Fleiri fréttir

Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull

Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso.

Tíu atvik sem tryggðu Hamilton titilinn í ár

Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 um síðustu helgi. Ljóst var nokkuð snemma að Hamilton myndi tryggja sér titilinn en það var þó ekkert auðvelt fyrir Lewis og Mercedes.

Hulkenberg enn án sætis árið 2020

Það stefnir allt í að Nico Hulkenberg keppi ekki í Formúlu 1 á næsta ári. Aðeins örfá sæti hafa ekki enn verið staðfest og lítur út fyrir að 2019 tímabilið verði það síðasta hjá Þjóðverjanum.

Uppgjör: Hamilton tryggði sér titilinn í spennandi kappakstri

Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegar í bandaríska Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bottas þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum en liðsfélagi hans, Lewis Hamtilon endaði annar og tryggði sér því sinn sjötta titil í greininni.

Bottas á ráspól í Texas

Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld.

Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina

Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina.

Alonso sakar Hamilton um hræsni

Spánverjinn segir að heimsmeistarinn í Formúlu 1 sé ekki jafn mikill umhverfisverndarsinni og hann gefur sig út fyrir að vera.

Formúla 1 í Miami árið 2021

Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hafa náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum leikvang þeirra.

Albon betri en Verstappen?

Alexander Albon hefur fengið 17 stigum meira en Max Verstappen síðan að Tælendingurinn kom til Red Bull.

Naoki Yamamoto keyrir fyrir Toro Rosso í Japan

Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.