Fleiri fréttir Terry sýknaður | Ferdinand hrósað fyrir hugrekki Enski knattspyrnumaðurinn John Terry var í dag sýknaður af ásökunum um kynþáttaníð í garð mótherja síns Antons Ferdinand. 13.7.2012 00:00 Cahill hættur að borða barnamat Gary Cahill, varnarmaður Chelsea, missti af EM í sumar eftir að hafa kjálkabrotnað í vináttulandsleik gegn Belgum skömmu fyrir EM. 12.7.2012 23:00 Abramovich sveik loforð Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð. 12.7.2012 18:30 Ferguson útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er hæstánægður með nýju leikmennina sem hann hefur fengið til félagsins í sumar en útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn. 12.7.2012 17:30 Vertonghen loksins orðinn leikmaður Spurs Eftir mikið japl, jaml og fuður er belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen loksins kominn til Tottenham frá Ajax. 12.7.2012 15:45 Kúveitarnir losa sig við Cotterill Al-Hasawi fjölskyldan, sem nýlega gekk frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Nottingham Forest, hefur vikið Steve Cotterill úr stöðu knattspyrnustjóra félagsins. 12.7.2012 12:00 Le Tissier blæs á frásögn Lundekvam | Veðjaði samt sjálfur Enski knattspyrnumaðurinn Matt Le Tissier, sem lék með Southampton í enska boltanum á árunum 1996-2008, segist aldrei hafa komið nálægt veðmálum í tengslum við fótbolta ef frá er talið eitt atvik. 11.7.2012 23:30 Villas-Boas: Lærði af mistökum mínum hjá Chelsea André Villas-Boas ræddi í fyrsta skipti við breska blaðamenn í dag eftir að hafa tekið við starfi knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur. 11.7.2012 22:45 Aquilani leikur með Liverpool í vetur Albert Aquilani verður hjá Liverpool á komandi leiktíð. Þetta staðfesti umboðsmaður kappans, Franco Zavaglia, í samtali við Calciomercato.com í dag. 11.7.2012 21:00 Freund verður aðstoðarmaður Villas-Boas Portúgalinn Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er búinn að finna sér aðstoðarmann en hann hefur ráðið Þjóðverjann Steffen Freund sem sinn aðstoðarmann. 11.7.2012 20:30 Yossi ætlar að hrífa Di Matteo Ísraelinn Yossi Benayoun er kominn aftur til Chelsea eftir árslán hjá Arsenal. Hann er ákveðinn í að sanna sig fyrir Roberto di Matteo, stjóra Chelsea. 11.7.2012 18:45 Macheda ætlar að sanna sig hjá Man. Utd Ítalski framherjinn Federico Macheda er mættur aftur á Old Trafford og mun gera eina atlögu enn í vetur að þvi að komast í lið félagsins. 11.7.2012 17:15 Ef Modric fer kemur bara annar í sama gæðaflokki Hinn bandaríski markvörður Tottenham, Brad Friedel, hefur ekki miklar áhyggjur að þð verði erfitt að fylla skarð Luka Modric fari svo að hann yfirgefi Spurs. 11.7.2012 16:30 Chelsea að landa Oscari Chelsea er að hafa betur í baráttunni við Tottenham um þjónustu brasilíska undrabarnsins Oscar. Chelsea er til í að greiða 20 milljónir punda fyrir hann en Spurs bauð 15. 11.7.2012 15:45 Fyrirliðar í enska boltanum svindluðu Norðmaðurinn Claus Lundekvam, fyrrum fyrirliði Southampton, hefur viðurkennt að hafa tekið þátt í ýmis konar svindli í enska boltanum sem hafi skaffað honum háar fjárhæðir. 11.7.2012 15:00 Van der Vaart enn orðaður við Þýskaland Breskir fjölmiðlar segja í dag að koma Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham setji framtíð Hollendingsins Rafael van der Vaart í enn meiri óvissu en ella. 11.7.2012 12:00 Kúveitar búnir að kaupa Nott. Forest Nottingham Forest hefur eignast nýja eigendur en Al-Hasawi fjölskyldan frá Kúveit hefur formlega gengið frá kaupum á þessu fornfræga enska félagi. 11.7.2012 10:30 West Ham vill fá Carroll lánaðan Það er enn óvíst hvað verður um framherjann Andy Carroll hjá Liverpool en stjóri félagsins, Brendan Rodgers, hefur ekki útilokað að lána hann í vetur. 11.7.2012 09:45 Liverpool fyrsta úrvalsdeildarfélagið sem tekur þátt í gleðigöngu Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt að félagið verði þátttakandi í gleðigöngu samkynhneiðgra sem fram fer í borginni þann 4. ágúst. 10.7.2012 23:00 Gylfi í sjónvarpsviðtali á heimasíðu Spurs Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hóf í gær æfingar hjá nýju félagi sínu Tottenham Hotspur. 10.7.2012 19:49 Wilshere áminntur af UEFA Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið áminntur af Evrópska knattspyrnusambandinu (UEFA). 10.7.2012 19:30 Guzman til Swansea | Fyrrum lærisveinum Laudrup fjölgar Jonathan de Guzman hefur skrifað undir eins árs lánssamning við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. Guzman er samningsbundinn Villarreal í efstu deild spænska boltans. 10.7.2012 18:15 Chico Flores til liðs við Swansea Spænski miðvörðurinn Jose Manuel Flores er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea frá ítalska félaginu Genoa. 10.7.2012 15:47 Cameron líklega á leiðinni til Stoke Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Stoke City nálægt því að ganga frá kaupum á Geoff Cameron, varnarmanni Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni. 10.7.2012 13:15 Lloris líklega á leið til Spurs Tottenham leggur nú höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu franska landsliðsmarkvarðarins, Hugo Lloris, og er til í að greiða Lyon um 14 milljónir punda fyrir markvörðinn. 10.7.2012 11:45 Rodgers útilokar ekki að lána Andy Carroll Gengi framherjans Andy Carroll í herbúðum Liverpool hefur ekki gengið sem skildi síðan hann var keyptur á væna fjárhæð, 35 milljónir punda, frá Newcastle. 10.7.2012 08:58 Gylfi Þór mættur til æfinga hjá Tottenham André Villas-Boas stýrði sinni fyrstu æfingu sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í London í dag þangað sem Gylfi Þór Sigurðsson var að sjálfsögðu mættur. 9.7.2012 19:15 Rodgers: Launakröfur Gylfa voru ekki vandamálið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar með því að ganga frá samningi við nýjan leikmann í vikunni. 9.7.2012 17:30 Mancini hjá City til 2017 | Tekur ekki við landsliði Rússa Roberto Mancini hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City. Sky sports greinir frá þessu. 9.7.2012 16:42 Ferdinand: Ummæli Terry særðu mig Réttarhöld í máli Antons Ferdinand gegn John Terry hófust í London í dag. Terry er sakaður um að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í október síðastliðnum. 9.7.2012 16:30 AC Milan í viðræðum við Man. City vegna Dzeko Það er fátt sem bendir til þess að Edin Dzeko verði enn í herbúðum Man. City er tímabilið hefst í Englandi í næsta mánuði. 9.7.2012 15:30 Réttarhöldin yfir Terry hefjast í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun eyða deginum í réttarsal en þá hefjast loksins réttarhöld yfir honum vegna meints kynþáttaníðs í garð Anton Ferdinand, leikmanns QPR. 9.7.2012 09:00 Fiorentina vill kaupa Chamakh Svo gæti farið að framherjinn Marouane Chamakh yfirgefi herbúðir Arsenal á næstunni en ítalska félagið, Fiorentina, er búið að gera tilboð í hann. 9.7.2012 09:30 Tilboði Chelsea í Schürrle hafnað Evrópumeistarar Chelsea munu hafa boðið 20 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle, en án árangurs. 8.7.2012 23:30 Wenger: Ég mun ekki breytast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins. 8.7.2012 20:30 Rodgers boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur verið boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins og ræða þjálfunaraðferðir við Vicente Del Bosque, þjálfara liðsins. 8.7.2012 19:00 Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. 8.7.2012 17:30 Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. 8.7.2012 16:45 Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. 8.7.2012 15:34 Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. 8.7.2012 14:38 Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. 8.7.2012 08:00 Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. 8.7.2012 06:00 Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. 7.7.2012 23:15 De Guzman og Flores á leið til Swansea Þeir Jonathan de Guzman og Chico Flores munu báðir vera á leið til Wales þar sem þeir munu ganga fara í viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. 7.7.2012 19:45 Zola ráðinn stjóri Watford Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. 7.7.2012 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Terry sýknaður | Ferdinand hrósað fyrir hugrekki Enski knattspyrnumaðurinn John Terry var í dag sýknaður af ásökunum um kynþáttaníð í garð mótherja síns Antons Ferdinand. 13.7.2012 00:00
