Fleiri fréttir

HSÍ hvetur iðkendur til heimaæfinga

Allt íþróttastarf í landinu liggur niðri vegna Covid-19 en það er ekki þar með sagt að íþróttafólk liggi með tærnar upp í loft. Heimaæfingar eru mikið stundaðar hér á landi sem og annars staðar í heiminum.

Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna

Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr.

Birna Berg til ÍBV

Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili.

Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV

Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu.

Magnað mark Atla frá síðustu öld | Myndskeið

Þegar nær allar íþróttafréttir eru litaðar á einn eða annan hátt af kórónuveirunni er gaman að rifja upp skemmtileg tilþrif. Að þessu sinni er það mark fyrrverandi landsliðsmannsins Atla Hilmarssonar.

Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“

„Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar.

Karen og Þorgrímur eiga von á barni

Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram.

Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“

Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar.

Sjá næstu 50 fréttir