Lífið

Innrásin frá Hollywood

Harry Potter-stjarnan fer með hlutverk Ilu, sem sonur Nóa fellur fyrir.
Harry Potter-stjarnan fer með hlutverk Ilu, sem sonur Nóa fellur fyrir.
Ljóst er að brostið hjarta leikarans Toms Cruise mun ekki fæla erlent kvikmyndagerðarfólk frá landinu.

Kvikmyndirnar Noah og The Secret Life of Walter Mitty verða teknar upp hér á landi innan tíðar og það má því búast við innrás leikara frá Hollywood til landsins. Fréttablaðið tók saman þekktustu nöfnin í myndunum tveimur en það er aldrei að vita nema vegfarendur taki eftir þessum andlitum á röltinu næstu vikur og mánuði.

nordicphotos/getty





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.