Fleiri fréttir Vignir: Maður hálfvorkennir Norðmönnunum Vignir Svavarsson hefur komið sterkur inn í íslenska liðið á EM og hann skoraði ótrúlega dýrmætt mark úr hraðaupphlaupi undir lokin sem fór langleiðina með að tryggja íslenska liðinu sigur í leiknum gegn Noregi í kvöld. 18.1.2012 21:54 Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. 18.1.2012 22:30 Guðjón: Það var væntanlega lítil vatnsnotkun á Íslandi í lok leiksins Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var kampakátur eftir sigurinn á Noregi í kvöld sem var í meira lagi dramatískur. 18.1.2012 22:08 Alexander: Við neituðum að gefast upp "Ég veit ekki alveg hvernig við fórum að þessu. Við bara neituðum að gefast upp og gáfum allt sem við áttum í þennan leik til enda," sagði baráttujaxlinn Alexander Petersson eftir sigurinn ótrúlega gegn Norðmönnum. 18.1.2012 21:47 Aron: Ég hélt í mér andanum alla lokamínútuna Aron Pálmarsson brosti allan hringinn eftir sigurinn lygilega gegn Norðmönnum í kvöld. Aron skoraði fimm mörk í leiknum og gaf nokkrar glæsilegar línusendingar. 18.1.2012 21:44 Björgvin: Baráttan og íslenska hjartað vann þennan leik Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í kvöld en hann steig heldur betur upp þegar mest á reyndi. Varði tvö síðustu skot Norðmanna og Ísland fylgdi þeirri markvörslu eftir með mörkunum sem skildi á milli. 18.1.2012 21:38 Leik lokið: Ísland - Noregur 34-32 | Stórbrotinn sigur eftir ótrúlega lokamínútu Strákarnir okkar sýndu hvað í þeim býr eftir hreint magnaðan sigur á Noregi á EM í handbolta í kvöld. Lokamínúta leiksins á lengi eftir að lifa í minnum Íslendinga. 18.1.2012 15:47 Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ungverjum Spánverjar náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Frökkum í fyrsta leik sínum því liðið gerði bara jafntefli á móti Ungverjalandi, 24-24, í kvöld í seinni leik dagsins í C-riðli Evrópukeppninnar í Serbíu. Ungverjar skoruðu tvö síðustu mörkin og tryggðu sér jafntefli. 18.1.2012 21:47 Frakkar búnir að vinna sinn fyrsta leik á EM - unnu Rússa með 4 mörkum Heims-, Ólympíu- og Evrópumeistarar Frakka fögnuðu sínum fyrsta sigri á EM í handbolta í Serbíu þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Rússum í dag, 28-24, en franska liðið hafði tapað á móti Spánverjum í fyrsta leiknum sínum. 18.1.2012 18:55 Balic sá um að koma Króatíu í milliriðil Króatar eru ósigraðir á toppi D-riðils eftir sigur á Slóveníu, 31-29, í Vrsac i kvöld. Slóvenar stríddu Króötum hraustlega í þessum leik en rétt eins og í gær steig króatíska liðið upp þegar mest lá við. Ótrúlega öflugir á ögurstundu. Króatar eru komnir áfram í milliriðilinn með þessum sigri. 18.1.2012 18:30 Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18.1.2012 17:30 Mikilvæg stig undir gegn Noregi í kvöld Það er ljóst að leikurinn gegn Noregi á EM í handbolta í kvöld hefur mikla þýðingu fyrir framhaldið hjá strákunum okkar. 18.1.2012 16:45 Guðmundur má velja Snorra og Ólaf í milliriðilinn Sá möguleiki er tæknilega fyrir hendi að annað hvort Snorri Steinn Guðjónsson eða Ólafur Stefánsson komi til móts við landsliðið í milliriðlinum að því gefnu að íslenska liðið komist þangað. 18.1.2012 16:05 EHF vísaði kvörtun Makedóníu frá Úrslitin í leik Þýskalands og Makedóníu standa. Það er niðurstaða aganefndar EHF sem hefur vísað kvörtun Makedóníu frá vegna úrslita leiksins. 18.1.2012 16:03 Norðmenn búnir að tilkynna sextánda manninn Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur ákveðið að kalla sextánda leikmanninn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Það er skyttan Kent Robin Tønnesen sem leikur með Haslum í heimalandinu. 18.1.2012 15:30 Þórir Hergeirsson telur að Norðmenn vinni Ísland í kvöld "Leikur Íslands og Króatíu var ekki eins góður og margir hafa sagt. Það er allt opið í viðureign Noregs og Íslands,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistaraliðs Noregs í kvennahandboltanum. Flestir handboltasérfræðingar eru á þeirri skoðun að Íslendingar séu mun sigurstranglegri gegn Noregi þegar liðin mætast á EM í Serbíu í kvöld en Þórir er á annarri skoðun. 18.1.2012 15:00 Ólafur Bjarki: Er klár ef kallið kemur Nýliðinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var í fyrsta skipti í hóp með landsliðinu á stórmóti er Ísland mætti Króatíu á mánudag. Ólafur Bjarki kom reyndar ekki við sögu í leiknum. 18.1.2012 12:15 Makedónar ósáttir - segja boltann hafa verið inni Handknattleikssamband Makedóníu hefur lagt fram kæru vegna leiksins gegn Þýskalandi í gær. Þjóðverjar unnu leikinn 24-23 en Makedónar vilja meina að skot Kiril Lazarov nokkrum sekúndum fyrir leikslok hafi verið inni. Íslendingarnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. 18.1.2012 11:30 Björgvin: Er miklu ferskari í stuttermatreyjunni Athygli vekur að markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er farinn að spila í stuttermatreyju. Undir treyjunni er Björgvin síðan í þröngum galla sem er úr sama efni og Ingimundur Ingimundarson skartaði milli leikja á HM í fyrra og vakti mikla athygli. Var sá galli alltaf kallaður kafarabúningurinn. 18.1.2012 10:45 Róbert og Kári: Skeggið fer ef við skorum ekki í dag Línumennirnir Róbert Gunnarsson og Kári Kristján Kristjánsson skarta báðir ansi vígalegu skeggi. Vísi lék forvitni á að vita hvort eitthvað sérstakt lægi þar að baki. 18.1.2012 09:30 Er að passa bandið fyrir Óla Guðjón Valur Sigurðsson er aðalfyrirliði Íslands í fyrsta skipti á EM í Serbíu. Hann er þess utan orðinn vítaskytta liðsins og stóð sig vel í því hlutverki gegn Króatíu. 18.1.2012 09:15 Þetta verða mikil slagsmál Arnór Atlason segir að íslenska liðið sé tilbúið í slagsmálaleik gegn Norðmönnum rétt eins og á HM í fyrra. Þá hafði íslenska liðið betur. Strákarnir hafa mokað vonbrigðunum frá Króatíuleiknum undir teppið og eru klárir í bátana. 18.1.2012 08:00 Myrhol: Það verða allir vinir aftur eftir leikinn Norðmenn eru hæfilega bjartsýnir fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. Þeir búast þó við hörðum leik en síðast þegar liðin mættust var nánast slegist á vellinum. 18.1.2012 07:00 Strákarnir fá að hita lengur upp í dag Það var gríðarleg óánægja með þann litla tíma sem Ísland og Króatíu fengu til að hita upp fyrir sinn leik. Ísland stendur frammi fyrir sama vandamáli í kvöld þar sem leikurinn við Noreg er seinni leikur dagsins í Vrsac. 18.1.2012 06:00 Oddur og Rúnar: Heilt herlið með okkur á æfingu Þeir Rúnar Kárason og Oddur Gretarsson eru á meðal þriggja leikmanna landsliðsins sem eru utan hóps sem stendur. Þeir þurfa því að halda sér við á annan hátt en hinir. 17.1.2012 22:45 Sjóðheitir Serbar lögðu Dani Silfurlið Dana frá síðustu heimsmeistarakeppni varð að játa sig sigrað fyrir Serbíu, gestgjöfunum á HM í handbolta, þegar liðin mættust í A-riðli. 17.1.2012 20:58 Þjóðverjar björguðu sér fyrir horn Þýskaland vann nauman og afar mikilvægan sigur á Makedóníu á EM í Serbíu í dag, 24-23. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. 17.1.2012 19:15 Svíar lögðu Tékka og tóku toppsætið í B-riðli Svíar unnu þriggja marka sigur á Tékkum í viðureign liðanna á EM í Króatíu í kvöld. Lokatölurnar urðu 32-29 Svíum í hag í leik þar sem hinir gulklæddu höfðu frumkvæðið lengst af. 17.1.2012 21:20 Pólverjar fóru illa með Slóvaka Pólland er komið á blað í A-riðli eftir að hafa tapað fyrir heimamönnum í Serbíu á sunnudaginn á EM í handbolta. Pólverjar gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu lið Slóvakíu með sautján marka mun. 17.1.2012 19:44 Guðjón Valur sá eini sem spilaði allan leikinn Guðjón Valur Sigurðsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði allar 60 mínúturnar í tapleiknum gegn Króatíu í gærkvöldi. 17.1.2012 18:15 Erlend Mamelund er litblindur Einn öflugasti leikmaður norska landsliðsins í handbolta hefur náð fínum árangri í íþróttinni þrátt fyrir að vera litblindur. 17.1.2012 16:45 Slóvenar sektaðir um þúsund evrur á EM Evrópska handknattleikssambandið sektaði í morgun handknattleikssamband Slóveníu vegna framgangs landsliðsins eftir leikinn gegn Noregi í gær. 17.1.2012 14:45 Ernir Hrafn að skipta um lið í Þýskalandi Ernir Hrafn Arnarson er á leið til Emsdetten frá Þýskalandi en hann hefur verið leystur undan samningi sínum hjá Düsseldorf. 17.1.2012 14:15 Lykilmaður í norska landsliðinu í banni gegn Íslandi Aganefnd EHF, Handknattleikssambands Evrópu, hefur staðfest að Norðmaðurinn Johnny Jensen verður í banni þegar að Noregur mætir Íslandi á EM í Serbíu á morgun. 17.1.2012 10:45 Þjálfari Þjóðverja vill engar óþarfa kúnstir Martin Heuberger, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur fyrirskipað leikmönnum sínum að vera ekki með neinar óþarfa kúnstir í leiknum mikilvæga gegn Makedóníu í kvöld. 17.1.2012 10:16 Lackovic: Við spiluðum illa Skyttan Blaženko Lackovic reyndist íslenska liðinu erfiður í gær en hann segir að þrátt fyrir sigur hafi Króatía ekki spilað vel í gær. 17.1.2012 09:48 Þjálfari Króata: Ísland mun hættulegra lið án Ólafs Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að það hafi verið erfitt að stöðva íslenska liðið í gær og að það hefði ekki saknað Ólafs Stefánssonar. 17.1.2012 09:09 Króatarnir enn ósigraðir - myndir Íslenska handboltalandsliðið tapaði 29-31 á móti Króatíu í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Íslenska liðið átti fínan leik en gaf eftir á lokakaflanum og Króatar tryggðu sér sigur þrátt fyrir að vera aðeins yfir í 5 mínútur og 11 sekúndur í leiknum. 