Fleiri fréttir Anton og Hlynur valdir til að dæma á EM Alþjóðadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson hafa verið tilnefndir af evrópska handboltasambandinu, EHF, til þess að dæma á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu í janúar 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 31.10.2011 20:30 Bjarki Már verðlaunaður með landsliðssæti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, kallaði Bjarka Má Elísson, hornamann HK, inn í æfingarhóp A-landsliðs karla sem hefur æfingar í kvöld. 31.10.2011 12:03 Annar sigur HK í röð - myndir HK er komið á góða siglingu í N1-deild karla eftir sigur á Akureyri í gær, 30-27, og toppliði Fram í síðustu umferð. Bjarki Már Elísson fór farið á kostum í báðum leikjum. 31.10.2011 08:00 Gunnar Steinn hafði betur gegn Ásbirni Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur í liði sínu, Drott, sem vann nauman sigur á Ålingsas, 22-21, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 30.10.2011 18:30 Kiel vann nauman sigur á Füchse Berlin Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Füchse Berlin í dag, 33-32. 30.10.2011 18:07 Alfreð og Dagur mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit þýsku bikarkeppninnar í dag og fengu íslensku þjálfararnir þrír allir mjög erfitt verkefni. 30.10.2011 16:43 Einar Ingi hafði betur gegn Ólafi Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt, Mors-Thy, sem vann átta marka sigur á Nordsjælland, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 30.10.2011 16:07 Nýr landsþjálfari Þýsklands ber mikla virðingu fyrir Degi Martin Heuberger segist bera mikla virðingu fyrir þeim árangri sem Dagur Sigurðsson hefur náð með liði sínu, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni á undanförnum árum. 30.10.2011 12:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 30-27 HK vann fínan sigur gegn Akureyri, 30-27, í Digranesinu í dag, en leikurinn var sá síðasti í sjöttu umferð N1-deildar karla. 30.10.2011 00:01 Rúnar skoraði fjögur í naumu tapi Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk er lið hans, Bergischer HC, tapaði naumlega fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-31. 29.10.2011 20:09 Öll úrslit dagsins í N1-deild kvenna - Naumur sigur HK Valur er enn með fullt hús stiga í N1-deild kvenna en öll toppliðin fjögur unnu sigra á andstæðingum sínum í dag. Lítil spenna var í leikjunum, nema þá í viðureign HK og ÍBV sem fyrrnefnda liðið vann með eins marks mun, 24-23. 29.10.2011 18:13 AG tapaði óvænt fyrir Álaborg í Danmörku AG tapaði aðeins sínum öðrum deildarleik frá stofnun félagsins í dag er liðið mátti þola eins marks tap gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 25-24. 29.10.2011 16:42 Góð frammistaða Björgvins Páls ekki nóg Björgvin Páll Gústavsson varði tólf skot þegar að Magdeburg tapaði fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. 29.10.2011 14:49 Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. 29.10.2011 10:00 Dagur: Verður auðveldara að mæta Kiel en Saarlouis Stórslagur helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni verður viðureign Füchse Berlin og Kiel. Þjálfarar liðanna eru báðir íslenskir – þeir Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason – en þar að auki eru landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Kiel) og Alexander Petersson (Füchse Berlin) mikilvægir leikmenn hjá liðunum. 29.10.2011 09:00 Frakkar og Danir berjast um það að fá að halda HM í handbolta 2017 Danir sækja í það að fá að halda stórmót í handbolta á næstunni enda með gríðarlega sterkt karlalandslið sem er líklegt til afreka á næstu Heims- og Evrópumótum. Danir hafa þegar fengið til sín Evrópumótið árið 2014 en nú vilja þeir líka fá að halda HM 2017. 28.10.2011 22:45 Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. 28.10.2011 19:17 FH fær Akureyri í heimsókn í bikarnum FH og Akureyri drógust saman í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu. Haukar og Stjarnan mætast kvennamegin. 28.10.2011 09:47 Einar Ingi: Ánægður að fá tækifærið Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. 28.10.2011 07:00 Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 27.10.2011 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 27.10.2011 16:09 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. 27.10.2011 16:09 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. 27.10.2011 16:07 Guðmundur: Vil skoða nokkra leikmenn nánar Guðmundur Guðmundsson valdi í morgun nítján manna æfingahóp sem kemur saman nú um mánaðamótin. Liðið æfir saman í tæpa viku til að undirbúa sig fyrir EM í Serbíu í janúar en Guðmundur ætlar einnig að nota tækifærið og skoða nokkra leikmenn nánar. 27.10.2011 15:00 Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. 27.10.2011 14:30 Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. 27.10.2011 12:04 Jesper Nielsen setur 320 milljóna kr. verðmiða á Mikkel Hansen Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðið AG frá Kaupmannahöfn, hefur sett ný viðmið í íþróttinni með því að setja 320 milljóna kr. verðmiða á einn besta leikmann liðsins. 27.10.2011 09:46 HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. 26.10.2011 22:23 Bræðurnir höfðu betur gegn Gunnari Steini Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, hafði betur gegn liði Gunnars Steins Jónssonar, Drott, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.10.2011 19:33 Lið Rúnars og Ernis úr leik Lið þeirra Rúnars Kárasonar, Bergischer, og Ernis Hrafns Arnarsonar, Düsseldorf eru bæði úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir töp í kvöld. 26.10.2011 19:28 Kári og félagar úr leik eftir framlengingu Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir lið sitt, Wetzlar, sem féll úr leik í bikarnum er það tapaði naumlega á heimavelli gegn Flensburg, 27-29, eftir framlengingu. 25.10.2011 20:17 Björgvin og félagar númeri of litlir fyrir Kiel Aron Pálmarsson og félagar í Kiel unnu öruggan sigur á Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Magdeburg er liðin mættust í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 25.10.2011 19:52 Löwen vann í framlengingu - öruggt hjá Berlin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá þýska félaginu Rhein-Neckar Löwen lentu í miklum vandræðum með Melsungen er liðin mættust í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 25.10.2011 19:38 Breska kvennalandsliðið í handbolta kemur á óvart Bretar ætla að tefla fram handboltaliðum á Ólympíuleikunum næsta sumar og undirbúningur er í fullum gangi þessa dagana. Bretar hafa verið þekktir fyrir allt annað en afrek á handboltavellinum hingað til og því má segja að þeir séu að byrja frá grunni. 25.10.2011 17:15 Handboltalandslið Argentínu á Ólympíuleikana Argentína varð í gær annað liðið til að tryggja sér sæti í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári en liðið varð í gær Ameríkumeistari í handbolta. 25.10.2011 13:00 Guðjón Valur í úrvalsliði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu Guðjón Valur Sigurðsson er í úrvalsliði síðustu umferðar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 9 mörk fyrir danska stórliðið AG frá Kaupmannahöfn í 31-29 sigri liðsins gegn franska liðinu Montpellier s.l. sunnudag. Liðsfélagi Guðjóns, Niclas Ekberg, var einnig valinn í úrvalsliðið en hann skoraði einnig 9 mörk gegn franska liðinu. 25.10.2011 10:29 Staða stelpnanna ekki góð eftir tap í Höllinni - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur ekki byrjað vel í undankeppni EM 2012 og liðið er án stiga eftir fyrstu tvo leikina eftir 20-21 tap á móti Úkraínu í Laugardalshöllinni í gær. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum út á Spáni í síðustu viku. 24.10.2011 07:00 Guðjón Valur fór á kostum með AG í sigri á Montpellier AG Kaupmannahöfn vann sterkan sigur, 31-29, á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 23.10.2011 19:41 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 20-21 Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir því úkraínska í undakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2012. Sóknarleikur liðsins varð þeim að falli í síðari hálfleik en þær leiddu leikinn 11-8 í hálfleik. Virkilega slæm úrslit en landsliðið hefur nú tapað báðum leikjum liðsins í undankeppninni. 23.10.2011 14:57 Rúnar með fimm mörk í sigri á Björgvin Páli og félögum Rúnar Kárason skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Bergischer vann 40-31 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bergischer var 20-13 yfir í hálfleik. 22.10.2011 21:15 Anton og Hlynur dæmdu þegar Kiel missti sigur í jafntefli í lokin Kiel gerði 28-28 jafntefli á móti spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Spánverjarnir tryggðu sér jafntefli með marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 22.10.2011 17:30 Bjarte Myrhol snéri aftur í sigri Rhein-Neckar Löwen Norðmaðurinn Bjarte Myrhol lék sinn fyrsta leik með Rhein-Neckar Löwen í dag eftir að hann greindist með krabbamein. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Löwen unnu þá 30-25 heimasigur á Frisch Auf Göppingen. 22.10.2011 17:00 Haukar unnu nauman sigur í Mosfellsbænum Haukar unnu eins marks sigur á Aftureldingu, 22-21, í N1 deild karla í handbolta í kvöld en leikururinn fór fram á Varmá í Mosfellsbæ. Reynir Þór Reynisson, stýrði Mosfellingum þar í fyrsta sinn síðan að hann tók við af Gunnari Andréssyni. 20.10.2011 21:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-19 FH vann í kvöld öruggan 31 - 19 sigur á Gróttu í Kaplakrika í N1-deild karla í handbolta. 20.10.2011 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 23-30 HK varð fyrst allra liða í vetur til þess að leggja Fram í N1-deild karla í vetur. Eftir fjóra sigurleiki í röð varð Fram að játa sig sigrað, 23-30. 20.10.2011 20:54 Sjá næstu 50 fréttir
Anton og Hlynur valdir til að dæma á EM Alþjóðadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson hafa verið tilnefndir af evrópska handboltasambandinu, EHF, til þess að dæma á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu í janúar 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 31.10.2011 20:30
Bjarki Már verðlaunaður með landsliðssæti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, kallaði Bjarka Má Elísson, hornamann HK, inn í æfingarhóp A-landsliðs karla sem hefur æfingar í kvöld. 31.10.2011 12:03
Annar sigur HK í röð - myndir HK er komið á góða siglingu í N1-deild karla eftir sigur á Akureyri í gær, 30-27, og toppliði Fram í síðustu umferð. Bjarki Már Elísson fór farið á kostum í báðum leikjum. 31.10.2011 08:00
Gunnar Steinn hafði betur gegn Ásbirni Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur í liði sínu, Drott, sem vann nauman sigur á Ålingsas, 22-21, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 30.10.2011 18:30
Kiel vann nauman sigur á Füchse Berlin Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Füchse Berlin í dag, 33-32. 30.10.2011 18:07
Alfreð og Dagur mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit þýsku bikarkeppninnar í dag og fengu íslensku þjálfararnir þrír allir mjög erfitt verkefni. 30.10.2011 16:43
Einar Ingi hafði betur gegn Ólafi Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt, Mors-Thy, sem vann átta marka sigur á Nordsjælland, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 30.10.2011 16:07
Nýr landsþjálfari Þýsklands ber mikla virðingu fyrir Degi Martin Heuberger segist bera mikla virðingu fyrir þeim árangri sem Dagur Sigurðsson hefur náð með liði sínu, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni á undanförnum árum. 30.10.2011 12:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 30-27 HK vann fínan sigur gegn Akureyri, 30-27, í Digranesinu í dag, en leikurinn var sá síðasti í sjöttu umferð N1-deildar karla. 30.10.2011 00:01
Rúnar skoraði fjögur í naumu tapi Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk er lið hans, Bergischer HC, tapaði naumlega fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-31. 29.10.2011 20:09
Öll úrslit dagsins í N1-deild kvenna - Naumur sigur HK Valur er enn með fullt hús stiga í N1-deild kvenna en öll toppliðin fjögur unnu sigra á andstæðingum sínum í dag. Lítil spenna var í leikjunum, nema þá í viðureign HK og ÍBV sem fyrrnefnda liðið vann með eins marks mun, 24-23. 29.10.2011 18:13
AG tapaði óvænt fyrir Álaborg í Danmörku AG tapaði aðeins sínum öðrum deildarleik frá stofnun félagsins í dag er liðið mátti þola eins marks tap gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 25-24. 29.10.2011 16:42
Góð frammistaða Björgvins Páls ekki nóg Björgvin Páll Gústavsson varði tólf skot þegar að Magdeburg tapaði fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. 29.10.2011 14:49
Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. 29.10.2011 10:00
Dagur: Verður auðveldara að mæta Kiel en Saarlouis Stórslagur helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni verður viðureign Füchse Berlin og Kiel. Þjálfarar liðanna eru báðir íslenskir – þeir Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason – en þar að auki eru landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Kiel) og Alexander Petersson (Füchse Berlin) mikilvægir leikmenn hjá liðunum. 29.10.2011 09:00
Frakkar og Danir berjast um það að fá að halda HM í handbolta 2017 Danir sækja í það að fá að halda stórmót í handbolta á næstunni enda með gríðarlega sterkt karlalandslið sem er líklegt til afreka á næstu Heims- og Evrópumótum. Danir hafa þegar fengið til sín Evrópumótið árið 2014 en nú vilja þeir líka fá að halda HM 2017. 28.10.2011 22:45
Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. 28.10.2011 19:17
FH fær Akureyri í heimsókn í bikarnum FH og Akureyri drógust saman í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu. Haukar og Stjarnan mætast kvennamegin. 28.10.2011 09:47
Einar Ingi: Ánægður að fá tækifærið Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. 28.10.2011 07:00
Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 27.10.2011 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 27.10.2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. 27.10.2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. 27.10.2011 16:07
Guðmundur: Vil skoða nokkra leikmenn nánar Guðmundur Guðmundsson valdi í morgun nítján manna æfingahóp sem kemur saman nú um mánaðamótin. Liðið æfir saman í tæpa viku til að undirbúa sig fyrir EM í Serbíu í janúar en Guðmundur ætlar einnig að nota tækifærið og skoða nokkra leikmenn nánar. 27.10.2011 15:00
Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. 27.10.2011 14:30
Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. 27.10.2011 12:04
Jesper Nielsen setur 320 milljóna kr. verðmiða á Mikkel Hansen Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðið AG frá Kaupmannahöfn, hefur sett ný viðmið í íþróttinni með því að setja 320 milljóna kr. verðmiða á einn besta leikmann liðsins. 27.10.2011 09:46
HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. 26.10.2011 22:23
Bræðurnir höfðu betur gegn Gunnari Steini Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, hafði betur gegn liði Gunnars Steins Jónssonar, Drott, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.10.2011 19:33
Lið Rúnars og Ernis úr leik Lið þeirra Rúnars Kárasonar, Bergischer, og Ernis Hrafns Arnarsonar, Düsseldorf eru bæði úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir töp í kvöld. 26.10.2011 19:28
Kári og félagar úr leik eftir framlengingu Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir lið sitt, Wetzlar, sem féll úr leik í bikarnum er það tapaði naumlega á heimavelli gegn Flensburg, 27-29, eftir framlengingu. 25.10.2011 20:17
Björgvin og félagar númeri of litlir fyrir Kiel Aron Pálmarsson og félagar í Kiel unnu öruggan sigur á Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Magdeburg er liðin mættust í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 25.10.2011 19:52
Löwen vann í framlengingu - öruggt hjá Berlin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá þýska félaginu Rhein-Neckar Löwen lentu í miklum vandræðum með Melsungen er liðin mættust í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 25.10.2011 19:38
Breska kvennalandsliðið í handbolta kemur á óvart Bretar ætla að tefla fram handboltaliðum á Ólympíuleikunum næsta sumar og undirbúningur er í fullum gangi þessa dagana. Bretar hafa verið þekktir fyrir allt annað en afrek á handboltavellinum hingað til og því má segja að þeir séu að byrja frá grunni. 25.10.2011 17:15
Handboltalandslið Argentínu á Ólympíuleikana Argentína varð í gær annað liðið til að tryggja sér sæti í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári en liðið varð í gær Ameríkumeistari í handbolta. 25.10.2011 13:00
Guðjón Valur í úrvalsliði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu Guðjón Valur Sigurðsson er í úrvalsliði síðustu umferðar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 9 mörk fyrir danska stórliðið AG frá Kaupmannahöfn í 31-29 sigri liðsins gegn franska liðinu Montpellier s.l. sunnudag. Liðsfélagi Guðjóns, Niclas Ekberg, var einnig valinn í úrvalsliðið en hann skoraði einnig 9 mörk gegn franska liðinu. 25.10.2011 10:29
Staða stelpnanna ekki góð eftir tap í Höllinni - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur ekki byrjað vel í undankeppni EM 2012 og liðið er án stiga eftir fyrstu tvo leikina eftir 20-21 tap á móti Úkraínu í Laugardalshöllinni í gær. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum út á Spáni í síðustu viku. 24.10.2011 07:00
Guðjón Valur fór á kostum með AG í sigri á Montpellier AG Kaupmannahöfn vann sterkan sigur, 31-29, á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 23.10.2011 19:41
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 20-21 Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir því úkraínska í undakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2012. Sóknarleikur liðsins varð þeim að falli í síðari hálfleik en þær leiddu leikinn 11-8 í hálfleik. Virkilega slæm úrslit en landsliðið hefur nú tapað báðum leikjum liðsins í undankeppninni. 23.10.2011 14:57
Rúnar með fimm mörk í sigri á Björgvin Páli og félögum Rúnar Kárason skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Bergischer vann 40-31 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bergischer var 20-13 yfir í hálfleik. 22.10.2011 21:15
Anton og Hlynur dæmdu þegar Kiel missti sigur í jafntefli í lokin Kiel gerði 28-28 jafntefli á móti spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Spánverjarnir tryggðu sér jafntefli með marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 22.10.2011 17:30
Bjarte Myrhol snéri aftur í sigri Rhein-Neckar Löwen Norðmaðurinn Bjarte Myrhol lék sinn fyrsta leik með Rhein-Neckar Löwen í dag eftir að hann greindist með krabbamein. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Löwen unnu þá 30-25 heimasigur á Frisch Auf Göppingen. 22.10.2011 17:00
Haukar unnu nauman sigur í Mosfellsbænum Haukar unnu eins marks sigur á Aftureldingu, 22-21, í N1 deild karla í handbolta í kvöld en leikururinn fór fram á Varmá í Mosfellsbæ. Reynir Þór Reynisson, stýrði Mosfellingum þar í fyrsta sinn síðan að hann tók við af Gunnari Andréssyni. 20.10.2011 21:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-19 FH vann í kvöld öruggan 31 - 19 sigur á Gróttu í Kaplakrika í N1-deild karla í handbolta. 20.10.2011 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 23-30 HK varð fyrst allra liða í vetur til þess að leggja Fram í N1-deild karla í vetur. Eftir fjóra sigurleiki í röð varð Fram að játa sig sigrað, 23-30. 20.10.2011 20:54