Fleiri fréttir

Liverpool fékk skell í síðasta æfingaleik fyrir mót
Liverpool lék sinn síðasta æfingaleik fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Strasbourg í heimsókn á Anfield í kvöld.

Nýliðarnir búnir að versla meira en heilt byrjunarlið
Nottingham Forest eru mættir í ensku úrvalsdeildina eftir 23 ára fjarveru og hafa verið virkir á leikmannamarkaðnum í sumar.

Arteta vonast eftir að fá fleiri leikmenn
Arsenal hafa verið stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar en eru ekki hættir ef stjóri liðsins fær vilja sínum framgengt.

Leicester hafnar risatilboði Newcastle í Maddison
Erfiðlega hefur gengið hjá hinu nýríka liði Newcastle United á leikmannamarkaðnum í sumar.

Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni
Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa.

Ronaldo æfði með Man Utd í dag og spilar á morgun
Alls óvíst er hvar framtíð Cristiano Ronaldo liggur en hann mun þó taka þátt í síðasta æfingaleik Man Utd áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi.

Klopp: „Við erum tilbúnir í mótið“
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með það sem hann sá af sínu liði í leiknum um Góðgerðarskjöldinn á King Power leikvangnum í Leicester í dag.

Liverpool vann Samfélagsskjöldinn í fyrsta sinn í sextán ár
Enski boltinn hófst formlega í dag þegar Liverpool og Manchester City áttust við í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Arsenal skoraði sex á Sevilla á meðan Man Utd tapaði fyrir Atletico
Ensku liðin eru í lokaundirbúningi sínum áður en flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi.

Fyrsta orrustan í titlastríðinu háð í dag
Liverpool og Manchester City berjast um fyrsta titil tímabilsins í enska boltanum þegar liðin mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn á King Power vellinum í Leicester í dag. Þessi tvö lið hafa barist um alla þá titla sem í boði eru undanfarin ár og á þessu tímabili virðist engin breyting verða þar á.

Gjörbreyttur leikstíll Burnley undir stjórn Kompany
Burnley hóf leik í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni síðastliðið vor.

Ödegaard nýr fyrirliði Arsenal
Norðmaðurinn Martin Ödegaard mun leiða lið Arsenal til leiks í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi.

Fyrrverandi fyrirliði og stjóri Arsenal látinn
Terry Neill, fyrrverandi fyrirliði og knattspyrnustjóri Arsenal, er látinn, áttatíu ára að aldri.

Klopp hefur áhyggjur og bætir við æfingaleik eftir að tímabilið er byrjað
Tímabilið hjá Liverpool hefst formlega á morgun þegar liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Knattspyrnustjóri Liverpool hefur einhverjar áhyggjur af undirbúningi liðsins.

„Cristiano Ronaldo færi í Liverpool ef hann ætti möguleika á því“
Cristiano Ronaldo reynir nú allt til þess að komast frá Manchester United og í lið sem spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Ein af þremur nauðgunarákærum úrvalsdeildarleikmannsins felld niður
Lögreglan í Bretlandi hefur hætt rannsókn sinni á einni af meintum nauðgunum enska úrvalsdeildarleikmannsins sem var handtekinn fyrr í sumar.

Liverpool neyðist líklega til að nota þriðja markvörðinn í leiknum um Samfélagsskjöldinn
Enski boltinn rúllar af stað um helgina þegar keppni í ensku B-deildinni hefst annað kvöld. Á sunnudaginn munu svo Liverpool og Manchester City keppa um fyrsta titil tímabilsins, Samfélagsskjöldinn.

Leikmenn Villa sektaðir fyrir að koma ekki með afmælisköku
Leikmenn Aston Villa þurfa að hegða sér reglum samkvæmt, annars bíða þeirra háar sektir. Þetta má glöggt sjá á lista yfir sektir sem þeir þurfa að greiða sem hefur ratað á veraldarvefinn.

Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum
Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Sonur gamla körfuboltamannsins í Val og Breiðabliki í ensku úrvalsdeildina
Bandaríski landsliðsmaðurinn Chris Richards hefur fært sig úr þýsku bundesligunni yfir í ensku úrvalsdeildina.

Hver er „slátrarinn frá Amsterdam“ sem Man. United borgaði níu milljarða fyrir?
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, náði loksins í sinn mann í gær þegar United gekk frá kaupunum á Lisandro Martinez frá hollenska félaginu Ajax.

Stuðningsmannaklúbbur Atletico Madrid vildi alls ekki fá Cristiano Ronaldo
Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið upp í lofti síðustu vikur eftir að það lak út að hann vildi spila með liði sem væri með í Meistaradeildinni. Þar verður lið Manchester United ekki á komandi leiktíð.

Gamlir leikmenn á háum launum voru að drepa Arsenal
Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, segir að eldri leikmenn félagsins á himinháum launum voru á góðri leið með að gera útum Arsenal.

United staðfestir komu Martínez
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United staðfesti í dag komu argentínska varnarmannsins Lisandro Martínez fá Ajax.

West Ham kaupir hávaxinn ítalskan landsliðsframherja
Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur gengið frá kaupum á hinum stæðilega ítalska framherja Gianluca Scamacca.

Ronaldo ræðir við Ten Hag um framtíð sína í dag
Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo mun setjast niður með nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, Erik ten Hag, í dag til að ræða um framtíð sína hjá Manchester United.

Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu
Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu.

Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo
Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum.

Arsenal skoðar enn einn Brassann
Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal segist hafa áhuga á því að fá brasilíska landsliðsmanninn Lucas Paquetá í sínar raðir frá Lyon.

Minna en helmingur enskra liða með alla sína búninga til sölu
Nú þegar tæp vika er í að fótboltinn fari að rúlla á Englandi eru aðeins tæplega helmingur liða í deildum landsins sem geta boðið upp á allar útgáfur af búningum sínum til sölu.

Gæti snúið sér að spilagöldrum ef Fulham fellur
Antonee Robinson, oftar en ekki kallaður Jedi, er leikmaður enska knattspyrnufélagsins Fulham. Liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og í óðaönn að undirbúa sig komandi tímabil. Hinn 24 ára gamli Jedi er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður.

Á yfir 200 leiki í Serie A en er mættur í 10. deild Englands eftir að hafa farið út að labba með hundinn
Hinn 38 ára gamli Daniele Mannini hefur spilað með og gegn nokkum af stærstu nöfnum knattspyrnuheimsins undanfarna tvo áratugi. Eftir farsælan feril með liðum á borð við Napoli, Brescia og Sampdoria er hann óvænt mættur í 10. deildina á Englandi, allt þökk sé því að hann fór út að labba með hundinn.

Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“
Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum.

Zinchenko orðinn Skytta
Arsenal hefur staðfest komu Oleksandr Zinchenko. Hinn fjölhæfi Úkraínumaður kemur frá Englandsmeisturum Manchester City og kostar Skytturnar rúmlega 30 milljónir punda.

Ten Hag segir lífsnauðsynlegt að hann fái fleiri leikmenn
Manchester United hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar en nýi knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir það lífsnauðsynlegt að þeir verði fleiri.

Núnez með fernu á 45 mínútum fyrir Liverpool
Úrúgvæski framherjinn Darwin Núnez fór svo sannarlega á kostum í búningi síns nýja liðs Liverpool í kvöld en hann skoraði fjögur mörk fyrir liðið þegar það vann RB Leipzig í Þýskalandi, 5-0, í vináttuleik.

Lingard sá ellefti sem nýliðarnir fá
Jesse Lingard, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var í dag formlega kynntur til leiks sem nýjasti liðsmaður Nottingham Forest.

Lingard nálgast nýliða Nottingham Forest
Jesse Lingard, fyrrverandi sóknarmaður Manchester United, er nálægt því að samþykkja samningstilboð frá nýliðum Nottingham Forest.

Everton steinlá og Lampard varar liðið við annarri fallbaráttu
Undibúningstímabil enska úrvalsdeildarliðsins Everton fer ekki vel af stað, en liðið steinlá 4-0 er þeir bláklæddu heimsóttu Minnesota United í Bandaríkjunum í nótt. Frank Lampard, þjálfari Everton, varaði leikmenn liðsins við annarri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni.

Harðstjórinn Ten Hag bannar áfengi og mun vigta leikmenn reglulega
Erik ten Hag ætlar að taka til hendinni hjá Manchester United en Hollendingurinn hefur birt áhugaverðan lista yfir reglur sem leikmenn liðsins verða að fylgja ætli þeir sér að spila undir hans stjórn.

Brighton vill átta milljarða fyrir Cucurella
Pep Guardiola þarf að borga 50 milljónir punda eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna til að fá Marc Cucurella, bakvörð Brighton & Hove Albion, í sínar raðir.

Liverpool og United berjast um vængmann Ajax
Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Ajax, hefur mikið verið orðaður við Manchester United það sem af er sumri en nú hafa erkifjendurnir í Liverpool blandast í baráttuna.

Jesse Lingard gæti verið á leið til Nottingham Forest
Nýliðar Nottingham Forest eru tilbúnir að margfalda launagreiðslur sínar til að fá Englendinginn Jesse Lingard til liðs við sig. Lingard er án félags eftir að hafa yfirgefið Manchester United fyrr í sumar.

Pulisic bannað að svara spurningum um byssulöggjöfina í Bandaríkjunum
Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, var einn af leikmönnum bandaríska landsliðsins í knattspyrnu sem setti nafn sitt við bréf sem liðið sendi bandaríska þinginu þar sem kallað var eftir hertri byssulöggjöf í landinu. Pulisic fékk þó ekki að svara spurningum um málið á blaðamannafundi Chelsea.

Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar.