Fleiri fréttir

United staðfestir komu Martínez

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United staðfesti í dag komu argentínska varnarmannsins Lisandro Martínez fá Ajax.

Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff

Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð.

Allt í blóma í Mosfellsbænum

Afturelding gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann 1-4 sigur á Selfossi í 14. umferð Lengjudeildar karla í gær. Þetta var þriðji sigur Mosfellinga í röð en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar.

Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM

21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld.

Ensku blöðin: Himnaríki og hællinn

Ensku ljónynjurnar stálu að sjálfsögðu fyrirsögnunum í ensku blöðunum í morgun eftir 4-0 sigur á Svíþjóð í undanúrslitaleik Evrópumótsins.

Luis Suárez heldur á heimahagana

Luis Suárez er að semja við uppeldisfélag sitt, Nacional, sem spilar í efstu deild í Úrúgvæ. Suárez greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi.

Jafnt í toppslagnum í Kórnum

HK og Tindastóll skildu jöfn með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í mikilvægum leik í baráttu liðanna um að komast upp úr Lengjudeild kvenna í fótbolta í Kórnum í kvöld. 

Daníel Leó í liði umferðarinnar í Póllandi

Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Slask Wroclaw, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir frammistöðu hans gegn Pogon Szczec­in í annarri umferð tímabilsins.

Lor­ena Baumann mætt aftur til Þróttar

Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur samið við svissnesku knattspyrnukonuna Lor­ena Baumann um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu.

Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda

Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð.

Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus?

Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans.

Reading kynnir nýja umhverfisvæna knattspyrnutreyju úr plastflöskum

Knattspyrnufélagið Reading á Englandi hefur vakið athygli fyrir nýju knattspyrnutreyju sína fyrir næsta leiktímabil. Treyjan er alfarið búin til úr endurunnum plastflöskum og getur sjálf verið endurunnin í framtíðinni. Ítalski fataframleiðandinn Macron sér um að framleiða treyjurnar.

Guardiola: Haaland þarf meiri tíma

Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum.

Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo

Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum.

Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR 3-3 Valur | Stórskemmtun í fyrsta leik Óla Jó

KR og Valur áttust við í stórveldaslag í Vesturbænum í 14. umferð Bestu-deildar karla. Eftir rólegan fyrri hálfleik sprakk leikurinn út í þeim síðari og fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Bæði lið gátu verið svekkt með jafnteflið en leikar enduðu með 3-3 jafntefli, í fyrsta leik Ólafs Jóhannessonar í endurkomu sinni til Vals. 

„Sært dýr er alltaf stórhættulegt“

ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira.

Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð

Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir