Fleiri fréttir

Tottenham og Everton skildu jöfn

Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Van Dijk valinn sá besti

Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð.

Giroud: Þetta verður tilfinningaþrungið

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að það muni vera mjög sérstök stund fyrir hann í lok maí þegar Chelsea mætir Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Klopp: Hin liðin verða betri

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist búast við því að hin stórliðin munu vera mikið betri á næsta tímabili.

Roofe tryggði Leeds sigur

Leeds var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Derby í fyrri leik liðanna í undanúrslitum um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool treystir á vængbrotna Máva

Það verður annaðhvort Manchester City sem ver titil sinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla og vinnur í sjötta skipti eða Liverpool sem rýfur 29 ára bið sína eftir því að vinna enska meistaratitilinn.

Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham

Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan.

Sjá næstu 50 fréttir