Fleiri fréttir

Jón Axel atkvæðamikill í stóru tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jón Axel stiga­hæstur í stóru tapi Frankfurt

Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt.

„Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“

Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af.

Skellur gegn Slóveníu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Slóveníu í undankeppni EuroBasket 2021, 94-58. Þetta var þriðja tap Íslands í riðlinum í jafn mörgum leikjum.

Haukur Helgi með kórónuveiruna

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.

Covid fer ekki burt með rakettunni um áramótin

Körfuknattleiksdeildir KR og Hauka hafa sent erlenda leikmenn sína heim vegna óvissunnar sem kórónuveirufaraldurinn veldur en stefna KKÍ er að hefja mótahald um leið og mögulegt er.

KR sendir er­lenda leik­menn sína heim

Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. 

Sjá næstu 50 fréttir