Fleiri fréttir

Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars.

Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí

Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið.

Svipti Danann fyrir­liða­bandinu

Pierre-Emile Højberg hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Southampton en þetta staðfesti Ralph Hasenhüttl, stjóri Southampton, á blaðamannafundi í dag.

David Luiz allt í öllu er Arsenal tapaði fyrir City

David Luiz átti erfiðan dag er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í öðrum leik dagsins en dagurinn í dag markaði upphafið að 92 leikjum á næstu vikum er enska úrvalsdeildin verður kláruð.

Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur

Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park.

„Hann veit allt um okkur“

Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni.

Einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður í hverju liði

Troy Deeney, fyrirliði Watford, segir að sennilega sé að minnsta kosti einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður leikmaður í hverju fótboltaliði og að nú sé betra en nokkru sinni fyrir íþróttafólk að koma út úr skápnum.

Aldrei rætt við Man. Utd um Ansu Fati

Spænska blaðið Sport fullyrti í gær að Barcelona hefði hafnað 100 milljóna evru tilboði Manchester United í 17 ára ungstirnið Ansu Fati, en að United ætlaði sér að leggja fram hærra tilboð.

Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum

Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19.

Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd?

Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð.

Eitt nýtt smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum

Nú er vika í að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefjist að nýju, eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, og er grannt fylgst með heilsu leikmanna.

Sjá næstu 50 fréttir