17.1.2012 08:30 Aron: Dæmigerður leikur fyrir Króatana Aron Pálmarsson tók mikið af skarið í sóknarleik Íslands á móti Króatíu í gær en skotin gengu ekki nógu vel hjá honum. Hann var súr í leikslok eftir naumt tap. 17.1.2012 08:00 Endurtekið efni gegn Króötum Þrátt fyrir að hafa leitt nánast allan leikinn gegn Króatíu urðu strákarnir okkar að sætta sig við tap, 31-29. Leikur íslenska liðsins lofar þó góðu fyrir framhaldið en Ísland mætir Noregi í næsta leik á morgun. 17.1.2012 06:00 Guðmundur: Sorglegt að fá ekkert út úr þessu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að vonum svekktur með tapið gegn Króatíu í kvöld enda lék hans lið mjög vel lungann úr leiknum. 16.1.2012 22:47 Björgvin Páll: Skýli mér ekki á bak við einhver veikindi Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék með landsliðinu í kvöld þó svo hann hafi verið fárveikur í gær. Björgvin átti ágætan leik og varði 15 skot, þar af eitt víti. 16.1.2012 22:31 Guðjón Valur: Mér fannst við spila vel "Þetta er grátlegt. Þar sem mér finnst við vera að spila mjög vel er þetta enn meira svekkjandi en ella. Við stóðum vel í vörn en þeir eru góðir og tekst oft að koma ótrúlegum skotum á markið. Þetta er samt súrt því mér fannst við spila góðan leik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson sem skilaði sínu eins og venjulega. 16.1.2012 22:08 Arnór: Þetta er Króatía í hnotskurn Arnór Atlason átti frábæran leik fyrir Ísland í kvöld. Skoraði fimm góð mörk, lagði upp fleiri og var verulega klókur í sínum leik. 16.1.2012 22:01 Nánast engin upphitun í kvöld | Vanvirðing við leikmennina Þjálfarar Íslands og Króatíu lýstu báðir yfir vanþóknun sinni á fyrirkomulagi mótsins hér í Serbíu en liðin fengu varla tíu mínútur til þess að hita upp fyrir leikinn. 16.1.2012 21:52 Sjá næstu 50 fréttir
Vignir: Maður hálfvorkennir Norðmönnunum Vignir Svavarsson hefur komið sterkur inn í íslenska liðið á EM og hann skoraði ótrúlega dýrmætt mark úr hraðaupphlaupi undir lokin sem fór langleiðina með að tryggja íslenska liðinu sigur í leiknum gegn Noregi í kvöld. 18.1.2012 21:54
Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. 18.1.2012 22:30
Guðjón: Það var væntanlega lítil vatnsnotkun á Íslandi í lok leiksins Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var kampakátur eftir sigurinn á Noregi í kvöld sem var í meira lagi dramatískur. 18.1.2012 22:08
Alexander: Við neituðum að gefast upp "Ég veit ekki alveg hvernig við fórum að þessu. Við bara neituðum að gefast upp og gáfum allt sem við áttum í þennan leik til enda," sagði baráttujaxlinn Alexander Petersson eftir sigurinn ótrúlega gegn Norðmönnum. 18.1.2012 21:47
Aron: Ég hélt í mér andanum alla lokamínútuna Aron Pálmarsson brosti allan hringinn eftir sigurinn lygilega gegn Norðmönnum í kvöld. Aron skoraði fimm mörk í leiknum og gaf nokkrar glæsilegar línusendingar. 18.1.2012 21:44
Björgvin: Baráttan og íslenska hjartað vann þennan leik Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í kvöld en hann steig heldur betur upp þegar mest á reyndi. Varði tvö síðustu skot Norðmanna og Ísland fylgdi þeirri markvörslu eftir með mörkunum sem skildi á milli. 18.1.2012 21:38
Leik lokið: Ísland - Noregur 34-32 | Stórbrotinn sigur eftir ótrúlega lokamínútu Strákarnir okkar sýndu hvað í þeim býr eftir hreint magnaðan sigur á Noregi á EM í handbolta í kvöld. Lokamínúta leiksins á lengi eftir að lifa í minnum Íslendinga. 18.1.2012 15:47
Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ungverjum Spánverjar náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Frökkum í fyrsta leik sínum því liðið gerði bara jafntefli á móti Ungverjalandi, 24-24, í kvöld í seinni leik dagsins í C-riðli Evrópukeppninnar í Serbíu. Ungverjar skoruðu tvö síðustu mörkin og tryggðu sér jafntefli. 18.1.2012 21:47
Frakkar búnir að vinna sinn fyrsta leik á EM - unnu Rússa með 4 mörkum Heims-, Ólympíu- og Evrópumeistarar Frakka fögnuðu sínum fyrsta sigri á EM í handbolta í Serbíu þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Rússum í dag, 28-24, en franska liðið hafði tapað á móti Spánverjum í fyrsta leiknum sínum. 18.1.2012 18:55
Balic sá um að koma Króatíu í milliriðil Króatar eru ósigraðir á toppi D-riðils eftir sigur á Slóveníu, 31-29, í Vrsac i kvöld. Slóvenar stríddu Króötum hraustlega í þessum leik en rétt eins og í gær steig króatíska liðið upp þegar mest lá við. Ótrúlega öflugir á ögurstundu. Króatar eru komnir áfram í milliriðilinn með þessum sigri. 18.1.2012 18:30
Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18.1.2012 17:30
Mikilvæg stig undir gegn Noregi í kvöld Það er ljóst að leikurinn gegn Noregi á EM í handbolta í kvöld hefur mikla þýðingu fyrir framhaldið hjá strákunum okkar. 18.1.2012 16:45
Guðmundur má velja Snorra og Ólaf í milliriðilinn Sá möguleiki er tæknilega fyrir hendi að annað hvort Snorri Steinn Guðjónsson eða Ólafur Stefánsson komi til móts við landsliðið í milliriðlinum að því gefnu að íslenska liðið komist þangað. 18.1.2012 16:05
EHF vísaði kvörtun Makedóníu frá Úrslitin í leik Þýskalands og Makedóníu standa. Það er niðurstaða aganefndar EHF sem hefur vísað kvörtun Makedóníu frá vegna úrslita leiksins. 18.1.2012 16:03
Norðmenn búnir að tilkynna sextánda manninn Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur ákveðið að kalla sextánda leikmanninn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Það er skyttan Kent Robin Tønnesen sem leikur með Haslum í heimalandinu. 18.1.2012 15:30
Þórir Hergeirsson telur að Norðmenn vinni Ísland í kvöld "Leikur Íslands og Króatíu var ekki eins góður og margir hafa sagt. Það er allt opið í viðureign Noregs og Íslands,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistaraliðs Noregs í kvennahandboltanum. Flestir handboltasérfræðingar eru á þeirri skoðun að Íslendingar séu mun sigurstranglegri gegn Noregi þegar liðin mætast á EM í Serbíu í kvöld en Þórir er á annarri skoðun. 18.1.2012 15:00
Ólafur Bjarki: Er klár ef kallið kemur Nýliðinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var í fyrsta skipti í hóp með landsliðinu á stórmóti er Ísland mætti Króatíu á mánudag. Ólafur Bjarki kom reyndar ekki við sögu í leiknum. 18.1.2012 12:15
Makedónar ósáttir - segja boltann hafa verið inni Handknattleikssamband Makedóníu hefur lagt fram kæru vegna leiksins gegn Þýskalandi í gær. Þjóðverjar unnu leikinn 24-23 en Makedónar vilja meina að skot Kiril Lazarov nokkrum sekúndum fyrir leikslok hafi verið inni. Íslendingarnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. 18.1.2012 11:30
Björgvin: Er miklu ferskari í stuttermatreyjunni Athygli vekur að markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er farinn að spila í stuttermatreyju. Undir treyjunni er Björgvin síðan í þröngum galla sem er úr sama efni og Ingimundur Ingimundarson skartaði milli leikja á HM í fyrra og vakti mikla athygli. Var sá galli alltaf kallaður kafarabúningurinn. 18.1.2012 10:45
Róbert og Kári: Skeggið fer ef við skorum ekki í dag Línumennirnir Róbert Gunnarsson og Kári Kristján Kristjánsson skarta báðir ansi vígalegu skeggi. Vísi lék forvitni á að vita hvort eitthvað sérstakt lægi þar að baki. 18.1.2012 09:30
Er að passa bandið fyrir Óla Guðjón Valur Sigurðsson er aðalfyrirliði Íslands í fyrsta skipti á EM í Serbíu. Hann er þess utan orðinn vítaskytta liðsins og stóð sig vel í því hlutverki gegn Króatíu. 18.1.2012 09:15
Þetta verða mikil slagsmál Arnór Atlason segir að íslenska liðið sé tilbúið í slagsmálaleik gegn Norðmönnum rétt eins og á HM í fyrra. Þá hafði íslenska liðið betur. Strákarnir hafa mokað vonbrigðunum frá Króatíuleiknum undir teppið og eru klárir í bátana. 18.1.2012 08:00
Myrhol: Það verða allir vinir aftur eftir leikinn Norðmenn eru hæfilega bjartsýnir fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. Þeir búast þó við hörðum leik en síðast þegar liðin mættust var nánast slegist á vellinum. 18.1.2012 07:00
Strákarnir fá að hita lengur upp í dag Það var gríðarleg óánægja með þann litla tíma sem Ísland og Króatíu fengu til að hita upp fyrir sinn leik. Ísland stendur frammi fyrir sama vandamáli í kvöld þar sem leikurinn við Noreg er seinni leikur dagsins í Vrsac. 18.1.2012 06:00
Oddur og Rúnar: Heilt herlið með okkur á æfingu Þeir Rúnar Kárason og Oddur Gretarsson eru á meðal þriggja leikmanna landsliðsins sem eru utan hóps sem stendur. Þeir þurfa því að halda sér við á annan hátt en hinir. 17.1.2012 22:45
Sjóðheitir Serbar lögðu Dani Silfurlið Dana frá síðustu heimsmeistarakeppni varð að játa sig sigrað fyrir Serbíu, gestgjöfunum á HM í handbolta, þegar liðin mættust í A-riðli. 17.1.2012 20:58
Þjóðverjar björguðu sér fyrir horn Þýskaland vann nauman og afar mikilvægan sigur á Makedóníu á EM í Serbíu í dag, 24-23. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. 17.1.2012 19:15
Svíar lögðu Tékka og tóku toppsætið í B-riðli Svíar unnu þriggja marka sigur á Tékkum í viðureign liðanna á EM í Króatíu í kvöld. Lokatölurnar urðu 32-29 Svíum í hag í leik þar sem hinir gulklæddu höfðu frumkvæðið lengst af. 17.1.2012 21:20
Pólverjar fóru illa með Slóvaka Pólland er komið á blað í A-riðli eftir að hafa tapað fyrir heimamönnum í Serbíu á sunnudaginn á EM í handbolta. Pólverjar gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu lið Slóvakíu með sautján marka mun. 17.1.2012 19:44
Guðjón Valur sá eini sem spilaði allan leikinn Guðjón Valur Sigurðsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði allar 60 mínúturnar í tapleiknum gegn Króatíu í gærkvöldi. 17.1.2012 18:15
Erlend Mamelund er litblindur Einn öflugasti leikmaður norska landsliðsins í handbolta hefur náð fínum árangri í íþróttinni þrátt fyrir að vera litblindur. 17.1.2012 16:45
Slóvenar sektaðir um þúsund evrur á EM Evrópska handknattleikssambandið sektaði í morgun handknattleikssamband Slóveníu vegna framgangs landsliðsins eftir leikinn gegn Noregi í gær. 17.1.2012 14:45
