Fleiri fréttir

Man United jafnaði Leicester að stigum eftir tor­sóttan sigur

Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Öflugur útisigur Leicester

Leicester sótti þrjú öflug stig til Birmingham er liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa í öðrum leik dagsins í enska boltanum.

Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“

Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða.

Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool.

Tíu leik­menn WBA héldu út

Burnley og West Bromwich Albion gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir léku manni færri í rúma klukkustund eftir að Semi Ajayi fékk beint rautt spjald eftir hálftíma leik. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla.

Hættur að krjúpa og segir það lítil­lækkandi

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi.

Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum.

Ji­ménez farinn að æfa eftir höfuð­kúpu­brotið

Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn.

Fá táningarnir tveir að spila fyrir Man. Utd í kvöld?

Ole Gunnar Solskjær hefur gefið í skyn að tveir táningar gætu þreytt frumraun sína fyrir Manchester United í dag þegar liðið mætir Adnan Januzaj og félögum í Real Sociedad, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Tólfti deildar­sigur City í röð kom á Goodi­son

Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton.

Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins

Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum.

Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum

Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld.

Hótaði að brenna húsið hans

James McClean, leikmaður Stoke í ensku B-deildinni, fékk ekki skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sinni um helgina en McClean greindi frá þessu í dag.

West Ham upp fyrir Liverpool

West Ham vann 3-0 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. VAR kom mikið við sögu í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.