Íslenski boltinn

Guðmundur í svissnesku deildina?

Guðmundur í leik gegn KR í fyrra.
Guðmundur í leik gegn KR í fyrra.

Guðmundur Steinarsson, sóknarmaður Keflavíkur, er með samningstilboð í höndunum frá FC Vadus í Liechtenstein.

Liðið leikur í svissnesku úrvalsdeildinni þar sem það situr í næstneðsta sæti.

Þetta kemur fram á Fótbolti.net en Vadus og Keflavík hafa náða samkomulagi um kaupverð og á því Guðmundur aðeins eftir að ná samningum um kaup og kjör.

Guðmundur átti frábært síðasta sumar með Keflavík sem missti af Íslandsmeistaratitlinum í síðustu umferð deildarinnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×