti mér það markmið að reyna að safna hálfri milljón og ef það tekst ætla ég sjálfur að gefa 100.000 krónur í viðbót,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sem hleypur til styrktar Krabbameinsfélaginu í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst. 19.7.2012 13:00 Breytt rokk úr Breiðholtinu frá fyrrum björtustu voninni Önnur breiðskífa Sudden Weather Change kemur út á miðvikudaginn og er margt spennandi í vændum hjá sveitinni sem ferðast vestur um haf með haustinu. 19.7.2012 10:00 Vinnur með stórlaxi í bandarísku sjónvarpi „Það er rosalega skemmtilegt að taka þátt í þessu, þetta er eins og að fara í sumarbúðir í vinnunni sinni,“ segir Björn , sem leikur í fyrsta þættinum í nýrri amerískri þáttaröð, Transporters. 18.7.2012 14:00 Flea á Íslandi Vart er þverfótað fyrir erlendum stórstjörnum á landinu um þessar mundir. Fjölmiðlar hafa greint frá ferðum Bens Stiller og Russells Crowe, en þeir fara með aðalhlutverkin hvor í sinni stórmyndinni, sem verða teknar upp að hluta hér á landi á næstunni. Í gær birti svo enginn annar en Flea, bassaleikari hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, mynd af sér á Íslandi á vefsíðunni Twitter. Skilaboðin sem fylgdu myndinni voru stutt en hnitmiðuð: „Ó Ísland". 18.7.2012 11:00 Stolið rúntar með rokkgoði „Við vorum með hetjuna fram í allan tímann sem var ansi hressandi,“ segir Kristinn Jón Arnarsson, bassaleikari hljómsveitarinnar Stolið, um myndband við splunkunýtt lag sem nefnist Dagurinn. 18.7.2012 10:00 Lopez hyggst leika meira Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hætti sem kunnugt er sem dómari í raunveruleikaþættinum American Idol í síðustu viku. Hún segist í nýlegu viðtali ætla að halda áfram að einbeita sér að tónlistinni, ásamt því að koma sér aftur í kvikmyndir. 17.7.2012 17:00 Leggja undir sig Eyrarbakka „Myndin verður tekin upp 99% á Íslandi og þá aðallega á Eyrarbakka, en þó aðeins í Reykjavík líka,“ segir Anna G. Magnúsdóttir, framleiðandi sænsku myndarinnar Hemma. 17.7.2012 16:00 Kjartan spilar fyrir Kjartan í tónleikaferð Sigur Rósar „Við erum að gera okkar besta til að fylla í skarðið fyrir Kjartan á þessum túr,“ segir Kjartan Dagur Holm sem spilar fyrir nafna sinn á tónleikaferðalagi Sigur Rósar en sveitin fer út næstkomandi sunnudag. 17.7.2012 15:00 Innrásin frá Hollywood Ljóst er að brostið hjarta leikarans Toms Cruise mun ekki fæla erlent kvikmyndagerðarfólk frá landinu. 17.7.2012 14:00 Heppnastur í heimi Söngvarinn Elton John játaði að hafa á sínum yngri árum stundað kynlíf í gríð og erg án þess að nota verjur. Þetta var í viðtali við Matt Lauer sem sýnt verður á NBC-sjónvarsstöðinni í dag og á morgun. 17.7.2012 13:00 Hannar eigin fatalínu Rihanna er ekki við eina fjölina felld; hún lék í sinni fyrstu kvikmynd á árinu og nú hyggst hún hanna fatalínu fyrir tískumerkið River Island. „Mig hefur lengi langað að hanna mína eigin fatalínu. River Island er hinn fullkomni samstarfsaðili og mér þótti eftirsóknarvert að vinna með bresku, fjölskyldureknu fyrirtæki,“ sagði Rihanna í tilkynningu um málið. „London veitir mér innblástur og River Island hannar skemmtilegan fatnað. Ég hlakka til að vinna með þeim og skapa eitt og annað alveg sérstakt.