Fleiri fréttir

Geir fær ekki mótframboð

Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til endurkjörs í formannsembætti KSÍ. Hann var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 61. ársþingi KSÍ í febrúar 2007.

Prince Rajcomar farinn frá Blikum

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við hollenska framherjann Prince Rajcomar um að rifta samningi hans við félagið.

Magnús Páll til Þýskalands

Magnús Páll Gunnarsson, sóknarmaður Breiðabliks, hefur bæst í hóp þeirra leikmanna sem hafa ákveðið að kveðja landið og halda út. Hann hefur skrifað undir fimm mánaða samning við þýska 3. deildarliðið Wuppertaler.

Coventry biður Blika afsökunar á ummælum Coleman

Forráðamenn Coventry City á Englandi hafa beðið knattspyrnudeild Breiðabliks afsökunar á ummælum Chris Coleman knattspyrnustjóra þar sem hann tjáði sig um viðleitni félagsins til að kaupa Blikann Jóhann Berg Guðmundsson.

Gunnleifur Gunnleifsson í Utan vallar í kvöld

Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 19:10 og strax að honum loknum verður Guðjón Valur Sigurðsson í brennidepli í þættinum Atvinnumennirnir okkar.

Breiðablik og AZ búin að ná saman

Fátt getur komið í veg fyrir að Jóhann Berg Guðmundsson gangi til liðs við AZ Alkmaar í Hollandi en félögin náðu saman um kaupverð nú síðdegis.

Erum ekki búnir að selja Jóhann Berg

Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið sé ekki búið að selja Jóhann Berg Guðmundsson til AZ Alkmaar.

Kristján í Gróttu

Kristján Finnbogason markvörður hefur gengið til liðs við 2. deildarliðs Gróttu og verður einnig markvarðaþjálfari liðsins.

Lánssamningur á teikniborðinu

Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson heldur út til æfinga hjá enska C-deildar­félaginu Crewe Alexandra á morgun en þar er Guðjón Þórðarson við stjórnvölinn.

Jóhann Berg farinn til Hollands

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, hélt í dag til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar.

Fjölnir fær þrjá leikmenn

Fjölnir í Grafarvogi samdi í dag við þrjá nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þar á meðal er Vigfús Arnar Jósepsson, fyrrum leikmaður KR, sem var fyrirliði Leiknis í Breiðholti á síðustu leiktíð.

ÍH áfram í 2. deild eftir allt

Í dag var tilkynnt að ÍH og Hamrarnir/Vinir hafi ákveðið að tefla fram sameiginlegu liði á komandi tímabili. Mun liðið taka sæti Hamrana/Vina í 2. deild.

Stefán til Lilleström?

Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, segir að fáist rétt fyrir Stefán Loga Magnússon markvörð félagsins sé ekki loku fyrir það skotið að hann verði seldur til norska liðsins Lilleström.

Haraldur Freyr til Kýpur

Haraldur Freyr Guðmundsson hefur komist að samkomulagi við Apollon FC frá Kýpur um að leika með liðinu næsta eina og hálfa árið.

KSÍ eykur stuðning við aðildarfélög

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt að auka stuðning við þau aðildarfélög sambandsins sem keppa í meistaraflokki. Aðgerðirnar nema samtals 100 milljónum króna.

Viðræðum hætt við Coventry og AZ

Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið hafi hætt viðræðum við Coventry og AZ Alkmaar um mögulega sölu á Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Víkingar fá Bjarka og Spangsberg

Víkingur Reykjavík samdi í dag við tvo leikmenn. Það eru markvörðurinn Bjarki Freyr Guðmundsson sem kemur úr Þrótti og sóknarmaðurinn Jakob Spangsberg sem kemur frá Leikni í Breiðholti.

Steinþór í Stjörnuna

Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu næstu tvö árin.

Viktor Unnar skrifaði undir hjá Val

Valsmenn tilkynntu í dag að Viktor Unnar Illugason hefði gengið formlega frá samningi við félagið, en tilkynnt var að hann gengi í raðir Valsmanna í síðasta mánuði.

Coventry vill landa Jóhanni

Chris Coleman knattspyrnustjóri Coventry lét hafa það eftir sér í dag að hann vildi ólmur reyna að landa Blikanum Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Guðmundur í svissnesku deildina?

Guðmundur Steinarsson, sóknarmaður Keflavíkur, er með samningstilboð í höndunum frá FC Vadus í Liechtenstein. Liðið leikur í svissnesku úrvalsdeildinni þar sem það situr í næstneðsta sæti.

Sjá næstu 50 fréttir