Cahill hættur að borða barnamat Gary Cahill, varnarmaður Chelsea, missti af EM í sumar eftir að hafa kjálkabrotnað í vináttulandsleik gegn Belgum skömmu fyrir EM. 12.7.2012 23:00
Abramovich sveik loforð Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð. 12.7.2012 18:30
Ferguson útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er hæstánægður með nýju leikmennina sem hann hefur fengið til félagsins í sumar en útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn. 12.7.2012 17:30
Vertonghen loksins orðinn leikmaður Spurs Eftir mikið japl, jaml og fuður er belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen loksins kominn til Tottenham frá Ajax. 12.7.2012 15:45
Kúveitarnir losa sig við Cotterill Al-Hasawi fjölskyldan, sem nýlega gekk frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Nottingham Forest, hefur vikið Steve Cotterill úr stöðu knattspyrnustjóra félagsins. 12.7.2012 12:00
Le Tissier blæs á frásögn Lundekvam | Veðjaði samt sjálfur Enski knattspyrnumaðurinn Matt Le Tissier, sem lék með Southampton í enska boltanum á árunum 1996-2008, segist aldrei hafa komið nálægt veðmálum í tengslum við fótbolta ef frá er talið eitt atvik. 11.7.2012 23:30
Villas-Boas: Lærði af mistökum mínum hjá Chelsea André Villas-Boas ræddi í fyrsta skipti við breska blaðamenn í dag eftir að hafa tekið við starfi knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur. 11.7.2012 22:45
Aquilani leikur með Liverpool í vetur Albert Aquilani verður hjá Liverpool á komandi leiktíð. Þetta staðfesti umboðsmaður kappans, Franco Zavaglia, í samtali við Calciomercato.com í dag. 11.7.2012 21:00
Freund verður aðstoðarmaður Villas-Boas Portúgalinn Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er búinn að finna sér aðstoðarmann en hann hefur ráðið Þjóðverjann Steffen Freund sem sinn aðstoðarmann. 11.7.2012 20:30
Yossi ætlar að hrífa Di Matteo Ísraelinn Yossi Benayoun er kominn aftur til Chelsea eftir árslán hjá Arsenal. Hann er ákveðinn í að sanna sig fyrir Roberto di Matteo, stjóra Chelsea. 11.7.2012 18:45
Macheda ætlar að sanna sig hjá Man. Utd Ítalski framherjinn Federico Macheda er mættur aftur á Old Trafford og mun gera eina atlögu enn í vetur að þvi að komast í lið félagsins. 11.7.2012 17:15
Ef Modric fer kemur bara annar í sama gæðaflokki Hinn bandaríski markvörður Tottenham, Brad Friedel, hefur ekki miklar áhyggjur að þð verði erfitt að fylla skarð Luka Modric fari svo að hann yfirgefi Spurs. 11.7.2012 16:30
Chelsea að landa Oscari Chelsea er að hafa betur í baráttunni við Tottenham um þjónustu brasilíska undrabarnsins Oscar. Chelsea er til í að greiða 20 milljónir punda fyrir hann en Spurs bauð 15. 11.7.2012 15:45
Fyrirliðar í enska boltanum svindluðu Norðmaðurinn Claus Lundekvam, fyrrum fyrirliði Southampton, hefur viðurkennt að hafa tekið þátt í ýmis konar svindli í enska boltanum sem hafi skaffað honum háar fjárhæðir. 11.7.2012 15:00
Van der Vaart enn orðaður við Þýskaland Breskir fjölmiðlar segja í dag að koma Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham setji framtíð Hollendingsins Rafael van der Vaart í enn meiri óvissu en ella. 11.7.2012 12:00
Kúveitar búnir að kaupa Nott. Forest Nottingham Forest hefur eignast nýja eigendur en Al-Hasawi fjölskyldan frá Kúveit hefur formlega gengið frá kaupum á þessu fornfræga enska félagi. 11.7.2012 10:30
West Ham vill fá Carroll lánaðan Það er enn óvíst hvað verður um framherjann Andy Carroll hjá Liverpool en stjóri félagsins, Brendan Rodgers, hefur ekki útilokað að lána hann í vetur. 11.7.2012 09:45
Liverpool fyrsta úrvalsdeildarfélagið sem tekur þátt í gleðigöngu Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt að félagið verði þátttakandi í gleðigöngu samkynhneiðgra sem fram fer í borginni þann 4. ágúst. 10.7.2012 23:00
