Fleiri fréttir

Þorvaldur framlengir hjá Fram

Þorvaldur Örlygsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við Fram. Safamýrarliðið kom mjög á óvart á síðasta tímabili og hafnaði í þriðja sæti undir hans stjórn.

Valið stendur á milli Coventry og AZ

Jóhann Berg Guðmundsson segir að hann eigi enn eftir að taka ákvörðun um hvert hann ætli að fara þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Haukur Ingi samdi við Keflavík

Haukur Ingi Guðnason hefur skrifað undir tveggja ára samning við sitt gamla félag Keflavík í Landsbankadeildinni, en hann hefur leikið með Fylki frá árinu 2003.

Þjálfari ÍH alls ekki sáttur - Utan vallar í kvöld

Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild.

Gunnar að taka við U17 landsliðinu

Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan.

Mætum Liechtenstein á Spáni

Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi.

Gunnar Þór á leið í Val

Bakvörðurinn Gunnar Þór Gunnarsson er á leið til Vals samkvæmt heimildum DV. Viðræður eru langt komnar og búist við því að gengið verði frá málum á næstu dögum.

Anna Björg semur við Fylki

Anna Björg Björnsdóttir hefur samið við Fylki um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hún lék áður með liðinu árin 2005 til 2007.

Valur og Keflavík vilja Baldur

Norskir fjölmiðlar greina frá því að Valur og Keflavík vilji bæði fá Baldur Sigurðsson frá Bryne. Norska félagið á í viðræðum við þessi tvö lið en það kemur einnig til greina að lána Baldur.

Sigurður valdi 40 leikmenn í undirbúningshóp

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt sérstakan undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í ágúst á næsta ári.

Viktor að semja við Val

Viktor Unnar Illugason mun semja við Val til næstu tveggja ára en hann er nú samningsbundinn enska B-deildarliðinu Reading.

Hægt að gera athugasemdir við brottvísanir

Á fundi stjórnar KSÍ á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á reglugerðum sambandsins. Þar á meðal verður hægt að gera athugasemdir við rauð spjöld á Íslandsmótinu næsta sumar.

Gummi Ben með flestar stoðsendingar

Guðmundur Benediktsson, núverandi leikmaður KR, hefur átt flestar stoðsendingar í efstu deild karla síðan byrjað var að taka þá tölfræði árið 1992. Hann fékk sérstaka viðurkenningu fyrir það í dag.

Keflavíkurkonur í Val

Systurnar Björg Ásta og Guðný Petrína Þórðardætur hjá knattspyrnuliði Keflavíkur skrifuðu í dag undur tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals.

Finnur áfram hjá HK

Finnur Ólafsson hefur ákveðið að vera um kyrrt í herbúðum HK þó svo að hann hafi fengið tilboð frá nokkrum úrvalsdeildarliðum.

Mál Jóhanns Bergs skýrist í vikunni

Jóhann Berg Guðmundsson á von á því að sín mál komist á hreint í þessari viku. Hann er kominn aftur til landsins eftir að hafa verið hjá Coventry til reynslu.

Viktor: Ég vil fara til Vals

Viktor Unnar Illugason segir að hann sé áhugasamur um að ganga í raðir Valsmanna sem vilja sömuleiðis fá hann til sín.

Sjá næstu 50 fréttir