Fleiri fréttir

Einn reynslumesti dómari Íslands hefur áhyggjur af dómgæslunni í dag

„Ég hef svolitlar áhyggjur af dómgæslunni og hef haft í svolítinn tíma. Ég er ekkert endilega upptekinn af þessum stóru atriðum, þau koma og eru kannski mest áberandi í þessu en ég hef meiri áhyggjur af gæðunum heilt yfir í dómgæslunni hjá okkur í dag. Í rauninni finnst mér menn á köflum bara ekki kunna þetta nógu vel, bæði leikfræðilega, hvað er leikbrot, og kannski ekki síður hvernig á að bera sig að,“ segir Jóhannes Valgeirsson, fyrrum dómari og einn sá reyndasti í þeim bransa.

Sautján ára guttar björguðu HK

Að sögn Davíðs Þórs Viðarssonar kom mikilvægi Valgeirs Valgeirssonar fyrir lið HK enn einu sinni í ljós í leiknum gegn Gróttu.

Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu

212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. 

Sjá næstu 50 fréttir