Yngsti verðlaunapallur sögunnar Bragi Þórðarson skrifar 22. nóvember 2019 19:00 Verstappen og Gasly fagna á pallinum í Brasilíu. Vísir/Getty Aldrei hafa þeir þrír ökumenn sem klára kappakstur í fyrsta, öðru og þriðja sæti verið yngri en þremenningarnir sem náðu verðlaunapalli í brasilíska kappakstrinum um helgina. Þeir Max Verstappen, Pierre Gasly og Carlos Sainz enduðu í þremur efstu sætunum í kaósinu í Brasilíu um síðustu helgi. Elstur þeirra er Sainz, sem er þó aðeins fæddur árið 1994. Meðalaldur þeirra er rúmlega 23 ár, u.þ.b. þremur mánuðum minna en gamla metið. Það met er frá ítalska kappakstrinum árið 2008 þegar Sebastian Vettel tryggði sér sinn fyrsta sigur í rigningunni á Monza, þá með Toro Rosso. Með honum á pallinum voru Heikki Kovalainen og Robert Kubica. Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Aldrei hafa þeir þrír ökumenn sem klára kappakstur í fyrsta, öðru og þriðja sæti verið yngri en þremenningarnir sem náðu verðlaunapalli í brasilíska kappakstrinum um helgina. Þeir Max Verstappen, Pierre Gasly og Carlos Sainz enduðu í þremur efstu sætunum í kaósinu í Brasilíu um síðustu helgi. Elstur þeirra er Sainz, sem er þó aðeins fæddur árið 1994. Meðalaldur þeirra er rúmlega 23 ár, u.þ.b. þremur mánuðum minna en gamla metið. Það met er frá ítalska kappakstrinum árið 2008 þegar Sebastian Vettel tryggði sér sinn fyrsta sigur í rigningunni á Monza, þá með Toro Rosso. Með honum á pallinum voru Heikki Kovalainen og Robert Kubica.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30
Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45