“ Áætlað er að fatalína Rihönnu komi í verslanir vorið 2013. 17.7.2012 11:00 LungA alþjóðlegri og fjölmennari í ár Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, er nú haldin í þrettánda sinn á Seyðisfirði. Vikulöng gleðin hófst með opnunartónleikum síðastliðið sunnudagskvöld og að sögn Berglindar Sunnu Stefánsdóttur, tónlistarstjóra LungA, er hátíðin í ár fjölmennari og alþjóðlegri en áður. 17.7.2012 10:43 Uma eignaðist dóttur Leikkonan Uma Thurman eignaðist dóttur með unnusta sínum, viðskiptamanninum Arpad Busson. Stúlkan fæddist á mánudag og heilsast móður og barni vel að sögn talsmanns Thurman. 17.7.2012 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hundruðir nota happy hour-app Heimur snjallsímaeigenda tekur stöðugum framförum og það allra heitasta í dag er smáforrit, eða svokallað app, sem nefnist Reykjavík Appy Hour. 25.7.2012 13:00
Gylfi rífur upp vinsældir Tottenham á Íslandi „Það hefur verið um tíu prósent fjölgun á klúbbmeðlimum frá því að þetta Gylfaævintýri hófst allt saman um síðustu mánaðamót og ég hugsa að það eigi bara eftir að aukast þegar deildin fer af stað,“ segir Birgir Ólafsson, formaður Tottenham-klúbbsins á Íslandi. 25.7.2012 11:00
Geir með trommara Simpsons "Ég er með hluta af bestu hljómlistarmönnum Íslands, Don Randi, fyrrum píanóleikara Frank Sinatra, og einum besta trommuleikara heims sem heitir Bernie Dresel,“ segir Geir Ólafsson sem var við upptökur í Stúdíói Sýrlandi fyrir væntanlega hljómplötu sína í síðustu viku ásamt einvalaliði tónlistarmanna og Þóri Baldurssyni, sem stýrði upptökunum. 25.7.2012 09:00
Þátttakendur í dómarastól Undirbúningur stendur nú yfir fyrir tólftu þáttaröð raunveruleikaþáttarins American Idol. 25.7.2012 15:00
Steinunn fetar í fótspor foreldra sinna "Ég hef alltaf verið að hanna og leika mér og breyta skartgripum sem ég átti, en byrjaði ekki almennilega að hanna og gera gripi frá grunni fyrr en árið 2010 og hef verið að síðan þá,“ segir Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies. Fyrsta skartgripalína Steinunnar, Carma Camilla, er nú fáanleg á netinu. 25.7.2012 07:00
Settlegur í kynlífinu Russel Brand segir smekk sinn á kynlífi hafa róast með árunum. Í útvarpsviðtali við Howard Stern á dögunum sagði hann áhuga sinn á klámi hafa minnkað til muna á undanförnum árum og að hann væri allur orðinn settlegri og alvarlegri í bólinu. 25.7.2012 06:00
Litrík táningaverðlaun - myndir Teen Choice verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á sunnudag. Verðlaunin eru afhent ár hvert og eru sigurvegarar í hverjum flokki kosnir af áhorfendum á unglingsaldri. 24.7.2012 22:30
Tónleikar í Bíó Paradís á fimmtudögum Þegar vora tekur og sólin fer að skína missir hin myrkrum þjakaða þjóð allan áhuga á að sitja í dimmum bíósal og borða popp. Þetta hefur ekki farið fram hjá þeim sem reka Bíó Paradís. Þess vegna verða ekki bíósýningar í sal eitt á fimmtudagskvöldum klkukkan tíu heldur tónleikar í staðinn. 24.7.2012 16:11
Söngfuglarnir í Hamrahlíð frumflytja íslenskar tónsmíðar Hamrahlíðarkórinn frumflytur nýjar útsetningar Hafliða Hallgrímssonar á íslensku þjóðlögunum Móðir mín í kví, kví og Bí, bí og blaka á tónleikum í Háteigskirkju í kvöld. Hafliði lauk við þessar útsetningar nú í vor og tileinkar þær Þorgerði og "söngfuglunum í Hamrahlíð". 24.7.2012 12:48
Transkona opnar sig á hvíta tjaldinu „Þetta er auðvitað bara mín saga og ég ákvað að segja hana vegna þess að ég hefði svo sannarlega þurft að horfa á svona mynd þegar ég var yngri,“ segir Hrafnhildur sem er viðfangsefni heimildarmyndar sem ber nafn hennar, Hrafnhildur. 24.7.2012 12:00
Leikstýrir Skaupinu í fjórða skipti Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrir Áramótaskaupinu í ár og er þetta í fjórða sinn sem hann leikstýrir Skaupinu. Gunnar Björn mun að öllum líkindum einnig koma að handritaskriftunum líkt og fyrri ár og segir Skaupið skemmtilegt verkefni þó það geti oft á tíðum verið stressandi. 24.7.2012 10:00
LungA lauk með bónorði "Það var fullt af ókunnugu fólki að koma upp að manni með tárin í augunum og knúsa mann. Í gær voru síðan allir að gefa okkur "high five“ og segja hvað þetta hefði verið æðislegt,“ sagði Valdís Helga Þorgeirsdóttir í gærmorgun en kærastinn hennar Óli Valur Þrastarson fór niður á skeljarnar uppi á sviði að útitónleikum listahátíðarinnar LungA loknum aðfaranótt sunnudags. 24.7.2012 09:00
Hollywood-stjörnur fitnessheimsins koma til Íslands „Þau eru bæði hálfgerðar Hollywood-stjörnur og með milljónir aðdáenda sem fylgjast með þeim í gegnum netið,“ segir kraftajötuninn Hjalti Úrsus um þau Ronnie Coleman og Larissu Reis sem eru væntanleg til landsins í nóvember. Þau koma hingað til að taka þátt í árlegu vörusýningunni Iceland Health and Fitness Expo sem Hjalti stendur fyrir ásamt Fitness Sporti. 23.7.2012 15:00
Gylfi Sig styður Hjóla-Róbert "Ég ætla að hjóla eftir þjóðvegi eitt og þetta eru alls um 1.332 kílómetrar,“ segir Róbert Þórhallsson hjólakappi, sem leggur upp í hringferð um Ísland 7. ágúst til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna (SKB). 23.7.2012 13:00
Frá Séð og Heyrt í slúðrið Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona og fyrrum ritstjóri Séð og heyrt heldur úti bloggsíðunni Glysborgin.wordpress.com þar sem hún segir fréttir af stjörnunum í Hollywood. 23.7.2012 11:00
Gefa út einstakt smárit um list "Við gáfum út fyrsta ritið um síðustu helgi og erum núna að undirbúa næsta,“ segir Frosti Gnarr einn þeirra sem standa að baki nýja smáritinu Grotta Zine, sem mun koma út hálfsmánaðarlega og varpa ljósi á einn íslenskan listamann hverju sinni. 23.7.2012 11:00
Crowe vill ekki athygli Starfsliðinu í kringum Noah, nýjustu kvikmynd Darrens Aronofsky, var boðið til sérstakrar forsýningar á nýjustu Batman-myndinni, The Dark Knight Rises, í Sambíóunum Egilshöll klukkan fjögur í gær. Fljótlega kvisaðist út að stórstirnin Russell Crowe og Anthony Hopkins mundu láta sjá sig á sýningunni og því biðu ljósmyndarar og myndatökumenn á staðnum þegar fólk mætti á staðinn. Biðin reyndist hins vegar til einskis því að hvorugur mætti og var sú skýring gefin að þeir vildu forðast sviðsljósið. 23.7.2012 10:15
