Fleiri fréttir

Óskar Hrafn: Síðustu 15 mínúturnar voru þjáning

Breiðablik vann Stjörnuna fyrr í kvöld í frábærum fótboltaleik 3-2 í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Þjálfari Breiðabliks, Óskar Hrafn Þorvaldsson var mjög ánægður með úrslitin og að þau hafi fylgt frammistöðunni sem hans menn sýndu í kvöld. Mannlegur styrkur og þjáning komu mikið við sögu í svörum hans um leikinn.

Ísak tryggði FCK mikilvægan sigur

Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö mörk í 2-1 sigri FC Kaupmannahöfn á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Coutinho nær samkomulagi við Villa

Philippe Coutinho er sagður hafa náð samkomulagi við Aston Villa um kaup og kjör til að gera félagaskipti hans frá Barcelona til Villa varanleg.

Garðar snýr aftur í ÍA

Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar.

Elvis í ÍBV

ÍBV hefur samið við Úgandamanninn Elvis Bwomono um að leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar.

„Hún er alltaf að þefa eitthvað uppi“

Melina Ayres var í fyrsta sinn í byrjunarliði Breiðabliks þegar liðið vann Stjörnuna 3-0 á mánudagskvöld og hún skoraði tvö markanna. Sérfræðingar Bestu markanna hrifust af frammistöðu Ástralans.

Styttir sumarfrí leikmanna Manchester United

Erik ten Hag hefur ákveðið að stytta sumarfrí leikmanna Manchester United um tvær vikur. Hann telur sig þurfa meiri tíma til að bæta líkamlegt hreysti leikmannanna.

Conte skýtur til baka á Klopp

Antonio Conte gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klopp á leikstíl hans liðs í 1-1 jafntefli Tottenham og Liverpool um síðustu helgi en þau úrslit gætu skilið á milli Liverpool og Englandsmeistaratitilsins.

Þorsteinn Már aftur í Vesturbæinn

KR-ingar halda áfram að styrkja sinn leikmannahóp nú þegar innan við sólarhringur er í að félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast.

Neitar því að hafa verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum

Í gær fóru af stað furðulegar sögur af því að Marcelo Guedes, fyrrum leikmaður franska liðsins Lyon, hafi verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum og hlæja að því eftir 3-0 tap liðsins gegn Angers í ágúst á síðasta ári. Leikmaðurinn hefur hins vegar neitað þessum sögusögnum.

„Risa úrslit og risa frammistaða“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann hrósaði liðinu sérstaklega fyrir það hvernig þeir brugðust við því að lenda undir snemma leiks.

Dortmund búið að finna arftaka Haaland

Þýska liðið Borussia Dortmund var ekki lengi að kynna til leiks arftaka Erlings Haaland eftir að tilkynnt var um að sá norski myndi yfirgefa félagið í sumar. Karim Adeyemi gengur til liðs við Dortmund eftir tímabilið.

Fernudraumur Liverpool lifir enn eftir endurkomusigur

Liverpool vann mikilvægan 2-1 endurkomusigur er liðið heimsótti Steven Gerrard og lærisveina hans í Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti liðið sér upp að hlið Manchester City á toppi deildarinnar.

Bauð tíu ára flóttamanni á æfingu með Englandsmeisturunum

Knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segist hafa boðið tíu ára úkraínskum strák sem þurfti að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa á æfingu með liðinu svo drengurinn gæti gleymt áhyggjum sínum um stund.

Klopp: Liverpool getur enn orðið enskur meistari

Liverpool er þremur stigum á eftir Manchester City eftir leiki helgarinnar og búið að missa forskot sitt í markatölu. Liverpool tapaði stigum á móti Tottenham á sama tíma og City rúllaði upp Newcastle.

Sveindís verðlaunuð með nýjum samningi

Ekki fer á milli mála að forráðamenn Wolfsburg séu ánægðir með íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur því hún hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Baráttusætin í EM-hópnum

Í dag, 10. maí, eru tveir mánuðir þar til íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á Englandi. En hvernig myndi hópur Íslands líta út á EM? Vísir kannaði málið.

„Slæ metið hennar Söru og hætti svo“

Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára hefur Glódís Perla Viggósdóttir spilað 101 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hún er ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum en vill allavega bæta leikjamet landsliðsins.

Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið.

Argentína og Brasilía þurfa að mætast á nýjan leik

Ákveðið hefur verið að Argentína og Brasilía þurfti að mætast aftur til að fá niðurstöðu í leik liðanna í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn átti að fara fram 5. september síðastliðinn en var stöðvaður af brasilískum lögregluþjónum.

Kristján: Verðum að rétta okkur af snarlega

Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fór ekkert í grafgötur með að hann var ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld. Blikar unnu leikinn, 3-0.

Sjá næstu 50 fréttir