Fleiri fréttir

Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár.

Ásgeir hjá KA næstu þrjú tímabil

Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2022.

Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum

Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum.

Þór/KA fær enskan Sauðkræking í markið

Þór/KA hefur fengið til sín enska markvörðinn Lauren-Amie Allen sem hefja mun æfingar með liðinu á morgun og leika með því í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar.

Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána

Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku.

Bergsveinn hættur í fótbolta

Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir