Fleiri fréttir UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. 26.1.2023 10:00 Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. 26.1.2023 09:31 „Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. 25.1.2023 23:30 Barcelona í undanúrslit bikarsins Ousmane Dembele skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Barcelona á Real Sociedad í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu. 25.1.2023 22:46 Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. 25.1.2023 22:23 Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25.1.2023 21:55 Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. 25.1.2023 21:11 Willum á skotskónum í Hollandi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles sem tapaði 4-1 gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mark Willums kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 25.1.2023 20:04 Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. 25.1.2023 18:16 Gunnhildur Yrsa komin heim í Stjörnuna Landsliðskonan margreynda Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Gunnhildur Yrsa kemur til Stjörnunnar frá bandaríska liðinu Orlando Pride. 25.1.2023 17:37 „Ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006“ „Við höfum ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006, Calciopoli-skandalinn,“ segir Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska fótboltann, en hneykslismálið sem skekur ítalskan fótbolta þessa dagana var rætt í þaula í nýjasta þættinum af Punkti og basta. 25.1.2023 16:02 Guðný lagði upp dýrmætt mark fyrir Milan Guðný Árnadóttir átti stóran þátt í 1-0 sigri AC Milan á útivelli gegn Fiorentina í Íslendingaslag í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. 25.1.2023 15:32 Sló hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar strax í fyrsta leik Nýr leikmaður Chelsea var ekki lengi að koma sér í metabækur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.1.2023 14:30 Kolbeinn frá Dortmund til Freys Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er orðinn fjórði Íslendingurinn í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby en félagið fékk hann frá þýska stórliðinu Dortmund. 25.1.2023 11:22 Leggur skóna á hilluna fyrir 24 ára afmælið sitt Ingimundur Aron Guðnason mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 25.1.2023 10:30 Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. 25.1.2023 07:01 Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). 24.1.2023 23:31 Viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á Covid-prófum á Afríkumótinu Said All Said Athouman, forseti knattspyrnusambands Kómoreyja, viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á kórónuveiruprófum fyrir leik liðsins gegn Gana á Afríkumótinu í fótbolta sem haldið var í Kamerún fyrir tveimur árum. 24.1.2023 23:00 Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna. 24.1.2023 22:32 Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. 24.1.2023 21:59 Lazio valtaði yfir meistarana og stökk upp í þriðja sæti Lazio vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í stórleik nítjándu umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.1.2023 21:39 Þýsku meistararnir misstigu sig annan leikinn í röð Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi er liðið tók á móti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-1. Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Bayern tapar stigum og því óhætt að segja að liðið fari hægt af stað eftir langt jóla og HM-frí. 24.1.2023 21:25 Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. 24.1.2023 21:09 Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. 24.1.2023 20:26 Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. 24.1.2023 19:15 Jökull fenginn á neyðarláni vegna meiðsla en leiknum frestað Markvörðurinn Jökull Andrésson skrifaði í dag undir sjö daga lánssamning við enska C-deildarliðið Exeter City. Jökull átti að bjarga Exeter út úr meiðslavandræðum, en leik liðsins sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. 24.1.2023 18:30 Víkingar versluðu sér miðvörð í Mjóddinni Bikarmeistarar Víkings í fótbolta hafa fengið til sín ungan varnarmann sem félagið keypti frá ÍR. Sá heitir Sveinn Gísli Þorkelsson. 24.1.2023 17:01 „Mýta að Tottenham hafi ekki stutt Conte“ Gary Neville segir það mýtu að Tottenham hafi ekki stutt við bakið á Antonio Conte á félagaskiptamarkaðnum. 24.1.2023 16:31 Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014. 24.1.2023 16:18 Zinchenko: Nú hlær enginn lengur að titildraumum Arsenal Oleksandr Zinchenko þekkir það vel að verða enskur meistari en hann kom til Arsenal í sumar eftir að hafa unnið enska titilinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum með Manchester City. 24.1.2023 14:31 Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. 24.1.2023 13:31 Keflavík fær markvörð sem fékk varla á sig mark í Færeyjum Keflvíkingar hafa fundið markvörð til að fylla í skarðið sem Sindri Kristinn Ólafsson skildi eftir þegar hann gekk í raðir FH í vetur. 24.1.2023 12:49 Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun. 24.1.2023 10:01 Kvennalið Bayern auglýsir afrek karlanna á búningunum og Valur er í sömu stöðu Stjörnur á búningum kvennaliða eru til umræðu í Noregi eftir að eitt stærsta félag Noregs, Rosenborg, ákvað að breyta búningum sínum. 24.1.2023 08:31 Carragher sparaði ekki stóru orðin um Everton eftir að félagið rak Lampard Jamie Carragher var allt annað en ánægður með þá ákvörðun Everton að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard. 24.1.2023 07:31 Mbappé skoraði fimm þegar PSG skoraði sjö Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu einstaklega þægilegan sigur á 6. deildarliði Pays de Cassel í frönsku bikarkeppninni í kvöld. 23.1.2023 23:00 Kane heldur Meistaradeildarvonum Tottenham á lífi Tottenham Hotspur vann nágranna sína í Fulham með einu marki gegn engu í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 23.1.2023 22:20 Inter missteig sig illilega Inter tapaði óvænt á heimavelli fyrir Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Inter hafði unnið síðustu 9 deildarleiki sína gegn Empoli en tókst ekki að bæta þeim tíunda við, lokatölur á San Siro 0-1. 23.1.2023 22:00 Kristian Nökkvi lagði upp í tapi Þrátt fyrir að fá rautt spjald í síðasta leik með Jong Ajax þá var Kristian Nökkvi Hlynsson í byrjunarliðinu þegar liðið mætti Roda í hollensku B-deildinni í kvöld. Kristian Nökkvi lagði upp eina mark Jong Ajax í liðsins. 23.1.2023 21:30 Myndband: Frábær stoðsending Alberts Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 sigri liðsins á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Markið kom eftir frábært spil leikmanna Genoa og hefur félagið nú birt myndband af markinu á samfélagsmiðlum sínum. 23.1.2023 20:30 Toppliðið kaupir Kiwior frá Spezia Topplið ensku úrvalsdeildarinnar hefur fest kaup á varnarmanninum Jakub Kiwior, samherja Mikaels Egils Ellertssonar hjá Spezia. Sá er pólskur landsliðsmaður og kostar Arsenal 20 milljónir punda, rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna. 23.1.2023 20:01 Fabrizio Romano tjáir sig um vistaskipti Dags Dan Fyrr í dag var greint frá því að Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, væri á leið til Orlando City í MLS-deildinni. Nú hefur hinn tilkynningaóði blaðamaður Fabrizio Romano tjáð sig um möguleg vistaskipti Dags Dan. 23.1.2023 18:31 John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. 23.1.2023 17:00 Frank Lampard rekinn frá Everton Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 23.1.2023 15:42 Látinn æfa einn eftir rifrildi við Lampard Abdoulaye Doucoure, miðjumaður Everton, hefur æft einn eftir að hann reifst við knattspyrnustjórann Frank Lampard. Doucoure er á förum frá Everton. 23.1.2023 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. 26.1.2023 10:00
Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. 26.1.2023 09:31
„Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. 25.1.2023 23:30
Barcelona í undanúrslit bikarsins Ousmane Dembele skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Barcelona á Real Sociedad í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu. 25.1.2023 22:46
Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. 25.1.2023 22:23
Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25.1.2023 21:55
Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. 25.1.2023 21:11
Willum á skotskónum í Hollandi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles sem tapaði 4-1 gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mark Willums kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 25.1.2023 20:04
Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. 25.1.2023 18:16
Gunnhildur Yrsa komin heim í Stjörnuna Landsliðskonan margreynda Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Gunnhildur Yrsa kemur til Stjörnunnar frá bandaríska liðinu Orlando Pride. 25.1.2023 17:37
„Ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006“ „Við höfum ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006, Calciopoli-skandalinn,“ segir Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska fótboltann, en hneykslismálið sem skekur ítalskan fótbolta þessa dagana var rætt í þaula í nýjasta þættinum af Punkti og basta. 25.1.2023 16:02
Guðný lagði upp dýrmætt mark fyrir Milan Guðný Árnadóttir átti stóran þátt í 1-0 sigri AC Milan á útivelli gegn Fiorentina í Íslendingaslag í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. 25.1.2023 15:32
Sló hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar strax í fyrsta leik Nýr leikmaður Chelsea var ekki lengi að koma sér í metabækur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.1.2023 14:30
Kolbeinn frá Dortmund til Freys Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er orðinn fjórði Íslendingurinn í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby en félagið fékk hann frá þýska stórliðinu Dortmund. 25.1.2023 11:22
Leggur skóna á hilluna fyrir 24 ára afmælið sitt Ingimundur Aron Guðnason mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 25.1.2023 10:30
Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. 25.1.2023 07:01
Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). 24.1.2023 23:31
Viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á Covid-prófum á Afríkumótinu Said All Said Athouman, forseti knattspyrnusambands Kómoreyja, viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á kórónuveiruprófum fyrir leik liðsins gegn Gana á Afríkumótinu í fótbolta sem haldið var í Kamerún fyrir tveimur árum. 24.1.2023 23:00
Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna. 24.1.2023 22:32
Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. 24.1.2023 21:59
Lazio valtaði yfir meistarana og stökk upp í þriðja sæti Lazio vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í stórleik nítjándu umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.1.2023 21:39
Þýsku meistararnir misstigu sig annan leikinn í röð Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi er liðið tók á móti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-1. Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Bayern tapar stigum og því óhætt að segja að liðið fari hægt af stað eftir langt jóla og HM-frí. 24.1.2023 21:25
Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. 24.1.2023 21:09
Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. 24.1.2023 20:26
Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. 24.1.2023 19:15
Jökull fenginn á neyðarláni vegna meiðsla en leiknum frestað Markvörðurinn Jökull Andrésson skrifaði í dag undir sjö daga lánssamning við enska C-deildarliðið Exeter City. Jökull átti að bjarga Exeter út úr meiðslavandræðum, en leik liðsins sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. 24.1.2023 18:30
Víkingar versluðu sér miðvörð í Mjóddinni Bikarmeistarar Víkings í fótbolta hafa fengið til sín ungan varnarmann sem félagið keypti frá ÍR. Sá heitir Sveinn Gísli Þorkelsson. 24.1.2023 17:01
„Mýta að Tottenham hafi ekki stutt Conte“ Gary Neville segir það mýtu að Tottenham hafi ekki stutt við bakið á Antonio Conte á félagaskiptamarkaðnum. 24.1.2023 16:31
Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014. 24.1.2023 16:18
Zinchenko: Nú hlær enginn lengur að titildraumum Arsenal Oleksandr Zinchenko þekkir það vel að verða enskur meistari en hann kom til Arsenal í sumar eftir að hafa unnið enska titilinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum með Manchester City. 24.1.2023 14:31
Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. 24.1.2023 13:31
Keflavík fær markvörð sem fékk varla á sig mark í Færeyjum Keflvíkingar hafa fundið markvörð til að fylla í skarðið sem Sindri Kristinn Ólafsson skildi eftir þegar hann gekk í raðir FH í vetur. 24.1.2023 12:49
Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun. 24.1.2023 10:01
Kvennalið Bayern auglýsir afrek karlanna á búningunum og Valur er í sömu stöðu Stjörnur á búningum kvennaliða eru til umræðu í Noregi eftir að eitt stærsta félag Noregs, Rosenborg, ákvað að breyta búningum sínum. 24.1.2023 08:31
Carragher sparaði ekki stóru orðin um Everton eftir að félagið rak Lampard Jamie Carragher var allt annað en ánægður með þá ákvörðun Everton að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard. 24.1.2023 07:31
Mbappé skoraði fimm þegar PSG skoraði sjö Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu einstaklega þægilegan sigur á 6. deildarliði Pays de Cassel í frönsku bikarkeppninni í kvöld. 23.1.2023 23:00
Kane heldur Meistaradeildarvonum Tottenham á lífi Tottenham Hotspur vann nágranna sína í Fulham með einu marki gegn engu í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 23.1.2023 22:20
Inter missteig sig illilega Inter tapaði óvænt á heimavelli fyrir Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Inter hafði unnið síðustu 9 deildarleiki sína gegn Empoli en tókst ekki að bæta þeim tíunda við, lokatölur á San Siro 0-1. 23.1.2023 22:00
Kristian Nökkvi lagði upp í tapi Þrátt fyrir að fá rautt spjald í síðasta leik með Jong Ajax þá var Kristian Nökkvi Hlynsson í byrjunarliðinu þegar liðið mætti Roda í hollensku B-deildinni í kvöld. Kristian Nökkvi lagði upp eina mark Jong Ajax í liðsins. 23.1.2023 21:30
Myndband: Frábær stoðsending Alberts Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 sigri liðsins á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Markið kom eftir frábært spil leikmanna Genoa og hefur félagið nú birt myndband af markinu á samfélagsmiðlum sínum. 23.1.2023 20:30
Toppliðið kaupir Kiwior frá Spezia Topplið ensku úrvalsdeildarinnar hefur fest kaup á varnarmanninum Jakub Kiwior, samherja Mikaels Egils Ellertssonar hjá Spezia. Sá er pólskur landsliðsmaður og kostar Arsenal 20 milljónir punda, rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna. 23.1.2023 20:01
Fabrizio Romano tjáir sig um vistaskipti Dags Dan Fyrr í dag var greint frá því að Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, væri á leið til Orlando City í MLS-deildinni. Nú hefur hinn tilkynningaóði blaðamaður Fabrizio Romano tjáð sig um möguleg vistaskipti Dags Dan. 23.1.2023 18:31
John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. 23.1.2023 17:00
Frank Lampard rekinn frá Everton Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 23.1.2023 15:42
Látinn æfa einn eftir rifrildi við Lampard Abdoulaye Doucoure, miðjumaður Everton, hefur æft einn eftir að hann reifst við knattspyrnustjórann Frank Lampard. Doucoure er á förum frá Everton. 23.1.2023 15:01