Fleiri fréttir

Solskjær: 100% vítaspyrna

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur lið sitt hafa verið rænt tveimur stigum af dómaranum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Frábær endurkoma Arsenal

Arsenal gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú sig á King Power leikvanginn í dag er liðið vann 3-1 sigur á heimamönnum í Leicester eftir að hafa lent 1-0 undir.

Henderson sagður frá í þrjá mánuði

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina.

Souness elskar að horfa á Leeds

Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila.

Rán í Brighton

Crystal Palace vann 2-1 sigur á Brighton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.