Alonso sakar Hamilton um hræsni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2019 15:30 Alonso og Hamilton hafa samtals sjö sinnum orðið heimsmeistarar í Formúlu 1. vísir/getty Spænski ökuþórinn Fernando Alonso hefur sakað Lewis Hamilton, heimsmeistarann í Formúlu 1, um hræsni þegar kemur að umhverfismálum. Hamilton er vegan og í síðustu viku hvatti hann aðra til að hætta að borða kjöt í innilegri færslu á Instagram. Hann eyddi henni síðan. Alonso, sem varð tvisvar sinnum heimsmeistari í Formúlu 1, segir tvískinnung í málflutningi Hamiltons. Annað í lífi hans gefi ekki til kynna að honum sé annt um umhverfið. „Ég myndi halda matarræðinu mínu fyrir mig. Ég hefði aldrei sent frá mér svona færslu eins og Lewis,“ sagði Alonso við útvarpsstöð á Spáni. „Við vitum öll hvernig lífsstíll hans er og ökuþórar í Formúlu 1 fljúga 200 sinnum á ári. Þá geturðu ekki sagt fólki að sleppa því að borða kjöt.“ Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Hann getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Mexíkó á sunnudaginn þar sem átjánda keppni tímabilsins fer fram. Formúla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Spænski ökuþórinn Fernando Alonso hefur sakað Lewis Hamilton, heimsmeistarann í Formúlu 1, um hræsni þegar kemur að umhverfismálum. Hamilton er vegan og í síðustu viku hvatti hann aðra til að hætta að borða kjöt í innilegri færslu á Instagram. Hann eyddi henni síðan. Alonso, sem varð tvisvar sinnum heimsmeistari í Formúlu 1, segir tvískinnung í málflutningi Hamiltons. Annað í lífi hans gefi ekki til kynna að honum sé annt um umhverfið. „Ég myndi halda matarræðinu mínu fyrir mig. Ég hefði aldrei sent frá mér svona færslu eins og Lewis,“ sagði Alonso við útvarpsstöð á Spáni. „Við vitum öll hvernig lífsstíll hans er og ökuþórar í Formúlu 1 fljúga 200 sinnum á ári. Þá geturðu ekki sagt fólki að sleppa því að borða kjöt.“ Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Hann getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Mexíkó á sunnudaginn þar sem átjánda keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti