Fleiri fréttir Atletico Madrid skoraði 52 mörk í einum leik Ótrúlegar tölur sáust í leik Atletico Madrid og Octavio Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær en fyrrnefnda liðið vann þá stórsigur, 52-27. Atletico sló þar með sautján ára gamalt met sem Octavio Vigo átti einmitt áður. 20.10.2011 13:30 Guðjón Finnur kominn aftur í Fram Guðjón Finnur Drengsson er kominn aftur á heimaslóðir en hann hefur gengið til liðs við Fram eftir stutta dvöl hjá Selfossi. 20.10.2011 11:22 Füchse Berlin fékk jöfnunarmark á sig á lokasekúndunni Füchse Berlin og Gummersbach skuldu í kvöld jöfn í þýsku úrvalsdeildinni, 28-28, en síðarnefnda liðið skoraði jöfnunarmarkið á loksekúndu leiksins. 19.10.2011 19:58 AG enn taplaust eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg AG er með góða forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur á Bjerringbro/Silkeborg í dag, 26-22. 19.10.2011 19:28 Besti leikmaður Spánar spilar ekki gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fékk góð tíðindi í dag því stærsta stjarna spænska landsliðsins, Marta Mangue, mun ekki geta leikið með liðinu gegn Íslandi á morgun vegna meiðsla. 19.10.2011 19:00 Hedin gagnrýndur fyrir að þjálfa Aalborg á sama tíma og norska landsliðið Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins, ætlar líka að taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold en íslenski landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er í sömu stöðu því Guðmundur þjálfar einnig Rhein-Neckar Löwen. 19.10.2011 14:45 Las það í bréfi frá Þóri að hún væri ekki lengur í landsliðinu Karoline Dyhre Breivang er einn sigursælasti leikmaður norska kvennalandsliðsins í handbolta og á að baki 264 landsleiki fyrir Noreg. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska liðsins, ætlar hinsvegar ekki að veðja á hana á HM í Brasilíu í desember en það hefur vakið athygli að Breivang fékk fyrst að vita það í bréfi frá Þóri að hún væri búin að missa sæti sitt í landsliðinu. 18.10.2011 22:45 Tíu íslensk mörk gegn meisturunum Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf var aldrei langt undan í leik sínum gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en meistararnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 37-34. 18.10.2011 21:30 Ólafur Stefánsson: Hnéð mitt hefur sitt eigið líf Ólafur Stefánsson hefur ekki enn náð að spila sinn fyrsta leik fyrir danska liðið AG Kaupamannahöfn eftir að hafa meiðst á undirbúningstímabilinu. Ólafur er allur að koma til og hefur sett stefnuna á ná að spila sinn fyrsta leik þegar AG tekur á móti Montpellier í Meistaradeildinni um helgina. 18.10.2011 14:15 FH var næstum því búið að fá Rhein-Neckar Löwen - mætir frönsku liði Íslandsmeistarar FH-inga drógust á móti franska liðinu Saint Raphael Var Handball þegar dregið var í þriðju umferð EHF-bikarsins í morgun. FH komst áfram í 3. umferðina með því að slá út belgíska liðið Initia Hasselt um helgina. Saint Raphael Var Handball sat hjá í 2. umferðinni. 18.10.2011 09:23 Ágúst: Við eigum möguleika Íslenska landsliðið hefur á fimmtudaginn leik í undankeppni EM 2012 en þá mæta stelpurnar sterku liði Spánar ytra. Ísland leikur svo gegn Úkraínu á sunnudaginn en þar að auki er Sviss í sama riðli. Tvö lið komast áfram í úrslitakeppnina sem fer fram í Hollandi í desember á næsta ári. 18.10.2011 08:00 FH skreið áfram í Evrópukeppninni - myndir Það mátti ekki tæpara standa hjá Íslandsmeisturum FH í gær er liðið tók á móti belgíska liðinu Initia Hasselt í EHF-keppninni. 17.10.2011 07:00 Gunnar kvaddi með sigri - myndir Gunnar Andrésson stýrði sínum síðasta leik með Aftureldingu á Nesinu í gær. Gunnar kvaddi á jákvæðum nótum því Afturelding vann leikinn. 17.10.2011 06:00 Örn Ingi: Vorum heppnir að komast áfram „Þetta var skelfilegur seinni hálfleikur hjá okkur,“ sagði Örn Ingi Bjarkason, leikmaður FH, eftir leikinn. 16.10.2011 21:39 Baldvin: Það spyr enginn hvernig maður kemst áfram „Við vorum frábærir í fyrri hálfleiknum, en síðan gerist það sama og í útileiknum að menn fara að slaka allt of mikið á og við vorum í raun bara heppnir að fara áfram í kvöld,“ sagði Baldvin Þorsteinsson, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. 16.10.2011 21:35 Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. 16.10.2011 21:08 Gunnar: Súrsætur sigur fyrir mig „Þetta var nauðsynlegur sigur uppá framhaldið að gera. Það er virkilega erfitt að kveðja þessa stráka, en góður maður tekur við liðinu og útlitið er bjart í Mosfellsbænum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í dag en hann lætur af störfum eftir leikinn í dag. 16.10.2011 18:04 Guðfinnur: Dómararnir misstu tökin í lokin „Ég hefði viljað jafna leikinn hérna í lokin,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Aftureldingu í dag. 16.10.2011 17:55 Sverrir: Virkilega sætt að landa þessum sigri „Það var mjög sætt að vinna þennan leik og mikil barátta allan tíman,“ sagði Sverrir Hermannsson, leikmaður Aftureldingar, eftir sigurinn í dag. 16.10.2011 17:48 Íslendingaliðið Hannover tapaði gegn Lemgo Lemgo vann þriggja marka sigur, 37-34, á Íslendingaliðinu Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 16.10.2011 17:45 Umfjöllun: Afturelding vann botnslaginn á Nesinu Afturelding sigraði í dag sinn fyrsta leik í N1-deild karla þegar þeir unnu Gróttu, 26-25, á Seltjarnarnesinu í hörkuleik sem var spennandi alveg fram á síðustu sekúndu. Afturelding hafði ákveðið frumkvæði nánast allan leikinn en Gróttumenn gáfust aldrei upp. 16.10.2011 17:33 Füchse Berlin vann í Danmörku Þýska félagið Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og Alexanders Peterssonar, vann í dag góðan sigur á danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg í Meistaradeildinni. 16.10.2011 14:32 Fyrsti sigur KA/Þórs undir stjórn Guðlaugs Kvennalið KA/Þórs í handboltanum vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Guðlaugs Arnarssonar er FH kom í heimsókn til Akureyrar. 15.10.2011 21:45 Ólafur skoraði fjögur mörk í sigri Nordsjælland Ólafur Guðmundsson og félagar í danska liðinu Nordjsælland komust í dag áfram í EHF-bikarnum í handbolta. 15.10.2011 19:24 Snorri Steinn hetja AGK Snorri Steinn Guðjónsson var enn og aftur hetja danska ofurliðsins AGK í dag. Þá skoraði hann sigurmarkið gegn Skive er þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Lokatölur 25-24. 15.10.2011 16:36 Framstelpur búnar að finna taktinn - unnu Hauka með 18 marka mun Framstelpur unnu í kvöld 18 marka sigur á Haukum í Framhúsinu í Safamúri í 3. umferð N1 deildar kvenna í handbolta en þetta var annar stórsigur Framliðsins í röð eftir óvænt tap á móti HK í fyrsta leik mótsins. 14.10.2011 22:05 Ólöf Kolbrún: Gengur ekki að spila aðeins einn hálfleik "Það gengur víst ekki að spila aðeins einn hálfleik, við mættum ekki tilbúnar og við vorum ekki með lífsmarki allan hálfleikinn,“ sagði Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, markmaður HK eftir 36-34 tap gegn Stjörnunni í kvöld. 14.10.2011 20:36 Hanna: Vorum allar staðráðnar í að ná í sigur "Við gáfumst aldrei upp og héldum haus, það var alveg sama hver kom inná, við vorum allar staðráðnar í að ná í sigur,“sagði Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar eftir 36-34 sigur gegn HK-stúlkum í kvöld. 14.10.2011 20:25 Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu sinn fyrsta leik Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. 14.10.2011 19:29 Framarar yfirbuguðu Hlíðarendagrýluna - myndir Framarar eru áfram með fullt hús í N1 deild karla eftir 21-20 sigur á Valsmönnum í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Fram hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína undir stjórn Einars Jónssonar. 14.10.2011 06:00 Kristinn: Karakter stig hjá báðum liðum Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. 13.10.2011 22:22 Einar Andri: Mikilvægur punktur Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. 13.10.2011 22:20 Einar Jónsson: Við eigum mikið inni „Við erum með 100% árangur það sem af er og að mínu mati erum við nokkuð á áætlun. Ég er ánægður með það. Þetta er eitthvað sem ekki allir áttu von á fyrir mót,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. 13.10.2011 22:17 Óskar Bjarni: Framarar eru líklegastir Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deildinni en þeir unnu fjórða leik sinn í kvöld þegar þeir lögðu Val með einu marki. Lengi stefndi í nokkuð öruggan sigur þeirra en Valsmenn hleyptu spennu í leikinn í lokin. 13.10.2011 21:40 Framarar unnu á Hlíðarenda og eru áfram með fullt hús Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir fjórar umferðir en í kvöld unnu þeir sterkan útsigur á Val á Hlíðarenda 21-20. Í upphafi seinni hálfleiks hélt blaðamaður að þessi leikur myndi ekki bjóða upp á neina spennu en sú varð ekki raunin. 13.10.2011 21:06 Umfjöllun: Sanngjarnt jafntefli í Digranesi HK og FH buðu upp á hina bestu skemmtun í Digranesi í kvöld þegar liðin skildu jöfn 30-30 í frábærum handboltaleik. Bjarki Már Elísson tryggði HK stigið með marki úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. 13.10.2011 20:54 Birkir Ívar: Ég var fyrir í dag „Það er stundum engin mikil kúnst við það að verja víti - kannski meira að vera bara fyrir. Og ég var svolítið fyrir í dag,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, í léttum dúr. Hann átti stóran hlut í sigri sinna manna á Akureyri í kvöld, 23-22. 13.10.2011 20:48 Atli: Dýrt að nýta ekki vítin Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, segir það erfitt að hafa horft upp á þriðja tapleik sinna manna í röð en liðið tapaði naumlega fyrir Haukum í Hafnarfirði í kvöld, 23-22. 13.10.2011 20:37 Aron: Erum að reyna að minnka sveiflurnar Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigur sinna manna á Akureyringum í kvöld. Sigurinn var naumur en lokatölur voru 23-22, heimamönnum í vil. 13.10.2011 20:23 Umfjöllun: Haukasigur í háspennuleik Línumaðurinn Heimir Óli Heimisson og markvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson tryggðu Haukum nauman sigur á Akureyri, 23-22, í N1-deild karla. 13.10.2011 19:58 Anton og Hlynur dæma stórleik á Spáni Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, verða á ferðinni í Madrid um helgina þar sem þeir dæma stórleik í Meistaradeildinni. 13.10.2011 19:45 Lygilegur sigur Þóris og félaga í Rússlandi Pólska liðið Kielce vann í dag glæsilegan útisigur á rússnesku meisturunum í Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu, 31-30. Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce. 13.10.2011 16:40 Lítt spennandi viðureignir í fyrstu umferð Eimskipsbikarsins Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslitum í Eimskipsbikarkeppninni í handknattleik. Ekki verða neinir stórleikir í fyrstu umferðinni. 13.10.2011 12:34 Framarar hafa ekki unnið á Hlíðarenda í tæpa 46 mánuði Framarar hafa ekki byrjað betur í karlahandboltanum í sex ár en þeir eru með fullt hús á toppi N1 deildar karla eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Framarar mæta því fullir sjálfstrausts á Hlíðarenda í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í tæpa 46 mánuði eða síðan í desember 2007. 13.10.2011 06:30 Bein lýsing frá leik Vals og Fram - Boltavarp Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld. Vegna tæknilegra vandamála var ekki hægt að ljúka við lýsingu frá Ásvöllum í Hafnarfirði eins og til stóð þar sem Haukar og Akureyri eigast við í N1-deild karla. Þess í stað verður lýst frá leik Vals og Fram í Vodafonehöllinni. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem lýsir leiknum. 13.10.2011 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Atletico Madrid skoraði 52 mörk í einum leik Ótrúlegar tölur sáust í leik Atletico Madrid og Octavio Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær en fyrrnefnda liðið vann þá stórsigur, 52-27. Atletico sló þar með sautján ára gamalt met sem Octavio Vigo átti einmitt áður. 20.10.2011 13:30
Guðjón Finnur kominn aftur í Fram Guðjón Finnur Drengsson er kominn aftur á heimaslóðir en hann hefur gengið til liðs við Fram eftir stutta dvöl hjá Selfossi. 20.10.2011 11:22
Füchse Berlin fékk jöfnunarmark á sig á lokasekúndunni Füchse Berlin og Gummersbach skuldu í kvöld jöfn í þýsku úrvalsdeildinni, 28-28, en síðarnefnda liðið skoraði jöfnunarmarkið á loksekúndu leiksins. 19.10.2011 19:58
AG enn taplaust eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg AG er með góða forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur á Bjerringbro/Silkeborg í dag, 26-22. 19.10.2011 19:28
Besti leikmaður Spánar spilar ekki gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fékk góð tíðindi í dag því stærsta stjarna spænska landsliðsins, Marta Mangue, mun ekki geta leikið með liðinu gegn Íslandi á morgun vegna meiðsla. 19.10.2011 19:00
Hedin gagnrýndur fyrir að þjálfa Aalborg á sama tíma og norska landsliðið Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins, ætlar líka að taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold en íslenski landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er í sömu stöðu því Guðmundur þjálfar einnig Rhein-Neckar Löwen. 19.10.2011 14:45
Las það í bréfi frá Þóri að hún væri ekki lengur í landsliðinu Karoline Dyhre Breivang er einn sigursælasti leikmaður norska kvennalandsliðsins í handbolta og á að baki 264 landsleiki fyrir Noreg. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska liðsins, ætlar hinsvegar ekki að veðja á hana á HM í Brasilíu í desember en það hefur vakið athygli að Breivang fékk fyrst að vita það í bréfi frá Þóri að hún væri búin að missa sæti sitt í landsliðinu. 18.10.2011 22:45
Tíu íslensk mörk gegn meisturunum Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf var aldrei langt undan í leik sínum gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en meistararnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 37-34. 18.10.2011 21:30
Ólafur Stefánsson: Hnéð mitt hefur sitt eigið líf Ólafur Stefánsson hefur ekki enn náð að spila sinn fyrsta leik fyrir danska liðið AG Kaupamannahöfn eftir að hafa meiðst á undirbúningstímabilinu. Ólafur er allur að koma til og hefur sett stefnuna á ná að spila sinn fyrsta leik þegar AG tekur á móti Montpellier í Meistaradeildinni um helgina. 18.10.2011 14:15
FH var næstum því búið að fá Rhein-Neckar Löwen - mætir frönsku liði Íslandsmeistarar FH-inga drógust á móti franska liðinu Saint Raphael Var Handball þegar dregið var í þriðju umferð EHF-bikarsins í morgun. FH komst áfram í 3. umferðina með því að slá út belgíska liðið Initia Hasselt um helgina. Saint Raphael Var Handball sat hjá í 2. umferðinni. 18.10.2011 09:23
Ágúst: Við eigum möguleika Íslenska landsliðið hefur á fimmtudaginn leik í undankeppni EM 2012 en þá mæta stelpurnar sterku liði Spánar ytra. Ísland leikur svo gegn Úkraínu á sunnudaginn en þar að auki er Sviss í sama riðli. Tvö lið komast áfram í úrslitakeppnina sem fer fram í Hollandi í desember á næsta ári. 18.10.2011 08:00
FH skreið áfram í Evrópukeppninni - myndir Það mátti ekki tæpara standa hjá Íslandsmeisturum FH í gær er liðið tók á móti belgíska liðinu Initia Hasselt í EHF-keppninni. 17.10.2011 07:00
Gunnar kvaddi með sigri - myndir Gunnar Andrésson stýrði sínum síðasta leik með Aftureldingu á Nesinu í gær. Gunnar kvaddi á jákvæðum nótum því Afturelding vann leikinn. 17.10.2011 06:00
Örn Ingi: Vorum heppnir að komast áfram „Þetta var skelfilegur seinni hálfleikur hjá okkur,“ sagði Örn Ingi Bjarkason, leikmaður FH, eftir leikinn. 16.10.2011 21:39
Baldvin: Það spyr enginn hvernig maður kemst áfram „Við vorum frábærir í fyrri hálfleiknum, en síðan gerist það sama og í útileiknum að menn fara að slaka allt of mikið á og við vorum í raun bara heppnir að fara áfram í kvöld,“ sagði Baldvin Þorsteinsson, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. 16.10.2011 21:35
Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. 16.10.2011 21:08
Gunnar: Súrsætur sigur fyrir mig „Þetta var nauðsynlegur sigur uppá framhaldið að gera. Það er virkilega erfitt að kveðja þessa stráka, en góður maður tekur við liðinu og útlitið er bjart í Mosfellsbænum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í dag en hann lætur af störfum eftir leikinn í dag. 16.10.2011 18:04
Guðfinnur: Dómararnir misstu tökin í lokin „Ég hefði viljað jafna leikinn hérna í lokin,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Aftureldingu í dag. 16.10.2011 17:55
Sverrir: Virkilega sætt að landa þessum sigri „Það var mjög sætt að vinna þennan leik og mikil barátta allan tíman,“ sagði Sverrir Hermannsson, leikmaður Aftureldingar, eftir sigurinn í dag. 16.10.2011 17:48
Íslendingaliðið Hannover tapaði gegn Lemgo Lemgo vann þriggja marka sigur, 37-34, á Íslendingaliðinu Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 16.10.2011 17:45
Umfjöllun: Afturelding vann botnslaginn á Nesinu Afturelding sigraði í dag sinn fyrsta leik í N1-deild karla þegar þeir unnu Gróttu, 26-25, á Seltjarnarnesinu í hörkuleik sem var spennandi alveg fram á síðustu sekúndu. Afturelding hafði ákveðið frumkvæði nánast allan leikinn en Gróttumenn gáfust aldrei upp. 16.10.2011 17:33
Füchse Berlin vann í Danmörku Þýska félagið Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og Alexanders Peterssonar, vann í dag góðan sigur á danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg í Meistaradeildinni. 16.10.2011 14:32
Fyrsti sigur KA/Þórs undir stjórn Guðlaugs Kvennalið KA/Þórs í handboltanum vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Guðlaugs Arnarssonar er FH kom í heimsókn til Akureyrar. 15.10.2011 21:45
Ólafur skoraði fjögur mörk í sigri Nordsjælland Ólafur Guðmundsson og félagar í danska liðinu Nordjsælland komust í dag áfram í EHF-bikarnum í handbolta. 15.10.2011 19:24
Snorri Steinn hetja AGK Snorri Steinn Guðjónsson var enn og aftur hetja danska ofurliðsins AGK í dag. Þá skoraði hann sigurmarkið gegn Skive er þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Lokatölur 25-24. 15.10.2011 16:36
Framstelpur búnar að finna taktinn - unnu Hauka með 18 marka mun Framstelpur unnu í kvöld 18 marka sigur á Haukum í Framhúsinu í Safamúri í 3. umferð N1 deildar kvenna í handbolta en þetta var annar stórsigur Framliðsins í röð eftir óvænt tap á móti HK í fyrsta leik mótsins. 14.10.2011 22:05
Ólöf Kolbrún: Gengur ekki að spila aðeins einn hálfleik "Það gengur víst ekki að spila aðeins einn hálfleik, við mættum ekki tilbúnar og við vorum ekki með lífsmarki allan hálfleikinn,“ sagði Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, markmaður HK eftir 36-34 tap gegn Stjörnunni í kvöld. 14.10.2011 20:36
Hanna: Vorum allar staðráðnar í að ná í sigur "Við gáfumst aldrei upp og héldum haus, það var alveg sama hver kom inná, við vorum allar staðráðnar í að ná í sigur,“sagði Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar eftir 36-34 sigur gegn HK-stúlkum í kvöld. 14.10.2011 20:25
Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu sinn fyrsta leik Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. 14.10.2011 19:29
Framarar yfirbuguðu Hlíðarendagrýluna - myndir Framarar eru áfram með fullt hús í N1 deild karla eftir 21-20 sigur á Valsmönnum í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Fram hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína undir stjórn Einars Jónssonar. 14.10.2011 06:00
Kristinn: Karakter stig hjá báðum liðum Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. 13.10.2011 22:22
Einar Andri: Mikilvægur punktur Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. 13.10.2011 22:20
Einar Jónsson: Við eigum mikið inni „Við erum með 100% árangur það sem af er og að mínu mati erum við nokkuð á áætlun. Ég er ánægður með það. Þetta er eitthvað sem ekki allir áttu von á fyrir mót,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. 13.10.2011 22:17
Óskar Bjarni: Framarar eru líklegastir Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deildinni en þeir unnu fjórða leik sinn í kvöld þegar þeir lögðu Val með einu marki. Lengi stefndi í nokkuð öruggan sigur þeirra en Valsmenn hleyptu spennu í leikinn í lokin. 13.10.2011 21:40
Framarar unnu á Hlíðarenda og eru áfram með fullt hús Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir fjórar umferðir en í kvöld unnu þeir sterkan útsigur á Val á Hlíðarenda 21-20. Í upphafi seinni hálfleiks hélt blaðamaður að þessi leikur myndi ekki bjóða upp á neina spennu en sú varð ekki raunin. 13.10.2011 21:06
Umfjöllun: Sanngjarnt jafntefli í Digranesi HK og FH buðu upp á hina bestu skemmtun í Digranesi í kvöld þegar liðin skildu jöfn 30-30 í frábærum handboltaleik. Bjarki Már Elísson tryggði HK stigið með marki úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. 13.10.2011 20:54
Birkir Ívar: Ég var fyrir í dag „Það er stundum engin mikil kúnst við það að verja víti - kannski meira að vera bara fyrir. Og ég var svolítið fyrir í dag,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, í léttum dúr. Hann átti stóran hlut í sigri sinna manna á Akureyri í kvöld, 23-22. 13.10.2011 20:48
Atli: Dýrt að nýta ekki vítin Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, segir það erfitt að hafa horft upp á þriðja tapleik sinna manna í röð en liðið tapaði naumlega fyrir Haukum í Hafnarfirði í kvöld, 23-22. 13.10.2011 20:37
Aron: Erum að reyna að minnka sveiflurnar Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigur sinna manna á Akureyringum í kvöld. Sigurinn var naumur en lokatölur voru 23-22, heimamönnum í vil. 13.10.2011 20:23
Umfjöllun: Haukasigur í háspennuleik Línumaðurinn Heimir Óli Heimisson og markvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson tryggðu Haukum nauman sigur á Akureyri, 23-22, í N1-deild karla. 13.10.2011 19:58
Anton og Hlynur dæma stórleik á Spáni Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, verða á ferðinni í Madrid um helgina þar sem þeir dæma stórleik í Meistaradeildinni. 13.10.2011 19:45
Lygilegur sigur Þóris og félaga í Rússlandi Pólska liðið Kielce vann í dag glæsilegan útisigur á rússnesku meisturunum í Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu, 31-30. Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce. 13.10.2011 16:40
Lítt spennandi viðureignir í fyrstu umferð Eimskipsbikarsins Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslitum í Eimskipsbikarkeppninni í handknattleik. Ekki verða neinir stórleikir í fyrstu umferðinni. 13.10.2011 12:34
Framarar hafa ekki unnið á Hlíðarenda í tæpa 46 mánuði Framarar hafa ekki byrjað betur í karlahandboltanum í sex ár en þeir eru með fullt hús á toppi N1 deildar karla eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Framarar mæta því fullir sjálfstrausts á Hlíðarenda í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í tæpa 46 mánuði eða síðan í desember 2007. 13.10.2011 06:30
Bein lýsing frá leik Vals og Fram - Boltavarp Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld. Vegna tæknilegra vandamála var ekki hægt að ljúka við lýsingu frá Ásvöllum í Hafnarfirði eins og til stóð þar sem Haukar og Akureyri eigast við í N1-deild karla. Þess í stað verður lýst frá leik Vals og Fram í Vodafonehöllinni. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem lýsir leiknum. 13.10.2011 19:15