Stallone fylgdi syni sínum til grafar Sylvester Stallone fylgdi Sage, syni sínum, til grafar í gær. Athöfnin fór fram í kirkju í Los Angeles. Líki Sages var síðan ekið í kirkjugarðinn þar sem hann var grafinn. Sage, sem er elsti sonur Sylvesters, fannst látinn þann 13. júlí síðastliðinn í íbúð sinni í Los Angeles. Frumniðurstöður krufningar hafa engu ljósi varpað á það hvers vegna Sage lést og því getur þurft að bíða í tvo mánuði þar til niðurstöður eiturefnaprófa verða ljósar. 22.7.2012 13:17
Fastakúnnar Frúarinnar felldu tár Verslunin Frúin í Hamborg hættir rekstri þann 28. júlí næstkomandi. Verslunin hefur verið starfrækt í tíu ár og nýtur mikilla vinsælda meðal Akureyringa sem og innlendra og erlendra ferðamanna. 22.7.2012 11:00
Ný bardagaíþrótt fyrir hvern sem er „Hapkido er bardagalist ættuð frá Kóreu og að mörgu leyti náskyld taekwondo og aikido. Það má líkja þessu við innanhúsfótbolta og utanhúsfótbolta, eiginlega sama íþróttin en öðruvísi reglur, aðferðir og spilamennska,“ segir Sigursteinn Snorrason, yfirþjálfari Hapkido Iceland, sem er nýkominn heim frá Kóreu þar sem hann bjó og vann sem taekwondo-þjálfari. 21.7.2012 13:00
Læðan Tsuki komst heim eftir tæpt ár á vergangi „Ég varð mjög hissa því ég var orðin vonlaus um að hún mundi nokkurn tímann skila sér og eiginlega búin að taka það í sátt að hún væri horfin að eilífu. Við áttum annan kött sem hafði horfið sporlaust og því vorum við ekki vongóð um að Tsuki mundi finnast,“ segir Karólína Vigdís Ásgeirsdóttir sem endurheimti nýverið læðuna Tsuki sem hafði horfið sporlaust af heimili sínu í september í fyrra. 21.7.2012 13:00
Emmy-tilnefningarnar koma fæstum á óvart Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar á fimmtudag. Sjónvarpsþættirnir Mad Men og American Horror Story fengu flestar tilnefningar í ár. Mad Men og American Horror Story fengu sautján tilnefningar hvor. Einnig vakti athygli að allir karlleikarar Modern Family voru tilnefndir til verðlaunanna í ár. Tilnefningarnar koma líklega fáum á óvart enda eru tilnefndir þættir með þeim vinsælustu í dag. 21.7.2012 09:00
Skrímslin, Nemó og Viddi aftur á tjaldið? Sögur herma að framhaldsmynd um fiskinn vinalega hann Nemó sé væntanleg á hvíta tjaldið innan skamms. Samkvæmt fréttamiðlinum Telegraph hefur leikstjórinn Andrew Stanton verið fenginn til að leikstýra ævintýrinu öðru sinni en hann leikstýrði einnig fyrri myndinni, Finding Nemo, sem kom út árið 2003. Sú mynd halaði inn um 200 milljarða króna auk þess sem hún vann til Óskarsverðlauna. Þá er einnig verið að vinna í þrívíddarútgáfu af Finding Nemo og kemur sú mynd út á undan framhaldsmyndinni. 20.7.2012 16:00
Saman á ný Drengjasveitin Backstreet Boys vinnur að sinni fimmtu plötu og er þetta í fyrsta sinn sem allir meðlimir sveitarinnar koma saman í hljóðveri síðan árið 2005. 20.7.2012 16:00
Grillmarkaðurinn með besta borgarann „Við erum alveg geigvænlega hrifin af borginni og okkar hlutverk er meðal annars að benda lesendum á hluti sem þeir ættu að prófa,“ segir Haukur S. Magnússon, annar ritstjóri tímaritsins Reykjavík Grapevine, sem gaf út sitt fjórða árlega „Best í Reykjavík“ tölublað á dögunum. Þar hljóta sjötíu staðir og fyrirbæri lof fyrir að vera bestir á sínu sviði. 20.7.2012 14:00