Gylfi í sjónvarpsviðtali á heimasíðu Spurs Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hóf í gær æfingar hjá nýju félagi sínu Tottenham Hotspur. 10.7.2012 19:49
Wilshere áminntur af UEFA Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið áminntur af Evrópska knattspyrnusambandinu (UEFA). 10.7.2012 19:30
Guzman til Swansea | Fyrrum lærisveinum Laudrup fjölgar Jonathan de Guzman hefur skrifað undir eins árs lánssamning við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. Guzman er samningsbundinn Villarreal í efstu deild spænska boltans. 10.7.2012 18:15
Chico Flores til liðs við Swansea Spænski miðvörðurinn Jose Manuel Flores er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea frá ítalska félaginu Genoa. 10.7.2012 15:47
Cameron líklega á leiðinni til Stoke Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Stoke City nálægt því að ganga frá kaupum á Geoff Cameron, varnarmanni Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni. 10.7.2012 13:15
Lloris líklega á leið til Spurs Tottenham leggur nú höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu franska landsliðsmarkvarðarins, Hugo Lloris, og er til í að greiða Lyon um 14 milljónir punda fyrir markvörðinn. 10.7.2012 11:45
Rodgers útilokar ekki að lána Andy Carroll Gengi framherjans Andy Carroll í herbúðum Liverpool hefur ekki gengið sem skildi síðan hann var keyptur á væna fjárhæð, 35 milljónir punda, frá Newcastle. 10.7.2012 08:58
Gylfi Þór mættur til æfinga hjá Tottenham André Villas-Boas stýrði sinni fyrstu æfingu sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í London í dag þangað sem Gylfi Þór Sigurðsson var að sjálfsögðu mættur. 9.7.2012 19:15
Rodgers: Launakröfur Gylfa voru ekki vandamálið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar með því að ganga frá samningi við nýjan leikmann í vikunni. 9.7.2012 17:30
Mancini hjá City til 2017 | Tekur ekki við landsliði Rússa Roberto Mancini hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City. Sky sports greinir frá þessu. 9.7.2012 16:42
Ferdinand: Ummæli Terry særðu mig Réttarhöld í máli Antons Ferdinand gegn John Terry hófust í London í dag. Terry er sakaður um að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í október síðastliðnum. 9.7.2012 16:30
AC Milan í viðræðum við Man. City vegna Dzeko Það er fátt sem bendir til þess að Edin Dzeko verði enn í herbúðum Man. City er tímabilið hefst í Englandi í næsta mánuði. 9.7.2012 15:30
Réttarhöldin yfir Terry hefjast í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun eyða deginum í réttarsal en þá hefjast loksins réttarhöld yfir honum vegna meints kynþáttaníðs í garð Anton Ferdinand, leikmanns QPR. 9.7.2012 09:00
Fiorentina vill kaupa Chamakh Svo gæti farið að framherjinn Marouane Chamakh yfirgefi herbúðir Arsenal á næstunni en ítalska félagið, Fiorentina, er búið að gera tilboð í hann. 9.7.2012 09:30
Tilboði Chelsea í Schürrle hafnað Evrópumeistarar Chelsea munu hafa boðið 20 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle, en án árangurs. 8.7.2012 23:30
Wenger: Ég mun ekki breytast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins. 8.7.2012 20:30
Rodgers boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur verið boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins og ræða þjálfunaraðferðir við Vicente Del Bosque, þjálfara liðsins. 8.7.2012 19:00
Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. 8.7.2012 17:30
Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. 8.7.2012 16:45
Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. 8.7.2012 15:34
Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. 8.7.2012 14:38
Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. 8.7.2012 08:00
Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. 8.7.2012 06:00
Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. 7.7.2012 23:15
De Guzman og Flores á leið til Swansea Þeir Jonathan de Guzman og Chico Flores munu báðir vera á leið til Wales þar sem þeir munu ganga fara í viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. 7.7.2012 19:45
Zola ráðinn stjóri Watford Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. 7.7.2012 18:15