Bottas á ráspól í Texas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 22:05 Valtteri Bottas keyrir fyrir Mercedes vísir/getty Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira