Þær bestu ekki með landsliðinu til Krítar Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2020 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu. vísir/bára Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira