Ný bardagaíþrótt fyrir hvern sem er 21. júlí 2012 13:00 Hakido-æfingarnar í Combat Gym hófust fyrst á mánudaginn og eru þegar orðnar vinsælar. Fréttablaðið/valli „Hapkido er bardagalist ættuð frá Kóreu og að mörgu leyti náskyld taekwondo og aikido. Það má líkja þessu við innanhúsfótbolta og utanhúsfótbolta, eiginlega sama íþróttin en öðruvísi reglur, aðferðir og spilamennska,“ segir Sigursteinn Snorrason, yfirþjálfari Hapkido Iceland, sem er nýkominn heim frá Kóreu þar sem hann bjó og vann sem taekwondo-þjálfari. Þetta er í fyrsta skipti sem hapkido er kennt hérlendis og segir Sigursteinn hvern sem er geta iðkað íþróttina. „Þeir sem eru með reynslu úr bardagaíþróttum standa tvímælalaust betur að vígi þegar þeir byrja í Hakido en það eru mjög margir að byrja sem eru ekki með neina reynslu. Eins og er kennum við öllum eins og byrjendum en með tímanum förum við að skipta fólki niður eftir getu,“ segir hann. Fatnaðurinn í hapkido er sams konar galli og í karate, nema svartur og með merkingar sem gefa til kynna hvaða íþrótt sé verið að stunda og hvar. „Það er ekki enn hægt að fá gallana á Íslandi en við erum í góðu sambandi við birgi í Kóreu og getum pantað beint í gegnum hann. Við hendum samt engum út þó hann mæti á stuttbuxum, það má alveg,“ segir Sigursteinn og hlær. Að sögn Sigursteins er hapkido fyrst og fremst sjálfsvarnaríþrótt sem leggur mikið upp úr heimspeki og hugleiðslu og með meira af reglum og hefðum en eru í MMA, blönduðum bardagaíþróttum. 16 ára aldurstakmark er til að æfa íþróttina og skilyrði að vera með punghlíf, tanngómshlíf og hlífar fyrir hendur og fætur á æfingum. Hapkido Iceland býður upp á ókeypis æfingar í Combat Gym Ármúla 1 út júlímánuð, Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni hapkido.is.- trs Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Hapkido er bardagalist ættuð frá Kóreu og að mörgu leyti náskyld taekwondo og aikido. Það má líkja þessu við innanhúsfótbolta og utanhúsfótbolta, eiginlega sama íþróttin en öðruvísi reglur, aðferðir og spilamennska,“ segir Sigursteinn Snorrason, yfirþjálfari Hapkido Iceland, sem er nýkominn heim frá Kóreu þar sem hann bjó og vann sem taekwondo-þjálfari. Þetta er í fyrsta skipti sem hapkido er kennt hérlendis og segir Sigursteinn hvern sem er geta iðkað íþróttina. „Þeir sem eru með reynslu úr bardagaíþróttum standa tvímælalaust betur að vígi þegar þeir byrja í Hakido en það eru mjög margir að byrja sem eru ekki með neina reynslu. Eins og er kennum við öllum eins og byrjendum en með tímanum förum við að skipta fólki niður eftir getu,“ segir hann. Fatnaðurinn í hapkido er sams konar galli og í karate, nema svartur og með merkingar sem gefa til kynna hvaða íþrótt sé verið að stunda og hvar. „Það er ekki enn hægt að fá gallana á Íslandi en við erum í góðu sambandi við birgi í Kóreu og getum pantað beint í gegnum hann. Við hendum samt engum út þó hann mæti á stuttbuxum, það má alveg,“ segir Sigursteinn og hlær. Að sögn Sigursteins er hapkido fyrst og fremst sjálfsvarnaríþrótt sem leggur mikið upp úr heimspeki og hugleiðslu og með meira af reglum og hefðum en eru í MMA, blönduðum bardagaíþróttum. 16 ára aldurstakmark er til að æfa íþróttina og skilyrði að vera með punghlíf, tanngómshlíf og hlífar fyrir hendur og fætur á æfingum. Hapkido Iceland býður upp á ókeypis æfingar í Combat Gym Ármúla 1 út júlímánuð, Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni hapkido.is.- trs
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning