Fleiri fréttir Aubameyang tekinn úr Meistaradeildarhóp Chelsea Gabonski framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra leikmanna sem komst ekki í 25 manna hóp Chelsea sem má taka þátt í útsláttakeppni Meistaradeildar Evrópu. 3.2.2023 18:45 Ronaldo bjargaði stigi með fyrsta deildarmarkinu Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skoraði loksins sitt fyrsta deildarmark fyrir Al-Nassr í sádí-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Al-Fateh í dag. 3.2.2023 18:01 Mæta Sviss og Þórður fer með yngra lið til Danmerkur A-landslið kvenna í fótbolta er á leið á æfingamót til Spánar í þessum mánuði en í dag var einnig tilkynnt um væntanleg verkefni liðsins í apríl. 3.2.2023 16:30 Pirraðir út í Pogba og íhuga að rifta samningi hans Forráðamenn Juventus eru orðnir afar pirraðir á Paul Pogba og íhuga að rifta samningi hans við félagið. 3.2.2023 16:00 Skýtur á Fernández: „Grátum ekki leikmann sem vildi ekki vera hjá okkur“ Lítil hamingja er hjá Benfica með hegðun Enzos Fernández, allavega ef marka má orð forseta félagsins. 3.2.2023 14:31 Gríðarlegur missir af Söru: „Hafði ákveðinn skilning á því sem hún sagði við mig“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tjáði sig í dag um þá ákvörðun Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, leikjahæstu landsliðskonu Íslands frá upphafi, að hætta að spila fyrir íslenska landsliðið. Hann sagðist sýna ákvörðuninni skilning. 3.2.2023 13:48 Svona var hópurinn fyrir Pinatar-mótið tilkynntur Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir Pinatar-mótið var kynntur. 3.2.2023 13:30 Glódís Perla tekur við fyrirliðabandinu Glódís Perla Viggósdóttir verður nýr fyrirliði íslensla kvennalandsliðsins í fótbolta. Landsliðsþjálfarinn tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. 3.2.2023 13:28 Karólína Lea snýr aftur í landsliðið og Ólöf Sigríður valin í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir Pinatar æfingamótið sem fer fram á Spáni seinna í þessum mánuði. 3.2.2023 13:11 Messi útilokar ekki að spila á HM 2026 Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið. 3.2.2023 09:30 Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. 3.2.2023 09:01 Liverpool grætt mest á VAR-dómum Liverpool hefur hagnast mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni á ákvörðunum teknum eftir skoðun á myndbandi (VAR) á þessu tímabili. 3.2.2023 08:30 Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. 3.2.2023 07:31 Ferðuðust tæpa 650 kílómetra á utandeildarleik og fengu bjór að launum Níu stuðningsmenn Brackley Town, sem leikur í Vanarama National League North deildinni á Englandi, hafa fengið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að ferðast tæplega 650 kílómetra til að styðja liðið. 3.2.2023 07:00 Mbappé klúðraði vítaspyrnum, meiddist og missir af Meistaradeildarleik Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, vill eflaust gleyma gærkvöldinu sem fyrst þrátt fyrir 3-1 sigur liðsins gegn Montellier í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Mbappé misnotaði tvær vítaspyrnur áður en hann fór meiddur af velli strax á 21. mínútu leiksins. 2.2.2023 22:31 Madrídingar halda í við topplið Barcelona Real Madrid er nú fimm stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Valencia í kvöld. 2.2.2023 22:08 Bremer skaut Juventus í undanúrslit Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Lazio í kvöld. 2.2.2023 21:57 Framarar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta árið 2023 eftir 4-1 sigur gegn Víkingum á Víkingsvelli í kvöld. 2.2.2023 20:57 Nýliðarnir ekki hættir á markaðnum þrátt fyrir að glugginn sé lokaður Nýliðar Nottingham Forest eru búnir að semja við ganverska landsliðsmanninn Andre Ayew um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.2.2023 20:30 Greenwood æfir hvorki né spilar fyrr en rannsókn United lýkur Knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood mun hvorki æfa né spila með Manchester United fyrr en félagið hefur lokið sinni eigin rannsókn á máli leikmannsins. 2.2.2023 18:01 Mega standa í fyrsta sinn í 35 ár Úrslitaleikur Manchester United og Newcastle síðar í þessum mánuði mun marka tímamót á Englandi hvað áhorfendur snertir. 2.2.2023 16:31 Ekki orðinn þrítugur en hættur í franska landsliðinu Raphael Varane tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila fyrir franska landsliðið í fótbolta, þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. 2.2.2023 15:31 Greenwood laus allra mála Allar ákærur á hendur Mason Greenwood hafa verið felldar niður, rúmu ári eftir að þessi 21 árs gamli leikmaður Manchester United var handtekinn grunaður um nauðgunartilraun, líkamsárás og þvingunartilburði. 2.2.2023 14:29 Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. 2.2.2023 14:01 Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. 2.2.2023 13:30 Heiðdís til Basel Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið. 2.2.2023 13:01 Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. 2.2.2023 12:30 Zlatan stefnir á endurkomu í næstu viku Hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic stefnir á að spila með AC Milan á ný þegar liðið mætir Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í næstu viku. 2.2.2023 12:00 Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 2.2.2023 11:31 „Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. 2.2.2023 09:01 Segir United betra eftir að orkusugurnar Pogba og Ronaldo fóru Roy Keane hrósaði Erik ten Hag í hástert eftir að Manchester United tryggði sér sæti í úrslitum enska deildabikarsins í gær. Hann sagði að United væri betra lið eftir brotthvarf tveggja stórstjarna. 2.2.2023 07:30 Forseti La Liga segir eyðslu enskra liða ógna stöðugleika fótboltans í Evrópu Javier Tebas, forseti La Liga – spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, segir að eyðsla enskra úrvalsdeildarfélaga ógni stöðugleika fótboltans í álfunni. Ensk lið hafa eytt fjármunum sem aldrei fyrr í janúar og er Tebas ekki sáttur. 2.2.2023 07:01 „Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1.2.2023 23:46 Mbappé klikkaði á vítaspyrnu og meiddist | Barcelona fékk á sig mark Stórliðin París Saint-Germain og Barcelona unnu bæði sigra þegar þau juku forskot sitt á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og þeirri spænsku. 1.2.2023 23:00 Man United örugglega í úrslit eftir sigur á Forest Manchester United mætir Newcastle United í úrslitum enska deildarbikarsins. Man United vann Nottingham Forest 2-0 í kvöld og einvígi liðanna því samtals 5-0. 1.2.2023 21:55 FH lyfti Þungavigtarbikarnum eftir stórsigur á Íslandsmeisturunum FH vann Breiðablik 4-0 í fyrsta úrslitaleik Þungavigtarbikarsins. 1.2.2023 21:16 Pogba meiddur á nýjan leik Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur ekki enn spilað fyrir Juventus á leiktíðinni eftir að ganga í raðir félagsins síðasta sumar. Hann var á bekknum í síðasta deildarleik liðsins en er nú aftur kominn á meiðslalistann. 1.2.2023 18:46 Umboðsmaður Haaland segir að hann sé eins milljarðs evra virði Umboðsmaður norska framherjans Erling Braut Haaland hefur gefið út sitt mat á því hvað leikmaðurinn hans ætti að kosta ef allt væri tekið til greina. 1.2.2023 18:01 Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. 1.2.2023 16:44 Gefur lítið fyrir gagnrýni Mersons á Sabitzer: „Bayern kaupir ekki aulabárða“ Rio Ferdinand gefur lítið fyrir gagnrýni Pauls Merson á félagaskipti Marcels Sabitzer til Manchester United og segir að hún einkennist af vanþekkingu. 1.2.2023 16:30 Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 1.2.2023 15:51 Martröð Jóns Guðna ætlar engan enda að taka Frá því skömmu eftir að Jón Guðni Fjóluson stóð í miðri vörn Íslands í leik gegn Þýskalandi, í undankeppni HM haustið 2021, hefur hann nánast ekkert getað spilað fótbolta og biðin hefur enn lengst. 1.2.2023 15:00 Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.2.2023 13:31 Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1.2.2023 12:31 Skotinn niður og út úr leiknum í sigri Newcastle í gær Newcastle komst í gær í sinn fyrsta úrslitaleik á Wembley í 24 ár þegar liðið vann 2-1 sigur á Southampton í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 1.2.2023 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
Aubameyang tekinn úr Meistaradeildarhóp Chelsea Gabonski framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra leikmanna sem komst ekki í 25 manna hóp Chelsea sem má taka þátt í útsláttakeppni Meistaradeildar Evrópu. 3.2.2023 18:45
Ronaldo bjargaði stigi með fyrsta deildarmarkinu Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skoraði loksins sitt fyrsta deildarmark fyrir Al-Nassr í sádí-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Al-Fateh í dag. 3.2.2023 18:01
Mæta Sviss og Þórður fer með yngra lið til Danmerkur A-landslið kvenna í fótbolta er á leið á æfingamót til Spánar í þessum mánuði en í dag var einnig tilkynnt um væntanleg verkefni liðsins í apríl. 3.2.2023 16:30
Pirraðir út í Pogba og íhuga að rifta samningi hans Forráðamenn Juventus eru orðnir afar pirraðir á Paul Pogba og íhuga að rifta samningi hans við félagið. 3.2.2023 16:00
Skýtur á Fernández: „Grátum ekki leikmann sem vildi ekki vera hjá okkur“ Lítil hamingja er hjá Benfica með hegðun Enzos Fernández, allavega ef marka má orð forseta félagsins. 3.2.2023 14:31
Gríðarlegur missir af Söru: „Hafði ákveðinn skilning á því sem hún sagði við mig“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tjáði sig í dag um þá ákvörðun Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, leikjahæstu landsliðskonu Íslands frá upphafi, að hætta að spila fyrir íslenska landsliðið. Hann sagðist sýna ákvörðuninni skilning. 3.2.2023 13:48
Svona var hópurinn fyrir Pinatar-mótið tilkynntur Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir Pinatar-mótið var kynntur. 3.2.2023 13:30
Glódís Perla tekur við fyrirliðabandinu Glódís Perla Viggósdóttir verður nýr fyrirliði íslensla kvennalandsliðsins í fótbolta. Landsliðsþjálfarinn tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. 3.2.2023 13:28
Karólína Lea snýr aftur í landsliðið og Ólöf Sigríður valin í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir Pinatar æfingamótið sem fer fram á Spáni seinna í þessum mánuði. 3.2.2023 13:11
Messi útilokar ekki að spila á HM 2026 Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið. 3.2.2023 09:30
Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. 3.2.2023 09:01
Liverpool grætt mest á VAR-dómum Liverpool hefur hagnast mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni á ákvörðunum teknum eftir skoðun á myndbandi (VAR) á þessu tímabili. 3.2.2023 08:30
Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. 3.2.2023 07:31
Ferðuðust tæpa 650 kílómetra á utandeildarleik og fengu bjór að launum Níu stuðningsmenn Brackley Town, sem leikur í Vanarama National League North deildinni á Englandi, hafa fengið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að ferðast tæplega 650 kílómetra til að styðja liðið. 3.2.2023 07:00
Mbappé klúðraði vítaspyrnum, meiddist og missir af Meistaradeildarleik Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, vill eflaust gleyma gærkvöldinu sem fyrst þrátt fyrir 3-1 sigur liðsins gegn Montellier í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Mbappé misnotaði tvær vítaspyrnur áður en hann fór meiddur af velli strax á 21. mínútu leiksins. 2.2.2023 22:31
Madrídingar halda í við topplið Barcelona Real Madrid er nú fimm stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Valencia í kvöld. 2.2.2023 22:08
Bremer skaut Juventus í undanúrslit Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Lazio í kvöld. 2.2.2023 21:57
Framarar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta árið 2023 eftir 4-1 sigur gegn Víkingum á Víkingsvelli í kvöld. 2.2.2023 20:57
Nýliðarnir ekki hættir á markaðnum þrátt fyrir að glugginn sé lokaður Nýliðar Nottingham Forest eru búnir að semja við ganverska landsliðsmanninn Andre Ayew um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.2.2023 20:30
Greenwood æfir hvorki né spilar fyrr en rannsókn United lýkur Knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood mun hvorki æfa né spila með Manchester United fyrr en félagið hefur lokið sinni eigin rannsókn á máli leikmannsins. 2.2.2023 18:01
Mega standa í fyrsta sinn í 35 ár Úrslitaleikur Manchester United og Newcastle síðar í þessum mánuði mun marka tímamót á Englandi hvað áhorfendur snertir. 2.2.2023 16:31
Ekki orðinn þrítugur en hættur í franska landsliðinu Raphael Varane tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila fyrir franska landsliðið í fótbolta, þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. 2.2.2023 15:31
Greenwood laus allra mála Allar ákærur á hendur Mason Greenwood hafa verið felldar niður, rúmu ári eftir að þessi 21 árs gamli leikmaður Manchester United var handtekinn grunaður um nauðgunartilraun, líkamsárás og þvingunartilburði. 2.2.2023 14:29
Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. 2.2.2023 14:01
Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. 2.2.2023 13:30
Heiðdís til Basel Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið. 2.2.2023 13:01
Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. 2.2.2023 12:30
Zlatan stefnir á endurkomu í næstu viku Hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic stefnir á að spila með AC Milan á ný þegar liðið mætir Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í næstu viku. 2.2.2023 12:00
Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 2.2.2023 11:31
„Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. 2.2.2023 09:01
Segir United betra eftir að orkusugurnar Pogba og Ronaldo fóru Roy Keane hrósaði Erik ten Hag í hástert eftir að Manchester United tryggði sér sæti í úrslitum enska deildabikarsins í gær. Hann sagði að United væri betra lið eftir brotthvarf tveggja stórstjarna. 2.2.2023 07:30
Forseti La Liga segir eyðslu enskra liða ógna stöðugleika fótboltans í Evrópu Javier Tebas, forseti La Liga – spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, segir að eyðsla enskra úrvalsdeildarfélaga ógni stöðugleika fótboltans í álfunni. Ensk lið hafa eytt fjármunum sem aldrei fyrr í janúar og er Tebas ekki sáttur. 2.2.2023 07:01
„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1.2.2023 23:46
Mbappé klikkaði á vítaspyrnu og meiddist | Barcelona fékk á sig mark Stórliðin París Saint-Germain og Barcelona unnu bæði sigra þegar þau juku forskot sitt á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og þeirri spænsku. 1.2.2023 23:00
Man United örugglega í úrslit eftir sigur á Forest Manchester United mætir Newcastle United í úrslitum enska deildarbikarsins. Man United vann Nottingham Forest 2-0 í kvöld og einvígi liðanna því samtals 5-0. 1.2.2023 21:55
FH lyfti Þungavigtarbikarnum eftir stórsigur á Íslandsmeisturunum FH vann Breiðablik 4-0 í fyrsta úrslitaleik Þungavigtarbikarsins. 1.2.2023 21:16
Pogba meiddur á nýjan leik Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur ekki enn spilað fyrir Juventus á leiktíðinni eftir að ganga í raðir félagsins síðasta sumar. Hann var á bekknum í síðasta deildarleik liðsins en er nú aftur kominn á meiðslalistann. 1.2.2023 18:46
Umboðsmaður Haaland segir að hann sé eins milljarðs evra virði Umboðsmaður norska framherjans Erling Braut Haaland hefur gefið út sitt mat á því hvað leikmaðurinn hans ætti að kosta ef allt væri tekið til greina. 1.2.2023 18:01
Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. 1.2.2023 16:44
Gefur lítið fyrir gagnrýni Mersons á Sabitzer: „Bayern kaupir ekki aulabárða“ Rio Ferdinand gefur lítið fyrir gagnrýni Pauls Merson á félagaskipti Marcels Sabitzer til Manchester United og segir að hún einkennist af vanþekkingu. 1.2.2023 16:30
Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 1.2.2023 15:51
Martröð Jóns Guðna ætlar engan enda að taka Frá því skömmu eftir að Jón Guðni Fjóluson stóð í miðri vörn Íslands í leik gegn Þýskalandi, í undankeppni HM haustið 2021, hefur hann nánast ekkert getað spilað fótbolta og biðin hefur enn lengst. 1.2.2023 15:00
Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.2.2023 13:31
Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1.2.2023 12:31
Skotinn niður og út úr leiknum í sigri Newcastle í gær Newcastle komst í gær í sinn fyrsta úrslitaleik á Wembley í 24 ár þegar liðið vann 2-1 sigur á Southampton í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 1.2.2023 12:01