Ernir Hrafn að skipta um lið í Þýskalandi Ernir Hrafn Arnarson er á leið til Emsdetten frá Þýskalandi en hann hefur verið leystur undan samningi sínum hjá Düsseldorf. 17.1.2012 14:15
Lykilmaður í norska landsliðinu í banni gegn Íslandi Aganefnd EHF, Handknattleikssambands Evrópu, hefur staðfest að Norðmaðurinn Johnny Jensen verður í banni þegar að Noregur mætir Íslandi á EM í Serbíu á morgun. 17.1.2012 10:45
Þjálfari Þjóðverja vill engar óþarfa kúnstir Martin Heuberger, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur fyrirskipað leikmönnum sínum að vera ekki með neinar óþarfa kúnstir í leiknum mikilvæga gegn Makedóníu í kvöld. 17.1.2012 10:16
Lackovic: Við spiluðum illa Skyttan Blaženko Lackovic reyndist íslenska liðinu erfiður í gær en hann segir að þrátt fyrir sigur hafi Króatía ekki spilað vel í gær. 17.1.2012 09:48
Þjálfari Króata: Ísland mun hættulegra lið án Ólafs Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að það hafi verið erfitt að stöðva íslenska liðið í gær og að það hefði ekki saknað Ólafs Stefánssonar. 17.1.2012 09:09
Króatarnir enn ósigraðir - myndir Íslenska handboltalandsliðið tapaði 29-31 á móti Króatíu í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Íslenska liðið átti fínan leik en gaf eftir á lokakaflanum og Króatar tryggðu sér sigur þrátt fyrir að vera aðeins yfir í 5 mínútur og 11 sekúndur í leiknum. 17.1.2012 08:30
Aron: Dæmigerður leikur fyrir Króatana Aron Pálmarsson tók mikið af skarið í sóknarleik Íslands á móti Króatíu í gær en skotin gengu ekki nógu vel hjá honum. Hann var súr í leikslok eftir naumt tap. 17.1.2012 08:00
Endurtekið efni gegn Króötum Þrátt fyrir að hafa leitt nánast allan leikinn gegn Króatíu urðu strákarnir okkar að sætta sig við tap, 31-29. Leikur íslenska liðsins lofar þó góðu fyrir framhaldið en Ísland mætir Noregi í næsta leik á morgun. 17.1.2012 06:00
Guðmundur: Sorglegt að fá ekkert út úr þessu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að vonum svekktur með tapið gegn Króatíu í kvöld enda lék hans lið mjög vel lungann úr leiknum. 16.1.2012 22:47
Björgvin Páll: Skýli mér ekki á bak við einhver veikindi Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék með landsliðinu í kvöld þó svo hann hafi verið fárveikur í gær. Björgvin átti ágætan leik og varði 15 skot, þar af eitt víti. 16.1.2012 22:31
Guðjón Valur: Mér fannst við spila vel "Þetta er grátlegt. Þar sem mér finnst við vera að spila mjög vel er þetta enn meira svekkjandi en ella. Við stóðum vel í vörn en þeir eru góðir og tekst oft að koma ótrúlegum skotum á markið. Þetta er samt súrt því mér fannst við spila góðan leik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson sem skilaði sínu eins og venjulega. 16.1.2012 22:08
Arnór: Þetta er Króatía í hnotskurn Arnór Atlason átti frábæran leik fyrir Ísland í kvöld. Skoraði fimm góð mörk, lagði upp fleiri og var verulega klókur í sínum leik. 16.1.2012 22:01
Nánast engin upphitun í kvöld | Vanvirðing við leikmennina Þjálfarar Íslands og Króatíu lýstu báðir yfir vanþóknun sinni á fyrirkomulagi mótsins hér í Serbíu en liðin fengu varla tíu mínútur til þess að hita upp fyrir leikinn. 16.1.2012 21:52