Fleiri fréttir

Blikar gáfu Austfirðingum 25 bolta

Meistaraflokkur Breiðabliks kom færandi hendi til Reyðarfjarðar í gær þar sem liðið atti kappi við Leikni Fáskrúðsfjörð í Lengjubikarnum í fótbolta.

Víkingar skoruðu sex á KA-menn

Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust.

FH keypti Vuk og lánaði hann til baka

FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH.

Sveindís með þrennu gegn Sviss

Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni.

KR-ingar komnir með nýjan formann

Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested.

Ari orðinn leikmaður Strömsgodset

Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki.

Stjörnumaður í sóttkví

Einn þeirra um 300 Íslendinga sem eru í sóttkví er leikmaður Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.