Nýr þjálfari KA/Þór: „Ætla halda áfram að spila en þetta hefur forgang“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 21:30 Andri Snær ræddi við Henry Birgi í Sportinu í dag. vísir/s2s Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Þetta er fyrsta starf Andra í efstu deild en hann hefur verið að þjálfa ungmennalið KA og Akureyrar undanfarin ár en hann segir að eftir að forráðamenn félagsins heyrðu í honum hljóðið var hann ekki lengi að taka ákvörðun. „Það er búið að taka nokkrar vikur hjá þeim að ráða nýjan þjálfara. Það er búið að tala við nokkra og svoleiðis en þeir heyrðu í mér um daginn og ég var strax mjög spenntur fyrir þessu þar sem leikmannahópurinn er mjög spennandi og gott tækifæri fyrir mig. Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Andri. „Ég er búinn að vera þjálfa mjög mikið ásamt því að spila í Olís. Ég er búinn að vera með ungmennaliðið hjá KA síðustu þrjú ár og 3. flokk og þar á undan hjá Akureyri. Ég byrjaði ungur í þjálfun og hef verið að þjálfa í öllum flokkum. Ég er mikinn metnað og hef verið meðfram því að spila að safna í reynslubankann og stefna á að fara í meistaraflokksþjálfun. Þetta kom í hendurnar á mér núna og mjög skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Andri verið sjálfur að spila og skórnir eru ekki alveg komnir upp í hillu. „Ég ætla að halda áfram að spila en engu að síður er þetta númer eitt enda er þetta risa stórt verkefni. Að þjálfa í úrvalsdeild og stelpurnar hafa komið sér vel á kortið í deildinni með því að fara í bikarúrslit í vetur og það hefur verið metnaður í þessu síðustu ár. Þetta er stórt verkefni fyrir mig en ég ætla að halda áfram að sprikla með KA-liðinu en þetta hefur forgang.“ Klippa: Sportið í dag - Andri Snær nýr þjálfari KA Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild kvenna Sportið í dag KA Þór Akureyri Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Sjá meira
Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Þetta er fyrsta starf Andra í efstu deild en hann hefur verið að þjálfa ungmennalið KA og Akureyrar undanfarin ár en hann segir að eftir að forráðamenn félagsins heyrðu í honum hljóðið var hann ekki lengi að taka ákvörðun. „Það er búið að taka nokkrar vikur hjá þeim að ráða nýjan þjálfara. Það er búið að tala við nokkra og svoleiðis en þeir heyrðu í mér um daginn og ég var strax mjög spenntur fyrir þessu þar sem leikmannahópurinn er mjög spennandi og gott tækifæri fyrir mig. Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Andri. „Ég er búinn að vera þjálfa mjög mikið ásamt því að spila í Olís. Ég er búinn að vera með ungmennaliðið hjá KA síðustu þrjú ár og 3. flokk og þar á undan hjá Akureyri. Ég byrjaði ungur í þjálfun og hef verið að þjálfa í öllum flokkum. Ég er mikinn metnað og hef verið meðfram því að spila að safna í reynslubankann og stefna á að fara í meistaraflokksþjálfun. Þetta kom í hendurnar á mér núna og mjög skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Andri verið sjálfur að spila og skórnir eru ekki alveg komnir upp í hillu. „Ég ætla að halda áfram að spila en engu að síður er þetta númer eitt enda er þetta risa stórt verkefni. Að þjálfa í úrvalsdeild og stelpurnar hafa komið sér vel á kortið í deildinni með því að fara í bikarúrslit í vetur og það hefur verið metnaður í þessu síðustu ár. Þetta er stórt verkefni fyrir mig en ég ætla að halda áfram að sprikla með KA-liðinu en þetta hefur forgang.“ Klippa: Sportið í dag - Andri Snær nýr þjálfari KA Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild kvenna Sportið í dag KA Þór Akureyri Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Sjá meira