Fleiri fréttir

Sparkaði í pung dómarans

Knattspyrnukona missti algjörlega stjórn á sér og gæti verið á leiðinni í langt bann frá fótbolta. Hún gæti jafnvel fengið á sig ákæru fyrir líkamsárás.

Búnir að landa Haaland en Pogba sagði nei

Ekkert virðist lengur geta komið í veg fyrir að Manchester City fái norska stjörnuframherjann Erling Braut Haaland í sínar raðir í sumar. Paul Pogba hafnaði hins vegar tilboði félagsins.

Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. 

PSG missti niður tveggja marka forskot

PSG kastaði frá sér unnum leik þegar liðið fékk Troyes í heimsókn á Parc des Princes í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. 

Wilshere lagði upp þegar AGF náði í stig

Jack Wilshere sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann átti stoðsendinguna í marki AGF sem gerði 1-1-jafntefli í leik sínum við SønderjyskE í keppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Alfons og Viðar Ari reimuðu á sig markaskó

Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, skoraði mark Bodø/Glimt í 1-1-jafntefli liðsins gegn Lilleström í sjöttu umferð norsku efstu deildarinnar í dag.

Müller fagnaði nýjum samningi með marki

Bayern München gerði 2-2-jafntefli þegar liðið fékk Stuttgart í heimsókn í næstsíðustu umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Jón Stefán: Við ætlum að taka þátt í toppbaráttu

Þór/KA vann góðan 2-1 sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Mosfellsbæ í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Jón Stefán, þjálfari Þór/KA, segir leikinn hafa verið erfiðan en sigurinn ánægjulegur.

Willum Þór allt í öllu í sigri BATE

Willum Þór Willumsson kom, sá og sigraði er BATE Borisov mætti Vitebsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Willum Þór skoraði og lagði upp í 2-1 sigri.

KR að­eins unnið fimm af síðustu tuttugu heima­leikjum

Leik KR og KA í Bestu deild karla í fótbolta lauk með markalausu jafntefli. Það þýðir að KR-ingar hafa aðeins unnið fimm af síðustu 20 heimaleikjum sínum í efstu deild. Sex leikjum hefur lyktað með jafntefli og níu hafa tapast.

Ronaldo ræðir framtíðina á leynifundum með Sir Alex

Enskir fjölmiðlar greina frá því að portúgalski landsliðsframherjinn sitji að rökstólum í reykfylltum bakherbergjum með fyrrverandi knattspyrnustjóra sínum Sir Alex Ferguson þessa dagana og velti þeir félagar vöngum um framtíðina. 

Klopp: Erfitt að mæta úthvíldum Son og Kane

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það vel ásættanlegt að gera jafntefli við ferskt lið Tottenham Hotspur en aftur á móti er hann ekki sáttur við úrslitin. 

Stoðsending Birkis dugði skammt

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, lagði upp mark Adana Demirspor þegar liðið beið 2-1 ósigur í leik sínum á móti Alanyaspor í tyrknesku efstu deildinni í dag. 

Arnar: Maður á að vera þroskaðri en þetta

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var rekinn af velli þegar hans menn gerðu markalaust jafntefli við KR á Meistaravöllum í kvöld. Hann hrósaði sínu liði eftir leikinn.

Rúnar: Eiginlega ósáttur að þeir hafi fengið rautt spjald

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, viðurkenndi að það hafi ekki hjálpað sínu liði neitt þegar KA-maðurinn Oleksii Bykov fékk rauða spjaldið í leiknum á Meistaravöllum í dag. KR-ingar sóttu stíft allan leikinn en KA-menn gáfu nánast engin færi á sér.

Viking Stavanger komst á toppinn með sigri

Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viking Stavanger þegar liðið lagði Molde að velli í norsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 

Sjá næstu 50 fréttir