Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2020 13:59 Kim Ekdahl du Rietz reynir að stöðva Aron Pálmarsson í leik Rhein-Neckar Löwen og Kiel fyrir nokkrum árum. getty/Simon Hofmann Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56
Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00