Fleiri fréttir

Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru

Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna.

Birkir til Vals

Valsmenn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla næsta sumar.

Helgi Sig tekinn við ÍBV

Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag.

Myndi ekki kvarta undan haustlægð

Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.