Connelly mætt á svæðið Ben Stiller yfirgaf landið seinni partinn í gær en hann er væntanlegur aftur á næstunni. Stiller og félagar héldu partí þar sem veitingastaðurinn La Primavera var áður til húsa á miðvikudagskvöld. Fjölmörgum föngulegum stúlkum var boðið og gleðin stóð yfir langt fram á nótt. En það er skammt stórra högga á milli á Íslandi og Hollywood-stjarnan Jennifer Connelly kom til landsins í gærkvöldi. Hún leikur konu Nóa í mynd Darrens Aronofsky um athafnasama smiðinn, sem leikinn er af Russell Crowe. Tökur hefjast innan skamms rétt eins og á mynd Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty. 20.7.2012 11:00
Klippa allan daginn fyrir hjartað "Pabbi minn fékk hjartaáfall fyrir tveimur vikum síðan. Ég ætlaði að halda klippi-maraþonið upp á gamanið en ákvað að snúa þessu yfir í góðgerðarmál,“ segir Emil Ólafsson, annar eigandi hársnyrtistofunnar Sjoppunnar sem stendur fyrir klippingum gegn frjálsum framlögum og sumargleði í Hjartagarðinum til styrktar Hjartaheill í dag. 20.7.2012 10:30
Bíður svars frá konunni með schaefer-hundinn "Það sendi mér kona skilaboð á Facebook í gær og sagðist vera vinkona þeirrar sem ég væri að leita að. Hún sendi mér upplýsingar um hana og ég er búin að senda henni póst,“ segir Oddbjørn Skjerdal, sem leitar íslenskrar draumadísar sem hann hefur rekist á tvívegis í heimsóknum sínum hingað til lands. 20.7.2012 10:00
Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19.7.2012 14:54
Sólóplata og opinberun Frank Ocean sendi frá sér plötuna Channel Orange þann 10. júlí. Platan þykir stórvirki innan R‘n‘B-tónlistarstefnunnar. 19.7.2012 16:00
Siggi Hlö þeytir skífum á Sardiníu „Maður er bara heimsfrægur, það er bara svoleiðis,“ segir plötusnúðurinn Siggi Hlö sem er staddur á Sardiníu á Ítalíu þar sem hann þeytir skífum í brúðkaupi næstkomandi laugardag. 19.7.2012 15:00
Hálfíslenskur John Grant fær þakkir fyrir að vera til „Þetta er búið að vera mjög gaman, allavega upp á síðkastið,” segir hinn hálfíslenski John Harmon Grant um þá upplifun sína að bera sama nafn og þekkti tónlistarmaðurinn John Grant, sem hefur verið búsettur hér undanfarna mánuði og er mörgum kunnugur. 19.7.2012 14:00
Gefur sjálfur 100 þúsund „Ég setti mér það markmið að reyna að safna hálfri milljón og ef það tekst ætla ég sjálfur að gefa 100.000 krónur í viðbót,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sem hleypur til styrktar Krabbameinsfélaginu í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst. 19.7.2012 13:00
Breytt rokk úr Breiðholtinu frá fyrrum björtustu voninni Önnur breiðskífa Sudden Weather Change kemur út á miðvikudaginn og er margt spennandi í vændum hjá sveitinni sem ferðast vestur um haf með haustinu. 19.7.2012 10:00
Vinnur með stórlaxi í bandarísku sjónvarpi „Það er rosalega skemmtilegt að taka þátt í þessu, þetta er eins og að fara í sumarbúðir í vinnunni sinni,“ segir Björn , sem leikur í fyrsta þættinum í nýrri amerískri þáttaröð, Transporters. 18.7.2012 14:00
Flea á Íslandi Vart er þverfótað fyrir erlendum stórstjörnum á landinu um þessar mundir. Fjölmiðlar hafa greint frá ferðum Bens Stiller og Russells Crowe, en þeir fara með aðalhlutverkin hvor í sinni stórmyndinni, sem verða teknar upp að hluta hér á landi á næstunni. Í gær birti svo enginn annar en Flea, bassaleikari hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, mynd af sér á Íslandi á vefsíðunni Twitter. Skilaboðin sem fylgdu myndinni voru stutt en hnitmiðuð: „Ó Ísland". 18.7.2012 11:00
Stolið rúntar með rokkgoði „Við vorum með hetjuna fram í allan tímann sem var ansi hressandi,“ segir Kristinn Jón Arnarsson, bassaleikari hljómsveitarinnar Stolið, um myndband við splunkunýtt lag sem nefnist Dagurinn. 18.7.2012 10:00
Lopez hyggst leika meira Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hætti sem kunnugt er sem dómari í raunveruleikaþættinum American Idol í síðustu viku. Hún segist í nýlegu viðtali ætla að halda áfram að einbeita sér að tónlistinni, ásamt því að koma sér aftur í kvikmyndir. 17.7.2012 17:00
Leggja undir sig Eyrarbakka „Myndin verður tekin upp 99% á Íslandi og þá aðallega á Eyrarbakka, en þó aðeins í Reykjavík líka,“ segir Anna G. Magnúsdóttir, framleiðandi sænsku myndarinnar Hemma. 17.7.2012 16:00
Kjartan spilar fyrir Kjartan í tónleikaferð Sigur Rósar „Við erum að gera okkar besta til að fylla í skarðið fyrir Kjartan á þessum túr,“ segir Kjartan Dagur Holm sem spilar fyrir nafna sinn á tónleikaferðalagi Sigur Rósar en sveitin fer út næstkomandi sunnudag. 17.7.2012 15:00
Innrásin frá Hollywood Ljóst er að brostið hjarta leikarans Toms Cruise mun ekki fæla erlent kvikmyndagerðarfólk frá landinu. 17.7.2012 14:00
Heppnastur í heimi Söngvarinn Elton John játaði að hafa á sínum yngri árum stundað kynlíf í gríð og erg án þess að nota verjur. Þetta var í viðtali við Matt Lauer sem sýnt verður á NBC-sjónvarsstöðinni í dag og á morgun. 17.7.2012 13:00
Hannar eigin fatalínu Rihanna er ekki við eina fjölina felld; hún lék í sinni fyrstu kvikmynd á árinu og nú hyggst hún hanna fatalínu fyrir tískumerkið River Island. „Mig hefur lengi langað að hanna mína eigin fatalínu. River Island er hinn fullkomni samstarfsaðili og mér þótti eftirsóknarvert að vinna með bresku, fjölskyldureknu fyrirtæki,“ sagði Rihanna í tilkynningu um málið. „London veitir mér innblástur og River Island hannar skemmtilegan fatnað. Ég hlakka til að vinna með þeim og skapa eitt og annað alveg sérstakt.“ Áætlað er að fatalína Rihönnu komi í verslanir vorið 2013. 17.7.2012 11:00
LungA alþjóðlegri og fjölmennari í ár Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, er nú haldin í þrettánda sinn á Seyðisfirði. Vikulöng gleðin hófst með opnunartónleikum síðastliðið sunnudagskvöld og að sögn Berglindar Sunnu Stefánsdóttur, tónlistarstjóra LungA, er hátíðin í ár fjölmennari og alþjóðlegri en áður. 17.7.2012 10:43
Uma eignaðist dóttur Leikkonan Uma Thurman eignaðist dóttur með unnusta sínum, viðskiptamanninum Arpad Busson. Stúlkan fæddist á mánudag og heilsast móður og barni vel að sögn talsmanns Thurman. 17.7.2012 09:00